Vísir - 12.09.1914, Blaðsíða 2
Ví SIR
rvornr!
er flutt í
I
Nýja búdin
opnud í dag.
frá viovellinnm.
I
Bardagar Rússa og Austurríkis-
manna í rússneska Póllandi.
Formaöur Austurríska hershöfö-
ingjaráösins hefur gefið út skýrslu
þar sem hann segir, aiS bardagar
haldi áfram í rússneska Póllandi
af óþverrandi grimd. Li'S vort, sem
var sent áleiöis til L u b 1 i n, hef-
ur haft góSan framgang. Hinn 26.
ágúst barðist þaS viS Rússaher, er
kom á móti því af O 1 0 m-völlum.
Tókst þar hörð orusta. Austurrík-
isher haföi yfirhönd, eins og við
K r a s n i c, og vann sigur við Z a-
m o z e og austan viö T o m a s-
c o w. Þar í nánd vann annar her-
ilokkur vor sigur 28. ágúst, sá er
sótt haföi fram yfir B e 1 z-velli. I
bardaga þessum voru þúsundir
Rússa teknar höndum.
I Austur-Galisíu hafa hermenn
vorir barist af ágætri hreysti og
liaröneskju gegn ofurefli liös frá
Rússlandi.
Frá Afríku.
Formenn þýsk-kaþólsku trú-
boöafjelaganna, sem starfa í A-
fríku, hafa birt mótmæli gegn
framferöi Breta þar syöra, er þeir
hefja ófriö í nýlendum þar og
brjóta niöur aga þann, sem hvítir
menn hafa haft yfir blámönnum
og trú þeirra á samheldi allra
hvítra manna.
Vopnaviðskifti í Frakklandi.
Berlín 31. ágúst.
Þessi fregn barst frá höfuöher-
búöum herstjórnarinnar þýsku 31.
ágúst: Þýsk herdeild (Army-
Corps) undir forustu K 1 u k k’s
sveitarforingja, rak á flótta frakk-
neska sveit, er kom í opna skjöldu
í námunda við C o m b 1 e s. — Lið-
sveit B y 1 o w s hershöfðingja
sigraðist á fjölmennari sveit
Frakkahers við S t. Q u e n t i n, er
þeir höföu áður tekið höndum
bretska fótgöngusveit (Battalion),
sem ætlaði aö koma frakknesku
hersveitinni til hjálpar.
Á öðrum stað hrundu hersveit-
ir, undir forustu H a u s e n s hers-
höfðingja, af sjer óvinaher áleiðis
til A i s n e í nánd viö R e i t h e 1.
Hersveit sú, er hertoginn af
Wyrtemburg stýröi, varö aö hopa
yfir Maas-fljótið undan ofurefli ó-
vinaliðs, en rjetti við aftur og er
nú á leiðinni til Aisne. Vígið L e s
A y v e 1 e s er fallið. Önnur deild
hersins, undir forustu ríkiserfingj-
ans, sækir fram yfir Maas.
Orusta við Reims 2. september.
Keisarinn á vettvangi.
Berlín 3. sept.
Nærfelt 10 frakkneskar herdeild-
ir í miðfylking fjandaflokksins
voru sigraðir í gær milli R e i m s
cg V e r d u n. Útrás, er Frakkar
geröu úr Verdun, var einnig rekin
aftur. Liðið heldur áfram í dag.
Keisarinn var með herliöi ríkis-
erfingjans meðan orustan stóð og
dvaldist um nóttina mitt á meðal
liösmanna sinna.
Sjö daga orusta í Suður-Póllandi.
Austurríkismenn taka 160 ,fall-
byssur.
Berlín 3. sept.
H o f e r hershöfðingi í herfor-
ingjaráði Austurríkis hefur birt
svofelda skýrslu:
Eftir sjö daga harða orustu á
sljettunum Zamose 0g Tys-
7 0 c e hefur liö Austurríkismanna Austurr. og Ungv.land
undir forustu Auffenbergs ítalía
hershöfðingja unnið fullkominn England
sigur. Hundraö og sextíu fallbyss- Tyrkland
ur voru teknar og Rússar hörfa Japan
aftur yfir ána B u g. Spánn
Liði því, er stefnt var til Lublin, Sviþjóö
(í rússneska Póllandi), mætir eng- Bandaríkin
in mótstaða. Sviss
í Austur-Galisíu er Lemberg Búlgaría
enn í vorurn höndum, en aöstaöan Belgía
er Jrar mjög erfiö, sakir þess, að Rúmenía
Rússar hafa þar margfaldan her- Holland
afla við.oss. Portúgal Serbía
Noregur Danmörk
1,700,000
1,00,000
1,100,000
1,100,000
1,000,000
900,000
350,000
300,000
250,000
190,000
•185,000
180,000
160,000
175,ooo
160,000
120,000
95,000
85,000
Þar eð það hlýtur aö vera á-
hugamál allra nú að vita sem gerst
um hermagn þeirra þjóða, sem nú
berast á banaspjótum, gefur Vísir
nú lesendum sínum enn Ijósara yf-
irlit yfir það, en áöur hefur birst.
Eftirfylgjandi tafla gefur glögt
yfirlit yfir hermagn hinna ýmsu
þjóða. Tölurnar eru miðaöar viö
fjölda hersins þegar ófriöur er;
á friðartímum eru tölurnar aö meö-
altali 4—5 sinnum lægri.
Rússland
Þýskaland
Frakkland
4,500,000
2,800,000
2,200,000
Eins og sjá rná er mismunurinn
á hermagni þjóðanna geysilega
mikill. Eftir tölunum að dærna
viröist svo sem Rússar einir virð-
ist geta ráðiö niðurlögum hverrar
hinna þjóöanna sem væri, en það
er nú ekki ávalt komið undir
fjölda hersins, ýmislegt annað
kemur þar til greina svo sem lega
og stærð landanna, dugnaður her-
mannanna, vopn hersins o. s. frv.
Stærö nýlenduríkjanna hefur
líka mikla þýöingu; sum ríkin,
t. d. Englendingar, hafa ógrynni
liðs í Indlandi, Frakkar í Norður-
Afríku, Tyrkland í Litlu-Asíu o.
s frv. Frh.
rei
yy
góða. — Nægar toirgðir
i Austurstræti 1.
Ásg*. Cr. Chumlaugfsson & Co.
iei
yy
Eftir
Guy Boothby.
Frh.
VI.
Nákvæmlega 64 dögum eftir aö
jeg tók heilbrigðismál nýlendunn-
ar í mínar hendur, sendi jeg síð-
asta sjúklinginn heim til sín lækn-
aðan úr sjúkraskýlinu. Af 195
sjúklingum, er jeg hafði haft undir
hendi, læknuðust 133 og urðu heil-
ir heilsu. Hinir lágu í litlum graf-
reit í brekkunni aö austanverðu við
þorpið.
Þetta hafði verið erfiöur og
þreytandi tími frá upphafi til enda
og erfiðið og ábyrgöaráhyggjan
hafði haft alvarlegri áhrif á mig
en jeg hafði nokkru sinni búist
viö. Alie var sú eina af öllum
starfsmönnunum, er ekkert virtist
hafa bitið á. Óbifandi, ósigrandi
viljaþrelc hennar leyföi ekki lík-
ama hennar að þekkja til þreytu,
og síðasta erfiðisdaginn var hún
jafn glöð, dugleg, fjörug og ó-
þreytt sem fyrsta daginn.
Kvöldiö eftir að jeg haföi látið
síöasta sjúklinginn frá mjer fara
kom hún inn í læknisstofu mína,
settist sjálf i hægindastólinn minn
og litaðist um með athyglisvip
þeim, er hún fylgdi jafnan með
læknisstörfum minum.
„Dr. de Normanville," sagöi hún
og spenti greipum um stólbríkina,
„jeg hef veitt yður athygli upp á
siðkastið, og veitt þvi eftirtekt,
aö þjer eruð yfirkominn af þreytu.
Viö því er aö eins eitt ráö, — ein
lækning: hvíld og gagnger breyt-
ing á lofti og landslagi."
„Og má jeg spyrja yður, af
hverju þjer ráðiö þaö, að jeg sje
svona þreyttur?" svaraði jeg og
þerraði tengur, er jeg haföi notað
við lækningu á dreng, af eyjar-
skeggja kyni fimm mínútum áður,
og lagði þær svo í verkfærahylki
mitt.
„Litarhátturinn yöar, svo jeg
nefni eitthvað sýnir það,“ mælti
hún, „og svo hreyfingar yðar. Jeg
hef veitt því eftirtekt, aö þjer haf-
iö verið ólystugur á mat upp á síö-
kastið. Nei, þetta dugar ekki!
Vinur minn, — þjer hafið reynst
okkur svo vel, aö það væri ódæma