Vísir - 10.10.1914, Page 1

Vísir - 10.10.1914, Page 1
1189 ! V 1 S 1 R W V í S I R kemur út kl. 8V2 árdegis hvern virkan dag. —Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri : GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 siðd. s I Stærsta, besta og ódýrasta | blað á íslenska tungu. 1 Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök | blöð 3 au. Mánuður 6Cau | Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2V2 doll. VISIR Háflóð kl. 8,42 árd. og kl. 9,5, síöd. Afmæli á morgun: Helga Torfason húsfrú. Ól. Þorkelsson verslm. Massage-læknir &uðm. Pétursson Garðas/ræti 4. Heima kl. 6—7 e. h. Sími 394. Skrifstofa Eimskipafjelags fslands, i||l i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. *W. r t!'*r B IO-IAFÉ EE BElST SÍMI 349. UartYÍg Hfielsen. Nýja Bíó (steamkolin) hjá eru °S seljast vtvas^, sýnir í kvefd síðarl partinn af rp | || ]g m *■ ™ í b Sjónieikur í7 þáttum og IOO afriðum eftir þýskaskáldið stórfræga GERHARD HAUPTMANN Fegursta, fjölskrúðugasta og mikilfenglegasta mynd, er sýnd hefir verið D.okkurntíma hér á landi. Sýning allrar myndarinnar stendur yfir í fulla 3 tíma, og verður hún því sýnd í tvennu lagi, og stendur sýningin yfir l* 1/, tíma. A ðgöngumiðar á hvora sýningu kosta 0,50, 0,40 og 0,25. Aðgöngumiða má panta í síma leikhússins344 frá k!. 4—8 e. m. — --------- Gamla Bíó N ýtt prógram í kveld A. V. Tulinius. Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgi. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. UfiVAL AF fcvönsutti o§ luansa- öonSuttw Óðinsgötu 10. Sophie Heiimann. BÆJARFRETTIR Þeir Jón Pálsson og Sigfús Ein- arsson organleikarar ætla nú í vetur eins og í fyrra að kenna börnun' söng. Byrja þeir á morgun og eru þau börn sern þátt hafa tekiö í kenslunni áður og eins þau er ætla bætast við nú, beðin að mæta kl. 2 e. h. í Fríkirkjunni. Kn> ttspyrnukappleikur verður háður á Íþróítavellinuni í dag kl. 4 e. m. milli fótboltaféi. »Vikingur< og yugrideildar fótboltafél. »Reykja- víkur«, kappleik þessum var frestað á suunudaginn var, vegna óveðurs. Húskveðju séra Magnúsar Helgasonar yfir þorst. sál. Er- lingssonar kemur á m o r g u n . Margir eru forvitnir að sjá þessa ágætisræðu, því fáir komust inn jarðarfarardaginn að hlýðaáhara. Árni Sienisen fyrv. sýslumanns sendir Vísi bráðlega bréf frá Liibeck á þýskalandi. Skautafélagið heldur fund á morgun og dans á eftir. Sfeatttajöla$stt\eM\tti\T eru beðnir að muna eftir áður auglýstum fundi í kvöld. STJCRNIN. Símskeytí London 8. okt. 7,50 e. h. Opinber fregn frá Pétursborg segir að Rússum hafi lent saman vtð þýskt varðlið er sótt hafði frarr. við Aneross. Þjóðverjar veita þrálátt viðnám á milli Wladis- iavoff og Ratschki. Oplnber fregn frá París segir að orustan við vinstra arm hafi nú^teygst nærri því út að Norðursjó* Fyrir norðan Aisne virðast fyikingar Þjóðverja nú ekki eins þéttar. FJandmenn hafa hörfað aftur á bak miiii Verdun o[S Saint Mihiel. Central News. Yfirlýsing. Af gefnu tilefni vottast að sr. Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur hefir ekki skrifað greinina „Ófrið- urinn og íslendingar". jRitstj. Kensla iþýsku uisku, dönsku o.fi. Ha. Idór Jónasson, Vonarstræti 12 (upp ivo sí:ga) Byrjar um miðjart þennan mánuð. Hilii«f b sl heima \ aust fyrir kl. 4 og kl. 8, Hiiiiars næstu vd<u á skrit'st. Vísis. Sími 400. Binglýsingar. 1. okt. Þorvarður Þorvarðarsoii selur 22. apr. þ. á. Sturlu Jónssyni húseignina tv. 19C við Grettisgötu. 8. okt. Tómas Þorsteinsson s ’- ur 27. maí 1907 Ólafi Þr kelssyni húseignina nr. *.< / við Laugaveg fyrir 6300 krónnr. 1 Is!c sk ko! notuð f rötusléttirnum. Kolin frri i nnsdal voru i ot 4 í gær í guf é nni, sem götur er.: siéttar með. Koiin reyndust ve', véim gekk ágætlega og úrgangur tr kolunum var ekki mikill. Þess I ei að gæta, að þessi kol eru yst í folalaginu. Nú batna kol ávalt eftir því, sem innar dregur í Iög- i n m, og mun því eflaust mega t ;ljað kolin séu enn betri innar í fjallinu. Sjóvátrygging fyrir stríðshættu hjá H. TH. A. THOM5EN. 4 Plægínga- maður með góöum hestum og verkfærum tii leigu. Upph í síma 422.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.