Vísir - 10.10.1914, Blaðsíða 3
VISIR
Heyskapur,
Heyskapur á Vesturlandi. Afleitar
horfur eru með heyskapinn hér
vestra. Fjölda margir hafa nær
engu náð inn af útheysskap sínum,
og eiga sumir um 2—300 hesta
úti. Gras mun óvenju Iítið fallið
enn þá, sem stafar af því, hve seint
blómgaðist í vor. Gæti því skeð,
að eitthvað rættist úr enn þá, cf
þurviðri kæmi. —
(»Vestri* 28. sept.).
Heyskapur í Borgarfirði er talinn
vera í meðallagi og þó tæplega það
sumstaðar. Ákafur rosi var upp úr
miðsumri og hraktist því víða hey
hjá mönnum. Sumir bændur settu
í súrhey, t. d. setti Halldór skóla-
stjóri á Hvanneyri um 400 hesta í
súrhey. Á Hvanneyri hefir verið
heyjað um 3400 hestar í sumar og
er það mestur heyskapur á einu
búi yfir land alt.
Heyskapur á Suðurlandi. Hey-
skapur á Suðurlandi er yfir höfuö
góöur. í Skaftafellssýslunum með
allra besta móti, grasspretta var þar
óvenju góð og nýting hagstæð. í
Rangárvallasýslu var spretta einnig
góð og nýting ágæt fram eftir
sumri. Seinni hluta sumars spiltu
rok heyjum manna nokkuð undir
Eyjafjöllum, t. d. mistu Holtsmenn
150 hesta, en vatn gerði nokkurn
usla í útsýslunni. í Árnessýslu
telja menn heyskap í góðu meðal-
Iagi. Rok spiltu nokkuð seinni
hluta sumars, einkum í grend við
Ingólfsfjall. Menn hafa almentnáð
meiri heybirgðum en venjulega þar
eystra, enda veitir ekki af eftir vet-
urinn í fyrra. Þrír menn hafa heyj-
að á 3. þúsund hesta: (Sigurður
sýslumaður í Kaldaðarnesi, Þor-
steinn á Móeiðarhvoli og Sigurður
á Selalæk).
vindlarnir eru
bestir. Fást í
heildsölu og
smásölu hjá
yrirspurnir.
i.
í »Vísi« í dag, undir »Raddir
almennings«, stencfur þessi klausa :
»-------— — — — — núf
Talið við bústjóra
úr úrvalsfé af Rángárvöllum fæst í dag í ÍSHÚSINU (Zimsens-porti).
»dýrtíðinni, sem bankarnir hafa
*átt sinn þátt í að búa til.«l
Það, sem eg vildi leyfa mér að
spyrja um, er þetta: Hvað meir.ar
greinarhöf. með þessari »pillu« til
bankanna? Því ef hann hefur hjer
rjett fyrir sér, þá á almenningur
sannarlega heimting á að fá að vita
það, hvað bankarnir hafa gjört til
þess að auka dýrtíðina. En tali
höf. hér út í bláinn, eiga bank-
arnir heimting á að leiðrétt sé.
Rvík 7. okt. ’10.
Spurull.
Enn þá
selur vínkjallaritm í IngóIfshvoH
— Blaðið vísar fyrirspurninni til
greinarhöfundar.
Til
II.
Sjálfstæðisfélagsstjórnarinnar:
Champagne margar teg., D. O. M. Likjör, Port-
vín, Sherry, Rauðvín, Bourgone Whisky.
Ávalt til margar tegundir af óáfervgu öli Og vínutn.
Líkkistur
Iíkkistuskraut og Iíkklæði mest
úrval hjá
EYV. ÁRNASYNI, Laufásveg 2.
HfYal af ranunalistnm
hjá
EYV. ÁRNASYNI, Laufásveg 2.
Ætlar ekki Sjálfstæðisfélagiö að
kalla saman fund áður en tilnefndir
verða þessir 6 landskjörnu, et
stjórnarskráin verður samþykt ?
Gramur.
Sv<zr: Fundur verður haldinn í
Sjálfstæðisfélaginu undir eins og
Sveinn Björnsson kemur heim.
J) Leturbr.gjörð af ntér. — Spurull,
Enska kend. Semjið við Sveinbjörn Egilsson, Þingholtsstræti
25. Til viðtals 11—3 —
t Alt er að sjómensku lítur í málinu kent.
KENSLA
Eg undirrituð tek að mér að kenna
börnum innan skólaskyldualdurs.
Tjarnargata 22.
Anna Bjarnardóttir.
(Heima kl. 3—5 síðd.).
Höllin
í
Karpatafjöllunum.
Eftir
Jules Verne.
f..... Frh.
»En bíðið þér þó — bíðið þér
svoIítið», hrópaði læknirinn, þaö er
Ijóti þrjóturinn, þessi strákur! Ein-
ungis eitt augnablik! . . tærnar á
mér eru stirðnaðar. . . . Eg get
hvorki hreyft legg né liö.»
En hann liðkaðist brátt. Því
honum var einn kostur nauöugur,
að trítla á eftir skógarverðinum, eins
hratt og hann gat. • Nick Deck leit
einu sinni ekki við, til aö sjá hvað
honum liði.
Klukkan var oröin fjögur. Sólar-
geislarnir snertu aðeins efstu grein-
ar furu og grenitrjánna. Nick Deck
hafði því fulla ástæðu til að hraða
ferðinni, því inni í skóginum varð
brátt svarta myrkur, er degi tók að
halla.
Þessi skógar, þar sem eru sams
konar trjátegundir, eins og í Alpa-
fjöllunum, eru mjög einkennilegir á
að sjá. í stað bognu kræklóttu og
marggreinuðu trjánna er höfðu verið
neðar í hlíðinni, voru nú hér stakir
trjástofnar, sem voru alt að því 00
fet á hæð. Á stofnunum sést ei.k:
einn einasti kvistur og sígrænu
laufkrónurnar breiðast út, eins og
flatt þak. Við rætur þeirra er hvorki
kjarr eða grastegundir. Sjálfur jarð-
vegurinn er einungis þakinn gulum
mosa. Á stöku stað var þó alveg
bert, og kristalkendir smásteinarnir
fóru afar illa með skófatnaðinn.
Fyrsta mílufjóröunginn var einnig
mjög þreytandi að fara gegnum
greniskóginn. Það þurfti liöugan
líkama og sterka fætur, en þetta
skorti Patak Iæknir tilfinnanlega, til
þess að klöngrast yfir stórgrýlið,
sem alstaðar varð á vegi þeirra.
Hefði Nick Deck veriö einsamall,
heföi hann ekki þurft nema einn
klukkutíma til að komast yfir allar
torfærurnar, en í stað þess þurfti
hann nú þrjá, þar sem hann var
með Patak lækni í eftirdragi. Hann
varð hvað eftir annað aö nema
staöar til þess að bíða eftir honum
eða hjálpa honum, þegar hann
þurfti að klifra yfir k'ett, sem var
alt of hár fyrir svor.a klofstuttan
mann. Læknirinn var nú gagntek-
nn af skelfilegri hræðslu yfir því
einu, að verða aleinn í þessari hræði-
legu einveru.
Þó hér væri brattara voru trén
iiftur á móti strjálari efst uppi í
alíðinni. Nyadáin, sem skógar-
vörðurinn hafði gengið fram með,
var nú ekki orðin annað en smá-
iækur, og benti það á, að upptökin
væru skamt í burtu. Þeir áttu ekki
efíir nema nokkur hundruð fet upp á
Orgall hásléttuna, sem var krýnd
ineð múrum Karpatahallarinnar.
Þeir tóku á því sem þeir áttu til,
sífiasta áfangann, og Nick Deck var
ml kominn að þessu þráða tak-
rnarki og spölkorn á eftir honum
kom læknirinn, sem að vfsu var
nær dauða en lífi eftir alla þessa
iíreynslu. Veslings maðurinn heföi
ekki getaö skreiðst tuttugu fetum
lengra, enda steyptist hann um koll,
eins og svæfður uxi.
En Nick Deck fann varla til þreytu
eftir þessa erfiðu göngu. Nú stóð
hann þarna, hár og þreklegur, og
mændi á Karpatahöllina sem hann
aldrei á æfi sinni hafði komistsvo ná-
lægt áður.
Nú blasti hringmúrinn við hon-
um, múrinn, sem var reistur til
varnar höllinni, en var sjálfur var-
inn varnargryfju, sem aðeins ein brú
lá yfír, andspænis hliðinu, Brúin
var nú utidin upp og nú sást að
brúarboginn var reistur úr höggn-
um steini. Grafarkyrð hvíldi yfir
allri hásléttunni umhverfis höllina.
Höllin sást ennþá, þó ógreimlega
væri, í rökkurskímunni og bar hana
tignarlega við dökkbláan kvöld-
himininn.
Enginn maður sást á múrnuro,
ekki heldur uppi á varðturninum
eða svölunum, sem láu umhverfis á
neðsta lofti.
»Jæja, skógarvörður*, sagði Pa-
tak læknir, »sjáiö þér nú, að það
er ómögulegt að komast yfir þessa
gryfju, að vinda niður brúna og
opna hliðið ?«