Vísir - 10.10.1914, Side 4
Atlantismyndin
síðari partinn sýnir »Nýja Bíó«
nú þessi kvöldin.
Er sá partur að mör^u leyti
tilbreytilegri en sá fyrri. Sérstak-
lega skemta menn sér vel við
að sjá handarlausa manninn leika
l'stir sína. Notar hann fæturna
a sama hátt og aðrir nota
hendur og ferst ótrúlega fimlega.
Auk Þess er fléttað inn í ýms-
um raunverulegum atriðum, svo
sem innsigling til New York,
járnbrautarferð um háfjöll fnnan
um ís og snjó sem snjóplógur
eimvagnsins þeytir í háaloft o.fl.
Síðar mun myndin verða sýnd
í heild sinni.
Kýmni.
Hann gerði eins og honum
var sagt.
Ferðamaður nokkur hafði að eins
10 mínútur til þess að ná i járn-
hrautarlestina, sem hann ætlaði að
leggja af stað með. Og til járn-
brautarstöðvarinnar var 8 mínútna
gangur frá gistihúsinu, sem hann
bjó í.
Þegar hann er að ganga niður |
stigann kemur honum til hugar eitt- i
hvað, sem hann hafði gleymt í her- i
berginu sínu. J
Hann var í þann veg að snúa
við upp stigann, en þá sér hann
vikadreng í forstofunni.
Hann heldur þá áfram niður
stigann, gengur skyndilega til
drengsins, leggur hendina á öxlina
á honum og segir: »Hlauptu upp
í herbergið mitt og gættu að, hvort
eg hefi ekki skilið þar eftir vasa-
bókina mína og sjálfblekunginn. En
vertu nú fljótur, því annars missi
eg af lestinni*.
Drengurinn hvarf á augabragði
upp stigann. Eftir 3 mínútur kem-
ur hann aftur móður og másandi,
en hefir ekkert meðferðis.
»Jú, herra minn«, sagði hann með
andköfum, »það Iiggur á borðinu
í herberginu yðai*.
Annars fékst hann ekki til
þess að koma.
Brúðhjón nokkur voru komin til
kirkjunnar í þeim tilgangi að láta
gifta sig.
Presturinn sá strax, sér til mik-
illar skapraunar, að brúðguminn
var út úr drukkinn.
Hann vék sér því að brúður-
inni og segir: »Kæra brúður! Eg
get ómögulega gift yður manni í
þessu ástandi. Hann er dauða-
drukkinn!«
»Eg veit það, prestur minn«,
svaraði brúðurin dálítið áköf. »En
sannleikurinn er sá, að þegar hann
er ódrukkinn, fæ eg hann alls ekki
til þess að koma*.
Þ e i r sem f 1 u tt u kommóðu, 2
poka og tösku úr Flóru síðast, merkt
Sigu'björg Helgadóttir eru vinsam-
lega beðnir að skila því á Lindar-
götu 7B, gegn fundarlaunum.
V í S I R
IÐUN.AR-TAU
fást á
Laugaveg H.
JÓN HALLGRÍMSSON.
í góðu standi,
ýmsar stærðir,
til sölu í
LIVERPOOL.
Sími 43. Póstar 5. hverja mínú u.
Á Vesturgötu 17
(gamla »Hotel Reykjavík) er
»billiard.
GKfijT Gengíð um sals-
dyrnar.
Eldsvoðaábyrgð
hvergi ödýrari en hjá
»NYE DANSKE
BRANDFORSIKRINGSSELSKAB«
Aðalumboðsmaður er:
SIGHV. BJARNASON, bankastjóri.
Bogi Brynjolfsson
yfirrjettarmálaílutningsmaður,
er f I u 11 u r
í Aðalstræti 6 (uppi).
Venjulega heima kl. 12—1
og 4—6 síðd.
Talsími 250.
(jerlarannsóknarstofa
Gísla Guðmundssonar
Lækjargötu 4 B (uppi á lofti) er
venjulega opin 11—3 virka daga.
Grár hestur
8 vetra, fremur dökkur á tagl og
fax, vel viljugur, merktur sneiðrif-
að framan hægra (óvíst um fjöð ir
a. h.), ættaður úr Hólminum í Skaga-
firði (Eyhildarholti), hefir tapast
úr geymslu af Breiðfjörðstúni við
Reykjavík. Góð þóknun borgast á
Hotel Reykjavík hverjum sem
getur gefið upplýsingar um fund
eða þjófnað á hestinum. —
VINNA
..-•-r n —1
! Eg undirritaður tek að mér eins
og að undanförnu að þrífa upp og
mála mótorvélar. Etinfremur hefi
; eg mótorbáta og mótorvélar til
^ sölu. — Lysthafendur snúi sér til
JÓNS BkYNJÓLFSSONAR,
Pósthússtr. 14.
!
j Morgunkjólar og annar
léreftsfatnaður fæst saumaðnr fyr-
ir lágt verð á Njálsg. 33A.
S t ú 1 k a óskar eftir þvotti og
j hreingerningurn, á sama stað fæst
þjónusta. Grundarst. 5 kjallara,
j 2 u n g a r stúlkur geta fengið
i jóða vist í nánd við Rvík. Uppl.
\v rðurstíg 5.
D u g 1 e g og myndarleg stúlka
iur fengið vist í góðu húsi strax.
i: Uppl. Bergstaðastræti 27.
S t ú 1 k a óskast á barnlaust heim-
I. Uppl. Frakkastíg 14 (nýju steinh.).
Unglingsstúlka óskast um
tveggja mánaða tíma. UppL í Berg-
staðastræti 17 (uppi).
Ung stúlka óskar eftir vist
í góðu húsi. Uppl. á Lindarg. 34.
Kindarhöfuð eru sviðin
fljótt og vel Laugaveg 54.
>MÍ HÚSNÆÐI ***
L í t i ð herbergi með húsgögn-
um til Ieigu nú þegarí Þingholts-
stræti 33.
S t o f a björt og rúmgóð til Ieigu
Bergstaðastræti 20.
51 i bekkingur óskar eftir
reglusömum pitt með sér í her-
bergi. Uppl. Þingholtsstræti 5.
TAPAD—FUNDIÐ
Karlmannsúr tapað á mánu-
dagskvöld. Skilist á afg. Vísis.
Þ ú sem lókst körfuna við Njáls-
götu 23 ert beðinn að láta hana
þar aftur, því það sást til þín.
KAUPSKAPUR
fxestuv
í góðum holdum, helst reiðhestur,
< sí:ast til kaups nú þegar.
Uppl. hjá
Gonnari Gunnarssyni, kaupm.
fSlÝJA VERSLUNIN
■ — Hverfisgötu 34, áður 4D —
Flestalt (utast og inst) til kven-
fatnaðar og barna og margt fleira.
GÓÐAR VÖRUR.
ÓDÝRAR VÖRUR.
Kjólasaumastofa.
3 á g æ t i r olíulampar til sölu
með góðu verði, alt blússbrennar-
ar. Hótel ísland nr. 26.
Morgunkjólar fást alt af
ódýrastir Grjótagötu 14 niðri,
Á b u r ö kaupir Laugarnesspítali.
Bókaskápur ertil sölu. T.
Bjarnason, Suðurg. 5.
S i 1 k i k j ó 11 og gullfallegur
danskirtill til sölu á Grjótagötu
14B, með hálfvirði.
G ó ð k ý r til sölu. Uppl. á
Ránargötu 29 A.
Til sölu rúmstæði, bókahylla,
ferðakoffort og Familie-Journal
(3 bindi) á Laugaveg 59.
Vetrarsjal, selt með hálf-
virði. Sýnt á afgr. Vísis.
FÆÐI
Húsnæði og fæði fæst í
Miðstræti 5.
Fæði oghúsnæði fæstíBerg-
staðastræti 27.—Valgerður Briem.
G o 11 f æ ð i geta 4—5 menn
fengið með sanngjörnu verði.
Uppl. hjá Jóh. Norðfjörð, Banka-
stræti 12.
F æ ð i fæst í Bankastræti 14.
F æ ð i geta tveir menn fengið á
Skólavörðustíg 20A.
Helga Ásgeirsdóttir.
F æ ð i og húsnæði fæst á Lauga-
veg 23. Kristín Johnsen.
KENSLA
O r g e 1 s p i 1 kenni eg eins og
undanförnu.
Jóna Bjarnadóttír.
Njálsgötu 26.
Ensku kenni eg sem að und*
anförnu, útvega einnig tilsögn í
d ö n s k u og reikning. Lágt kenslu-
gjald. Sig. Árnason, Hverfisg. 83,
(syðstu dyr). Til viðtals kl. 6—8
e. m.
Hannyrðir
—. einkum balderingu — kennir
Sólveig Björnsdóttir, Garöshorn,
(Baldursgötu 7).
Eensla
Stúlka — vanur kennari — tekur
að sér að kenna börnum heima
hjá þeim. Uppi. hjá fræðslumálastj.
Bogi Ólafsson
Þingholtsstræti 21,
kennlr ENSKU, og ef til
vill fleira.
Heirna kl. 5—6 síðdegis.
<r*.. 12—14 ára og unglingar
geta fengið kenslu heima
hjá mér. Skólavörðustíg 6 B.
Guðný Jónsdóttir.
M e ð góöum kjörum geta stúlk-
ur fengiö að læra strauningu. Þing-
hoitsstræti 25 uppi. Guðrún Jóns-
dóttir.
Elín Andrésdóttir tekur
stúlkur til kenslu í útsaum í vetur
eiris og að undanförnu. Lauga-
veg 11.
Frakknesku kenuir Adólf
Guðmundsson Vesturs.:ötn 17. Heima
frá 4-6.
Prentsmiðja Sveins Oddssonar'