Vísir - 13.10.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 13.10.1914, Blaðsíða 2
VISIR % * Landráða ásökun? Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir látið af ritstjórn »Lögbergs* og Kristján Sigurðsson tekið við. í bréfum og enskum blöðum, sem Dorist hafa þaðan að vestan híng- að, sést að burtför Sigurðar stafar af grein, sem hann skrifaði í »Lög- berg« 6. og 13. ágúst um Evrópu- stríðið, og Canadastjórn hefir mis- líkað. — Vísir mun skýra þetta mál í blaðinu á morgun. j Námsskeiö fyrir stulkur held eg undirrituð næstkomandi vetur eins og að undanförnu. Um ýmsar námsgreinar verður að velja, svo sem íslensku, dönsku og ensku (kent að skilja, tala og skrifa bæði málin), skrif', reilcning, bókfærslu, landafræði, sögu, heilsufræði, söng og ýmiskonar handavinnu. Náms- skeiðið byrjar 15. okt. og endar 15. maí og fer kenslan fram síðari hluta dags. J Hólmfríðor Árnadóttir Hverfisgötu 50 (áður 12) hús Garðars Gíslasonar (að hitta kl. 4-5 síðd). Leiðréttingar. í verðlaunabotninn í aðalbl. í dag hefir misprentast »hvika«, en á aö vera »kvika«. í húskveðju þorst.Erlingssonar í blaðinu í fyrra dag stendur f síðasta dálki, 8. línu að neðan : »sem lærisveinn og skriftabarn“, á að vera : „lærisveins og skriftabarns. iáæ t ut þvegnar og hreinar kaupir versfunin ,"Ooxv’ á 42 aura pr. V* kilo. íiAUEUR F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- síaðastræti 27.—Valgerður Briem. nýkominn í versl % VINNA ***>• J \f(]W Unglings stúlka óskast nú þegar á Laugaveg 17. S t ú 1 k a óskast í vetrar vist á Bergstaðastíg 17. H ÚSNÆÐI | ) V V/ll 1 S t o f a b j ö rt og rúmgóð tii leigu Bergstaðastr. 20. Hýkomið í versl. f Asgríms Eyþórssonar Ausíurstræti 18 Epli, Bananar, Laukur, Citrónur, nýtt ísl. Smjör, Saltfiskur þur og öll nauðsynjavara með Iágu verði. Verslun i Asgríms Eyjjórssonar Austurstræti 18. S t ú 1 k a óskast í vetrar vist hér í húsi yfir stytiri eða lengri tíma. Afgr. v. á. H r e i n 1 e g stúlka getur feng- ið fæði og húsnæði. Afgr. v. á. Sfúlka óskar eftir morgun- verkum. Uppl. í Stýrimannaskól- anum. S t ú 1 k a óskar eftir þvottum og slátursstörfum og ýmsri ann- ari vinnu. Uppl. á Stýrimannastíg 10. R ö s k a n dreng vantar háifan daginn. Upplýsingar hjá Magnúsi Blöndahl, Lækjargötu 6. Góð og ódýr þjónusta fæst á Njálsg. 11. G ó ð s t o f a með húsgögnum óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt »herbergi« sendist afgr Vísis fyrir 15. þ. m. H e r b e r g i fyrir einhleypa, karl eða konu, til leigu á Bar- ónsstíg 18 uppi. E i 11 stórt herbergi eða 2 lítil herbergi með eldhúsi eða aðgang að eldhúsi óskast. Ásgeir Sig- urðsson, Edinborg gefur upplýs- ingar. E i n h 1 e y p stúlka óskar að fá herbergi í austurbænum. Gott væri að fá aðgang að eidhúsi. H e r b e r g i til leigu fyrir ein- hleypa. Afgr. v. á. G ó ð s t o f a með sérinngangi Sími 316. TAPAÐ... FUNDIÐ og með geymslu óskast nú þeg- 1 C11» VJI LlllðV, vJ1-*. Mars^arine Skinnhanski fundinn. Vitjist á Afg. Vísis. F u n d i n n steinhringur og hanskar. Vitjist á Vesturgötu 26 (búðinni). S t ó r stofa með húsgögnum fyrir 2 einhleypa til leigu Skóia- vörðustíg 22. ágætt nýkomið í \rersl. P r í r hestar teknir til fóðurs. Uppl. á Laugaveg 67 niðri. ,V0N‘. Laukur 15. au, pr. V, kilo. Yesturgötu 50. Prentsmiðja Sveins Oddssonar, FÆÐI KENSLA Fæði og húsnæði fæst á Lauga- veg 23. Kristín Johnsen. F æ ð i er selt á Skölavörðustíg 4. Guðrún Jónsdóttir. . O r g e 1 s p i 1 kenni eg eins og undanförnu. Jóna Bjarnadóttír. Njálsgötu 26. F æ ð i og húsnæði fæst á Laugaveg 17. F æ ð i geta 2 menn fengið á Skólavörðustíg 20A. Heiga Ás- geirsdóttir. F æ ð i geta nokkrir menn feng- ið í nánd við kennaraskólann. Uppl. á Bergstaðastræti 60. M e ð góðum kjörum geta stúlk- ur fengið að læra strauningu. Þing- holtsstræti 25 uppi. Guðrún Jóns- dóttir. Ó d ý r a kenslu í e n s k u og d ö n s k u fyrir byrjendur veitir Margrét Jónsdóttir, Grettisgötu 46 uppi. Margrét Jónsdóttir, Grettisgötu 46 uppi tekur að sér að kenna börnum innan skóla- skyldualdurs. Pórey P o r 1 e i f s d ó 11 i r Bókhlöðustíg 2, kennir allkonar hannyrðir. Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5 kennir alskonar hannyrðir. Inga Lára Lárnsdóttir Miðstræti 5 kennir ensku og dönsku. U n d i r r i t u ð tekur stúlkur í , hannyrðatíma sunnudaga og aðra daga. Sömuleiðis teikna á. Guðrún Ásmundsdóttir Laugaveg 33A. S ö k u m veikinda get eg ekki kent nokkra daga. Adolf Guðmundsson. S t ú 1 k u r geta fengið að læra að sníða karlmannaföt eftir mjög góðri aðferð. Ódýrara ef fleiri eru saman. Uppl. á afg. Vísis. Kensla Frakknesku, þýsku og spönsku kennir Friðrik Gunnarsson. Skóla- vörðustíg 16A. Til viðtals kl. 3—4 e. h. Vanur kennari tekur að sér að kenna börnum á heimilum þeirra, ef þess er óskað. Sami maður kennir unglingum íslensku, stærðfræði, orgelspil, dönsku, og ensku byrjendum. Lágt kenslugjald. Uppl. a Laugaveg 72 (niðri í vesturendanum) kl. 6-8 e. m. KAUPSKAPUR NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjóiasaumastofa. Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali. H a f s í 1 d , borð og stólar eru til sölu og margskonar gagnlegir munir. Uppl. á Laugaveg 18A kl. 11—12 og 5—6. T i 1 s ö 1 u : divan, sófi, sauma- borð, bókahylla, rúm ásamt sæng- urfatnaöi og 3 bindi Famelie Jour- nal Laugaveg 59. til sölu með tækifærisverði á Lindarg. 20 B (kjallara). S t ó r skápur til sölu með hálf- virði. Uppl. á Grettisg. 22 B niðri. N ý undirsæng til sölu á Lauga- veg 22 (steinh). T i 1 s ö 1 u á Laugarveg 50 B, gardínur og g.bönd og olíuvél. Þjónusta fæst á sama stað. S í 1 d óskast. Th. Kjarval Lauga- veg 18A. Heima kl. 11 —12, 5—6. T i 1 s ö 1 u með góðu verði ein tunna af matarsíld á Njálsgötu 53. Gluggablóm og rósaknúpp- ar til sölu á Hverfisg. 82 uppi. Vandað rúm með fjaðradýnu til sölu afar ódýrt. Ólafur Iögr.þj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.