Vísir - 15.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1914, Blaðsíða 1
1196 V I S 1 R m V í S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuröCau Ársfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2V2 doll. VISIR kemur út kl. 8V2 árdegis hvern virkan dag.—Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjói i: GunnarSigurðsson(fráSela- iæk). Til viðt venjul. kl. 2-3síðd. Finrtud. 15. okt. 1914. Gerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 4 B (uppi á lofti) er venjulega opin 11—3 virka daga. A. V. Tulinius. Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1. Skrlfstofa Elmsklpafjelags íslands, l| I i Landsbankanum, uppi [j|!| 'Opin kl. 5—7. Talsími 409. wja Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari en hjá »NYE DANSKE BRANDFORSIKRINGSSELSKAB« Aðalumboðsmaður er: SIGHV. BJARNASON, bankastjóri. B IO-KAFÉ EE BEST SÍMI 349. HfartYÍg gielsen. Ritsjá. S/eingr. Matthíasson: Heilsufræði. Eitt hið vissasta merki um menn- ingu í sérhverju Iandi, er heilsu- farið. Við það er sjaldan lögð of- mikil rækt. Heilbrigðin er undir- staða allrar líkamlegrar vellíðunar og þótt miklu erfiði og miklum lærdómi sé varið til þess að tryggja .þetta hnoss, þá er því ekki á glæ kastað. — Að bæta heilsufar lands- manna er verkefni læknastéttarinnar, og ekki eingöngu hitt að lækna þá sem sjúkir eru orönir. — Hefir Steingrímur læknir lagt hér til góð- an skerf þar sem er hin nýútkomna heilsufræði hans. Nú skal ekki far- ið út í fræðilega athugun þessarar ókar. Best aö láta lækna um það í tímaritum vorum. Verður hér að nægja stutt umsögn um efniö, Fyrri hluti bókarinnar er almenn líkamsfrœði, en síðari hlutinn um heilsutjón og heilsuverndan. Skift- 'i ist síðari hlutinn í 10 kafla og eru þeir þessir : 1. Sóttkveikjur, 2. Með- fædd veiklun, 3.—4. Loft og ljós hiti og kuldi, 5. Matur og drykkur, 6. Eitur og nautnalyf, 7. Andleg áhrif, 8. Slysfarir og ofþjökun, 9. Óþektarsjúkdómsorsakir, 10. Menn- ing og dauðarénan. Hver af þess- Nú eru komnar fyrir börn og unglinga, konur og karla, einnig (tvistur) af ýmsum litum. Árni Eiríksson, Rvík. 3ftuu\ð cjtu að er best að kaupa hjá Th. Th. a Ulstera og Yfir- 8 frakkaefni ^jötbvwjtt úvvaU '>W| Q Kom nú með e/s >CERES< í Klæðaverslun BH. Andersen & Sön( S Austumræti 16 .. •?» þurrar og hreinar per 2 kgr 47 aura Haustull hvíta pr 'z kgr 60 au Kaupir verslunin Til sölu skáldsögu- handrit hjá Guðmundi Björnssyni, Klapparstíg 18. IÐUNAR-TAU fást á Laugaveg 1. JÓN HALLGRÍMSSON. aVuv v kjallaradeild um köflum skiftist í margar undir- greinir og kennir þar margra grasa og mikils fróðleiks. Má ganga að því vísu að lestrarfúsri alþýðu manna verði bókin mjög kærkom- in, því að framsetning efnisins er viðfeldin og ytri frágangur fallegur eins og á öllu er Oddur Björnsson prentar. — Nokkur galli er það að höf. notar ekki alveg sömu orð og heiti í líkamsfræðinni og gert er hér viö háskólann. í sambandi við þetta má benda á einn algildan sannleik og hann er sá að það er stórt skref á milli þess að segja hlutina og að fram- kvœma þá. Hér á landi er metnað- urinn mestur um það að láta sér detta eitthvað í hug og að verða. fyrstur til að segja það. — Þess- vegna hefir Iangmest af því sem ritað og sagt hefir verið hér á landi — og það er ekki svo lítið — staðið við orðin tóm. — Höf. segir á einum stað: »Ef vel væri ættum vér (íst.) að skara fram úr öllum þjóðum að heilsufari og langlífi. Og vafalaust komumst vér fram úr öðrum þjóðum, ef lániö ann oss að halda svo fram stefn- unni sem vér höfum gert undan- farna áratugi.c — Og það er satt að margt hefir færst til betri vegar um heilsufar manna og það eiga læknar vorir heiðurinn fyrir. En alþýðan er hreint ekki vöknuð enn til fullrar meðvitundar í málinu og hún gerir það ekki og getur það ekki fyr en um leið og hægt erað gera gagngerða breytingu á húsa- kynnunum. — Húsbyggingamálið einkum í sveitum er eitt stærsta menningar- og velferðarmál vort. Þar er stórt verk að vinna fyrir hina fámennu en dyggu læknasveit vora.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.