Vísir


Vísir - 21.10.1914, Qupperneq 3

Vísir - 21.10.1914, Qupperneq 3
V í S I R CMB ■aManMMWWWWMWBMBBMWaMBCBWBBWIII ■' riHH.. l ^TK Langt er þangað til önnur eins kjarakaup bjóðast. JSTotið J)yí tækiiærið! 1040 o afsláttur á öllum Yörum. Sturla Jónsson. ÞEIE SEM enn þá eiga eftir að byrgja sig upp með kartöflur ættu að gera það nú þegar meðan hið lága haustverð er á þeim. Klapparst. 1B. Sfmi 422. BffÐ hentug fyrir vefnaðarvörur o. þ. h. við eina aðalgötu bæjarins er til leigu strax eða 1. nóv. Uppl. gefur Lúðvíg Lárus- SOn Þingholtsstr. 2. Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðas/rætl 4. Heima kl. ó—7e. h. Sími 394. El d s voðaáby rgð hvergi ódýrari en hjá »NYE DANSKE BRANDFORSIKRINGSSELSKABc Aðalumboðsmaður er: SIGHV. BJARNASON, bankastjóri. (steamkolin) hjá *\)öl\xtvdv eru °e se,iast mesL Olgeir Friðgeirsson Afgreiöslan á skrifstofunni í Miðstræti 10 verður fyrst um sinn opin frá kl. 11V2—3. Skrlfstofa Elmsklpafjelags fslands, J i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austurstr.l pr. H. J. Bryde N B. Nielsen. Alklæðið Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. góða og margeftirspurða komið aftur. Sturla Jónsson A. V. Tulinius. Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI, Laufásveg 2. Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergl ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12 — 1. FIÐUR gott og ódýrt, fæst i verslun Jjó^ssoxvar, Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, er f I u 11 u r f Aðalstræti 6 (uppi). Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 síðd. Talsfml 250. IÐUN AR-TAU fást á Laugaveg 1. JÓN HALLGRÍMSSON. Bio-eapé er best SÍMl 349 HartYÍg gielsen. F æ ð i fæst keypt á Hverfis- götu 37 (niðri). Ealiegi hvíti púkinn. Eftir Ouy Boothby. Frh. »Eg tek boði yðar með sama hug sem það er boöið. Eg ætla að biðja yður að hjálpa mér að ryðja bófa þessum úr vegi. En nú er að líta á >modus operandi (fram- kvæmdaraðferðina). Mörgu var stungið upp á, mörg tillagan var rædd og feld eða tek- in afíur. Satt að segja var þá kom- ið hádegi, er við höfðum loks komið okkur saman um aðferð sem okkur líkaði. En þegar það var afráðið, klappað og kiárt, snerum við heim á leið. Nú var undir eins skipun gefin um að búast af stað, Og er málsverði var lokið, var far- iö að láta niður og binda á hest- ana, lagt á og alt var ferðbúið heim á leið, Það var löng reið og leiðinleg °& við komurn ekki heim fyr en komið var iangt fram á nótt. En engum datt í hug að fara í rúmið þótt seint væri orðið. Afar áríðandi störfum varð að vera lokið fyrir dagmál. ViO fórum fyrst í laufskálann á hæðinni þegar viðkomum ogsnædd um þar í snatri. Svo fórum við í sérstakt herbergi að húsabaki. Þar voru hin nýjustu sjóliðs-landabréf yfir öll höf siglingaleiðir og hafnir í heimi, og hér var það, eftir því sem ég síðar komst að, að Fallegi hvíti púkinn sauð saman öll hin fífldjörfu og kænlekustu áform sín Þegar þangað kom, bauð hún okk- ur sæti meðan hún léti uppi, hvern- ig hún hugsaöi sér að koma áformi sítiu í framkvæmd. »Eg er komin að þeirri niður- stöðu«, sagði hún, »að tillaga yðar sé fyrirtak, Normanville læknir. Og nú hef eg hugsað mér að koma því í kringáþennan hátt: Viö leggjum af stað á snekkjunni í fyrramálið áleiðis til Java. Eg hef þegar sent nauðsynlegar fyrirskipanir til hafn- arinnar, f Batavíu ætlum við að hitta ungan enskan lækni, De Nor- manville að nafni, erætlarað verða mér samferða til Singapore. Eg verð þar eftir með vinkonu minni um stundar sakir til þess að skoða mig um, — verð eg þá til heimil- is í Afanrfa/ay-gistihúsinu, en þar býr maðurinn, sem við þurfum að ná í. Þér komið yður smám saman í kynni við hann og að þvf búnu eigið þér að kynna mér hann. Þá er létt viðfangs það sem eftir er. Haldið þér ekki, að®þessi aðferð muni lánast vel?« »Mér líst ágætlega á hana.« »Óhjákvæmilegt er samt, Nor- manville læknir, að þér munið eftir einu: Þér' megið ekki, sjálfs yðar vegna, láta mikið bera á því, að þér séuð í för með mér. Þér verðið að láta í veðri vaka, að þér séuð bara örlítið kunnugur mér af til- viljun, — við höfum hitt hvort annað sem ferðamenn á leiðinni milli Singapore og Batavíu. Skiljið þér mig? Þér hafið reynst mér svo vel, að eg vil ekki að þér flækið yður í nein vandræði, er stafa kunna af því sem eg erneydd til aö gera«. »Verið óhrædd um mig«, svar- aði eg. »Eg þori að hætta á það. Komi hvað sem komavill! Eg segi yður satt, að eg varpa ekki blind- andi hlut mínum í vogarskálina yðar megin. Það vona eg að þéi skiljið fyllilega?* »Já, eg finn gerla og veit í hvi- líkri þakkarskuld eg er við yður, — því megið þér trúa«, svaraöi hún. »En nú tökum við til starfa og látum höndur standa fram úr ermum, því nóg er að gera áður en af degi birtir. Og við tókum til óspiltra mál- anna til framkvæmda í öllu því, er að áformi okkar laut, og er því starfi var lokið, farangur minn i lagi og farinn til hafnar, voru stjörn- ur teknar að fölna á lofti og dauf glæta af afturelding farin að gera vart við sig á austurhimni. Walworth var farinn til skips nokkru á undan okkur og nú var eg ferðbúinn með Alie og hnndin- um hennar. Bátur beið okkar við sömubryggj- una sem við lentum við þegar eg kom fyrir nærri þrem mánuðum, og honum var róið með okkur út að Reikistjörnunni, sem við sáum aðeins ógerla á sjónum, Stundin var ískyggileg tii að hefja ferð á og skap mitt var eftir benni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.