Vísir - 22.10.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1914, Blaðsíða 3
V í S I R "Oe^xva sU\Bs\xvs hefir vörusending tafist í Leith og er því nýlega hingað komln. Nú er eignin seld og vegna þess að buðirnar eiga að tæmast eru ailar hinar ný| u vörur: Léreft - Flonel - Tvistdúkar - Lakaléreft — Handklæðadreglar og allar aðrar vörubirgðir seldar •fyrir frámunalega lágt verð. ——B — ——eaB— 8B 25 Dragtir og Frakkar, sem áður kostuðu 20—35 kr. seljast nú á 12 kr. 25 Manchettuskyrtur fyrir karlmenn, áður 4,50—7 kr., nú 2,50. lOO pðr skinnhanskar, áður kr. 2,25 nú 1,25. Sjöl, Leggingar, Blúndur, Blúnduefni mislit, flauelsbönd svört, hálfklæði, áteiknað bæði klæði og léreft, mussilín, Flibbar, Hattar, karla og kvenna, selst með og undir h'álfvirði. Allar vörubirgðirnar eiga að seljast eins fljótt og unt er ILULll Jí | enn þá eiga eftir að byrgja sig upp ! með kartöflur ættu að gera það nú þegar meðan hið lága haustverð er (steamkolin) hjá eru °g se,íast mesL á þeim. Klapparst. 1B. Sfmi 422. fást 3 IÐUN AR-TAU Laugaveg 1. ------------- JÓN HALLGRÍMSSON. Höilin í Kar patafj öl I u n u m Eftir iules Verne. Frh. Eins og lesarinn ef til vill minn- ist, hafði Nick Deck, þegar hann fór frá Werst, lofað Miriotu, sem var óhuggandi af harmi, því, að hann skyldi ekki dvelja lengur en hann mætti til í Ka! pathahöllinni. Ef ekkert óhapp kaemi fyrir þá, og ef að óheillahótunin rættist ekki, bjóst hann við, að þeir gætu verið ftomnir til Werst um kvöldið. Auð- vitað gat Miriota ekki, engu frem- hr en faðir hennar eða skólakenn 4rhin, vitað, að vegurinn upp á há- s|éttuna var svo ógreiður, að hinir résku ferðamenn komusl þangað ekki fyrri en um náttmál. Það var ^ví ekki neina eðiilegt, að kvíði ma>hia ykist mjög um það leyti, er klukkan í kirkjuturninum f Eld- 0rpinu sló átta, því ekkert bafði etlnÞá sést eöa heyrst af feramönn- unum. Hvar í ósköpunum gátu þeir verið? Hvað hefði getað komið fyrir, fyrst hvorki læknirinn né skógar- vörðurinn voru komnir aflur, eftir að hafa verið burtu allan daginn. Þegar svona var ástatt datt engum í hug, að fara heim til sín, þvi hvenær sem var, niátti búast við, að sjá þá beygja fyrir götuhornið. Koliz hreppstjóri og dóttir hans foru hvað eftir annað út til Friðriks, þar sem hann stóð á verði; en hann hatði aldrei frá neinu að segja. Miriota þóttist oftai en einusinni sjá skugga langt í burtu, úti við skógarjaðarinn og hljóp út á veg- inn . . . en varð alt af fyrir von- brigðum. Þjóðvegurmn var mann- laus, eins og vanalega, og þegar lnín gætti betur að, var það ein- ungis furuslofn eða runni, sem hún hafði séð. Það voru fáir á ferli um þær slóðir að kvöldi til og þar að auki var núna þtiðjudagskvöld — kvöld hinna illu anda — og á þeim degi vildu landsbúar ógjarn- an vera einir á ferli, eftir sólsetur. Og nú stóð svo á að Nick hafði einmitt valið þennan dag til að fara upp í höllina. Hann hafði — því miður — ekki gefið þessu neinn gaum og engum þorpsbúa hafði dottið í hug, að vara hann við þessum óheilla þriðjudegi, Miriota var mjög áhyggjufull. Hún var í afaræstu skapi og dróg upp fyrir sér allskonar hræðilegar kynjamyndir. Hún fylgdi í hugan- um unnusta sínum á hinni Iöngu göngu gegnum þétta Plesa-skóginn, | alla leið upp á Orgall-hásléttuna. Og nú, þegar nóttin færðist yfir, fanst henni, að hún sjá hanti fyrir innan hallar-múrvegginn þar sem ■ harm beitti allri orku sinni til að losa sig úr höndum andanna, sem réöu yfir Karpathahöllinni. Hann gat enga hjörg sér veitt gegn töfr- um andanna . . . nú var hann ef til vill lokaöur inni f hræðilegu jarð- húsi . . . já, hver vissi, nema hann væri dauður. Veslings stúikan hefði viljað alt til vinna að geta fundið spor Nick Decks, til þess að geta hraðað sér til hans. En íyrst hún gat það ekki, ætlaði hún að minsta kosti að bíða i eftir honum alla nóttina á þessum i stað. Fegurstu nýmóðins °g nýkornið í verslun Krisiínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Kolin í Dufansdal. Kolin hafa nú verið reynd, eins og vottorð þið ber með sér, sem birt er hér í blaðinu, og reyndust vel. Auk þess hafa nokkrir einstak- ir menn reynt þau til brensiu í ofnum og lokið loforði á hitamagn þeirra. Framtakssemi hr, Ouðm. E. J. Guðmundssonar, að brjótast í því á eigin kostnað að færa sönnur á það að hér á landi séu til góð kol, verður ekki hrósað að mak- legleikum. En lofið eitt er létt í vasa og einskis nýtt til frekari fram- kvæmda. Það verður að styrkja manninn, sýna honum viðurkenn- ingu í verkinu ekki síður en á vör- untim. — Því miður er hag einstakra manna svo háttað í þessari dýrtíð og stríðs- tíð, að hvorki má búast við að hann geti byrjað að vinna námuna af eigin rammleík né aðrir, lagt af tnörkum fram það fé er þyrfti. Stjórniu verður að hlaupa undir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.