Vísir - 23.10.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1914, Blaðsíða 3
V 1 S | R kemur hingaö um 26. þ. m. frá Þyskalandi með sykur og er nokkuð óselt ennþá bæði af ioppmelís, strausykri, Ijósum púðursykri ásamt dálitlu af kassamelís. Ég sel aðeins til kaupmanna. Af fyrirliggjandi birgðum ssl es hér, þó aðeins til kaupmanna: Prima kaffi kr. 1,38 pr. kiló. —w —1 »iMHT%,4iw. - ••et»nWMr4j,;,.4au MMMawpnnaanaBnmaaMnHanMNaB wmammmm^mmmammmaammmaammmmmaammmamm^mmmmmmmmmmammmmmmmmmamammmmmmm- Haframjöl kr. 14,85 pr. 50 kiló. ........... nw ..... u.inaanaan>iuwiinnuniii»iii)iJti.ii,i A. OBENHAUPT. á gömlu timbri o. fl. verður haldið á morgun, laugardag 24. október selur: kl. 1 síðdegis. Borgist við hamarshögg. Hafnía Lageröl, Króne Porter, Export Dobbeltöl, H. P. Duus. i m I * Hafnia Pilsner, Krónu Legeröl, Reform Maltöl, Central Maltö!, Sundheds Maltöl. Champagne Grand Crémand, G. M. Mumm & Co. Alexis Chaussepied Carte Rose, — — Carte Noire. Eldsvoðaábyrgð livergi ódýrari en hjá »NYE DANSKE BRANDFORSIKRINGSSELSKAB« Aðalumboðsmaður er: SIGHV. BJARNASON, bankastjóri. Blómlaukar. Hyasinther fyrir g 1 ö s og p o 11 a . Tulipanar — Liljur — Narsissur m. teg. Ekta Haarlemer blómlaukar ný- komnir og seljast á Laugaveg 10. Svanl. Benediktsd. ^PLI, VfNBER, SÍTRÓNUR, BAN AN AS, LAUKUR, í — Verslun — tinars Árnasonar. Massage-læknir Gruðm. Pétuisson Garðas/ræti 4. Heima kl. 6—7e. h. Sími 394. Hinir margeftirspurðu KLOSSAR nýiomir til * Jes Zimsen. Fegurstu nýmóðins Og nýkornið í verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. I Skrifstofutími 12-1 og4-5, Austurstr.l pr. H. J. Bryde N B. IMielsen. Bæjarbót. Skora vil eg á sjúklinga á kat- ölska rpitalanum að afsegja með öllu pessar hringingar sem svo mikill bagi er að. Tel eg vafalaust, að þeir muni fá læknana með sér í þessu, þegar þeim er bið sanna sagt. Eiga læknarnir, eins og allir sjá, að ráða í þessu efni, en ekki katólskir. Láti Servaes prestur sér ekki segj- ast af skynsamlegum tölum og eg vona þó, hans vegna, að hann geri það (því að eg hata ekki manninn, heldur hið illa sem hann gerir mér) þá má sjálfsagt banna þessar hringingar eftir núgildandi lögum. Nema menn vilji skilja lög- in svo, að sjúkum megi gera ílt, þó að heilbrigðum megi ekki. En þá fer að verða of langt milli rétt- lætis og réttvísi. 22. október. Helgi Péturss. Aths. Ekki mun vera hægt að banna neinum klukknahringingar eftir nú- gildandi lögum, og getum vér get- ið oss þess til að kirkjan katólska hætti ekki að hringja fyr en í fulla hnefana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.