Vísir - 28.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1914, Blaðsíða 1
1213 V I S I R Stœrsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuróCau Ársfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr, 9,oo eða 2Va doll. Miðvikud. 28. okt. 1914; Hátlóö árd. kl. 1,21', síðd. kl. 1,46. Afmæli á morgun: Bryndís Zoega frú. Pétur Hannsson verslunarm. Sigurhans Hannesson gullsm. Stcingr. Guömtmdsson trésm. Hannes Stígsson sjómaöur. Gamla Bíó Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af frægum dönskum leikurum. Geysileg spennandi mynd um líf cirkusfólks. ____.'ÍV • í $)uUúu\r eftir Hermann Jónasson, fást hjá flestum bóksölum hér á landi og í Söluturninum í Rvík. í&t\áste\&k\XY margskonar, þar á meðal MENTHOL sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi, ávalt fyrirliggjandi í Lækjarg. 6 B. Magnús Th. S. Blöndahl. y a u s U U kaupir hæsta veröi gegn peninga- borgun. setdat \ dag á uppboði í G. T. húsinu kl. 4 e. h. Nokkur hundruð bindi meðal annars: Lagasafn I.—IV. Biblían prentuö 1664. Bergs Græsk Ordbog. — — Grammatik. Greek Concordance. Allers Konv. Lex., síöasta útg. 1—VI. Iliustreret Verdenshistorie I—II. Sögur ýmsar. Clarkes Commentary. Bækur eftir Dr. Torrey. Helenius Alkoholsp. Ljóðmæli M. J. I—V o. s. frv. IÐUNAR-TAU fást á Laugaveg 1. JÓN HALLGRÍMSSON. VÍSIR V I S I R kemur út kl. 81/, árdegls hvern virkan dag.~ Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 síðd. SÍMSKEYTI London 26. okt. kl. 6,45 e. h. Fregn frá Pétursborg segir að PJóðverjar séu í snatrl að yfirgefa Lodz og skilji austurrískt lið eftir sem afturvörð. Opinber fregn frá Parfs segir að bandamenn haldi alstaðar aðstöðu sinni. Pjóðverjar hafa farið yfir ána Yser en hafa ekki komist lengra áfram. Central News. Auk hihna venjulegu miklu birgða af allskonar VEFNAÐAR- og HREINLÆTIS-VÖRUM hefir verslun ÁRNA EIRÍKSSONAR AUSTURSTRÆTI 6 FENOIÐ NÝJAR BIRGÐIR AF ÝMSU, SVO SEM: M-Ú-F-E-U-E, úr skinni og ASTRAKAN, margar fallegar sortir af nýjustu tísku. 9 B-U-Aúr skinni og ASTRAKAN skínandi fallega, stóra og smáa. V_ E-T=R=Ah RzSrJ=0^ Lrl zN M góðu og ódýru. millipils lí fst vkki Btamm B-A-R-N-Á-V-E-T-R-A-R-K-Á-P-U-R mmm W-A T-E-R P-R-O-O-F-S-K-Á-P-U-R & O L-A-N-S-K-Á-P-U-R (allar stærðir fyrir k a r I a, k o n u r og börn). Komnar aftur! SKÓLATÖSKURNAR eru komar aftur! Miinið eftir uppboðinu í G. T. húsinu í dag kl. 4 e. h. 1 Nýja Bíó 1 Erlend tíðindi. Failegar myndir hvaðanæfa. Villiblóm skógarins. Indæll ástarleikur, leikinn af Vitagraph-leikurum á fögrum stöðum í sveit og í bæjum. Gistihöll fábjánanna. Bráðfjörugur gamanleikur um hrakfarir sextugs »yngissveins« í ástamálum. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur okkar, Sveinn, andaðist að helmili okkar þ. 18. þ. m. og verður jarðarförin í dag. Húskveðjan byrjar kl. II1/*. Bakkastíg 3. Sigrún Rögnvaldsdóttir. Jóhannes Svelnsson. Jarðarför dóttur minnar, Bjarg- ar Kristjánsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni kl. 1 e. h. föstudag- inn 30. þ. m. Guðrún Tómasdóttir. Kensla í þýsku ensku og dönsku. Halldór Jónasson Vonarstrætl 12 (upp 2 stiga). Httttstkl. 37,-4 og laustfyrir 8. Hljómleikar Haralds Sigurðssonar, 23. og 25. þ. m. Húsfylli í bæði skiftin, svo aö færri komust inn en vildu. At- hygli áheyrenda meö köflum siík, aö dauðaþögn var f salnum, þeirra megin. Dynjandi lófatak eftir hvern lið á skránni. Þarf þá framar vitn- anna við? — Þeim »þéttskipaða meirihluta* gctur skjátlast! En í þetta skifti voru allir á einu máli — áreiðanlega. Viðfangsefnin voru vel valin. Meira að segja ekki um það eitt hugsað að gera öllum til geðs. Sárgrætilegt er, að ekki tókst að útvega Haraldi bljóðfæri við hans hæfi, Því að óneitanlega mundu sum lögin hafa notið sín betur, ef hann hefði leikiö þau á flygel. Alt verður og erfiðara og vandameira viðfangs, er beita þarf allri orku til að ná úr hljóðfærinu nægileg- um hljóðum. Sonata Beethovens fór ekki var- hluta af þessu meini. Hún mundi áreiðanlega hafa orðið apassionata í enn fyllra skilningi, ef flygels hefði notið við. Hér á Haraldur enga sök að. En þetta hljóðfærisleysi er bæjarskömm og bæjarskaði. Don-Juanvariationir Chopins sverja sig í ættina. Þar kennir víða hinna yndislegu hljóma, sem hann fann og engan grunaöi að í fortepíanói gætu leynst. Enda urðu þessar varíationir til að víðfrægja Chopin, er Schumann vakti rækilega eftir- tekt á þeim í Þýzkalandi. Ef til vill voru þó sinálögin eftir Brahms allra fallegust af því sem farið var með. Svo óumræðilega látlaus og innileg og þrungin skáld- legum anda. Afbragð voru þessir hljómleikar Jónas &uðnmndsson, gaslagningamaður, Laugaveg 33. Sími 342. Haralds, í einu orði sagt, Hann er vandvirknin sjálf, svo hárviss, að varla skeikar. Sérstök unun var að heyra hann leika veikt. Hljóðin þá svo einstaklega mjúk og blíð, fingra- burðurinn svo fimur og léttur. Karl- menskan og skapið er til, ef í það fer. Meðferðin á síðasta laginu (Rhapsodie nr. 2 eftir Liszt) bar þess Ijósan vott. Honum stórfer fram með hverju ári. Hendurnar eru að verða sem hugur manns. Sá'in þroskast að sama skapi. Það er orðinn sá myndarbragur á leikn- um, sem heyra má hjá þeim ein- um, sem eru »útvaldir«. Til hamingju Haraldur! Og ham- ingjan fylgi yður! s_f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.