Vísir - 12.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1914, Blaðsíða 4
um sveUit. ---- Frh, A bak og ( burt, »Fljótur nú, maöur, annars verö- ur maturinn kaldur á Hólnum«. *>að er orðin nokkurn vegin föst venja hjá mér, aö láta taumana lafa, pegar eg rfö fram hjá sæluhúsinu 1 Vötnunum, Allar þjóösagnirnar, sem bundn- ar eru viö þessi ömurlegu og eyði- legu hreysi rifjast upp fyrir mér. {myndunaraflið málar upp hörm- ungar heimfúsra feröalanga, sem hraktir og hrjáöir af illviörum leita sér hælis. Eg sé þá kasta sér örmagna á klakafletið, heyri byljina hrína á hús- kofanum. Eg sé einmanann hjálp- ; arlausan heyja baráttu við drauga og forynjur — sinn eigin vanmátt og veikleika — og loks viö dauð- an sjálfan. Hvemig er nú umhorfs í Vatna- sæluhúsinu? Huröin liggur lamalaus niöri í forinni á gólfinu. Þakið er rifið og húsar svo undir þakbrúnina víöa^ að stinga má hcndinni út. Fletiö, rúm ferðamannsins, er , trappað mður að framan og ber j þess ljósar menjar, aö nsutgripir • hafa hvílt þar. Fletið er einu þæg- 1 indin, sem gistihúsið hefir upp á að bjóða. Þetta er sýnishorn ís- lenskrar gestrisni, þegar ef til vill mest á ríöur, Leiöin frá Lögbergi aö Kolviö- arhól er löng. Optast nær hlekk- ist einhverjum á ár hvert á þeirri leiö. Væri nú ekki margri krónunni ver variö af landsfé, en þó sælu- húsið væri að minsta kosti gert fok- helt. Allgott veður í Svínahrauni. Sér er nú hvað. Og í þessum ill- viðraham. Satt aö segja held eg, aö það hafi naumast komið fyrir mig fyr, aö fá ekki annaöhvort rok Höllin i Kar patafj ö 11 u n u m Frh. Einmitt um þetta leyti kom fram f San Cordo-leikhúsinu, ung og víðfræg sðngkona. Dásamlegi söng- urinn hennar og meðferð öll á lögunum vakti aödáun allra söng- elskandi manna. Stella, það var n. fn þessarar ungu söngkonu, hafði hingað til aldrei komið fram á leiksviði nema f sfnu eigin landi og hún söng eingöngu italska söngva, sern á þeim tíma voru álitnir full- komnastir allra hljómsmíða. Ítalía hafði aliö tónskáld, eins og Rossini, Bellini og Donizetti, aö vér ekki tölum um Cherubini og Spontani, sem voru víöfrægir um heim allan fyrir ágætan skáldskap, Viö megum ekkí heldur gieyma, þegar við minn- umst á þessa snillinga, Verdi, sem hélt fána italíu hátt upp á aftur- faraöld, meö sínum ótæmandi krafti; og ef vér leitum lengra aftur i tímann, verða fyrir okkur tónskáld, sem Pergolese og Logscino, sem <ýimiíi*\\ niiii »■■ ■ «m$mm ... ,i , ^ M 1 * I . 1 ' _•> , J. - eða rigningu og oftast hvorttyeggja f þessu satans Svínahrauni. Mikil dæn-.alaus kona er frúin á Hólnum. Á ekkert gistihús hefi eg komiö, sem hefir gengjð einsgreitt með framreiðslu eins og þar. Agæt E G G fást hjá Jes Zimsen, besta tegund hjá Jes Zimsen. Jónas Guómundsson, gaslagningamaður, Laugaveg 33. Simi 342. jð utt VL tllv eftir Hermann Jónasson, fást hjá flestum bóksölum hér á landi og f Söluturninum f Rvfk. 00* * FÆÐI >0* F æ ð i og húsnæði fæst f Berg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ö i og hú*næði fæst í Lækj- argötu 5. Afgr. v. á. *0* KENSLA *+* Börn, sem eru farin að lesa geta fengiö góða kenslu. Ennfrem- ur geta unglingar fengið tilsðgn f náttúrufræöi, reikning og fslensku, Afgr. vfsar á. T i 1 s ö g n f alskonar útsaum, ernnig balderingu, fæst á Orettisgö u 27. Jaínt sunnudaga sem virka daga TAPAÐ — FUNDIÐ Regnkápa hefir fundist í bið- stofu Landsbankans. Eigandi vitji hennar f afgreiðslustotu bankans og borgi auglýsingu þessa P e n i n g a r fundnir. Vitjist Félagsbókbandiö. B r j ó s t n á I fundin. Vitja má í Gróubæ við Garðastræti. S v ö r t sjalhyrna fundin f Frf- kirkjunni á sunnudaginn. Vitjist á Langaveg 72 uppi. 00* VINNA *+* Sendisveinar fást ávalt f Söluturninum, opinn frá8—11 sími 444. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. S t r a u n i n g fæst á Lindargötu 8A. Á H o f i geri eg við húsmun elnnig smíða þá að nýju og mála ef óskað er. Vilhj. Halldórsson, (trésm.). U n d i r r i t u ð saumar allskon- ar léreftsfatnað á kvenfólk og karl- menn, líka ytri-föt á erfiðismenn. Guörún Gísladóttir, Vesturg. 24 (upp 2 stiga). P r j ó n allskonar fæst á Berg- staðastfg 20, Jódís Ámundadóttir. H á 1 s 1 í n fæst »stifað« Fram- nesveg 15. Ó d ý r saumaskapur á morgun- kiólum og öllu smálegu, fæst í þing- holtsstræti 21 (efsta lofti). — ■■■ - ii i rfi.r.rrr ir- • mimr~ - Stúl ka óskast á gott heimili,. Uppl. hjá Gróu Ámadéttur, Basar T orvaldsensfélagsins. (Gengiö um dyrnar móti »Nýja Bio«). 040 HÚSNÆÐI 1 stofa íil leigu á Skólavöröu- stíg 5. Litið he.bergi áStýrimannastfg 7 er til lcigi- strax. T v ö herbergi t>l leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. hjá S. Jóhannessyni, Laugaveg 11. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa með aðgangi að eldhúsi og geymslu. Uppl. hjá Ásm. Gestssyni, Laugav. 2. 04* LEIGA 00* 1 Gott orgel óskast • til Ieigu, eða ef til vill til kaups. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR | Karlmannsföt til sölu með gjafverði. Sýnd á afgr. Vísis. Vönduð, ný kvenndragt til sölu með tækifœrisverði. Til sýn- is f Silkibúðinni, Bankastræti 14. T i 1 s ö I u kvennmannsúr með festi, o. fl. munir, með tækdœr- isverði. Afgr. v. á. Póstkortastativ óskast keypt, sem fyrst. Afgr. v. á. B r a u ð eru seld frá h.f. »Nýja* bakarfi* á Hverfisgðtu 72 á 64 aura, og hjá Jóni Árnasyni Vesturg. 39. R ó n i r sjóvetlingar til sölu i Hverfisgötu 76. R ú m s t æ Ö i hliöardregið til sölu, Skólavörðustig 29. B rú k a ð vatns og gasrör ósk- ast keypt á Laugaveg 54. er höfundur hinnar svonefndu »Ope- ra buffa* (Opc a buffa er mótsetn ing við Opera Seria og er nokk- urskonar móðir þeirra frönsku »Ope- ra comique*). Corigan leikhúsið f Turin, Scala f Milano, Alfieri í Florenz, Appolo f Rómaborg og að lokum San Carlo leikhúsið f Neapel börðust um sðngkonuna. Hún kom fram til skiftis f öllum þessum leikhús- um og hún fékk svo eindregna viðurkenningu og aödáun aðhenni datt aldrei f hug að sakna þeirra lárberja, sem hún áreiðanlcga hefðí uppskorið, hefði hún komið fram á helstu leikhúsum f útlöndum. Stelta var tuttugu og fimm ára að aldri og var óvenju fðgur og að- laðandi kvenmaður. Hún hafði sftt, glóbjart hár, dðkk, djúp augu, og var sem eldur brynni úr þeim þegar hún komst í æsing, mjúka reglulega andlitsdrætti og hlýjan, heilbrigðan hörnndslit, sem framar ðllu minli á þroskaðan ávðxt. Hún var afar vel vaxin, hvorki of há eða of lág, og var slíkur yndis- þokki yfir hreyfingum hennar, sem ejnungis þeim fáu úlvöldu veitist. En það var ekki þetta útlit, sem gerði Stellu svo göfuglega yndis- lega. Það var röddin, hugfangandi, hljómmikla, mjúka röddin, sem gerði hana að annari Malibran, ogMusset hefði með sama rétti getað sagt um hana: »Á hljómsins hreinu vængjum til himins sorgin leið.« Þessi mikla listakona, sem með svo aðdáunarverðri snild, sýndi jafnt viðkvæmustu ást og hamslausar á- stríður, hafði — og var tnikið um það talað manna á meðal — enn- þá aldrei orðið gagntekin af ást- inni, sem alt verður að lúta fyrir, Enginn maður gat stært sig af að hafa náð hylli hennar og hún laut aldrei svo lágt að svara þeim þús- undum eldhcitra augnaskeyta, sem stöðugt voru send upp á leiksviðið til hennar. Svo virtist, sem hún lifði fyrir list sfna og einungis fyrir hana. Naumast er hægf að lýsa þvf í oröum, hvað Franz fann til þegar hann sá Stellu f fyrsta sinn. Hann, sem aldrei hafði verið ástfanginn, fann nú hjarta sitt gagntekið af til- finningum, sem hann nautnast Aðra stundina var hann fullur ör- væntingar, hina ofsakátur; hann hafði í stuttu máii öll merki, sem sam- fara eru fyrstu, heitu ástinni. Hon- um veittist hægt, aö hætta við ferð- ina fyrirhuguðu til Sikileyjar. Hon- um var ómögulegt að fara frá Nea- pel þetta missiri. Svo var sem ó- sýnilegt band, sem hann hvorki haföi löngun né afl á aö slita, fjötr- aði hann við sðngkonuna, og hún kom atdrei svo fram á leiksviðið, að hann væri ekki viðstaddur og með angurblandinni gleði væri vitni allra þeirra lárviðarsveiga er hún hlaut. ' Stundum var hann svo gagntekinn af ástríöu sinni, að hann — þó hann víssi fyrirfram hvcrárangurinn yrði — reyndi hvað eftir annað að komast inn á heimili listakonunnar ungu; en dyr- unum var lokaö fyrir honum eins og öllum öðrum er ástfangir voru i henni. Prentsmiðja Sveins Oddssonar *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.