Vísir - 27.11.1914, Side 2

Vísir - 27.11.1914, Side 2
Vlfrin fór fram hjá vígi þessu án þessað skipsins yrði vart, og hélt inn all- an íjörðinn hafnsögumannslaust al- veg inn á höfn. — Og nú spyrja Norömenn: »Hveruig getur þetta átt sér stað? Hvernig getum vér verið öruggir um okkur, þegar þetta getur komið fyrir?< Kastalastjór- anum hefir verið vikið frá og málið er undir rannsókn. Manntjón Þjóðverja. »Daily Mail< frá 21. þ. m. telur raanntjón Pjóðverja fram að þeim degi H/i milj. særðra, týndra og dauðra, og er það eftir símfregn frá Kaupm.h., sem hefir sínar heim- ildir frá Berlín. í þessari tölu eru ekki sjúkir liðsforingjar né her menn, sem óefað má áætla aít að hálfri miljón. Þessari áætlun til sönnunar er það, að birtir hafa verið 80 opin- berar þýskar veikindaskrár, með til samans 580 þús. nöfnum. Þar að auki hafa verið birtir á Saxlandi 57 slysfaralistar, 60 í Wurtemberg, 53 í Bayern og 11 frá sjómálaráðaneytinu og eru á þeim öllum til samans hér um bil 400 þús. nöfn. Til 1. þ. m. teija Þjóðverjar manntjón bandamartna um hálfa aðra miljón manna. Ítalía og ófriðursnn, »The Manch. Guardian* frá. 21. þ. m. getur þess, að ítalska blaðið »Tribuna« hafi birt eftirfarandi grein: Fuiltruar gerbreytingamanna, lýð- veldissinna og jafnaðarmanna hafa viðurkerit, að nú sé kominn tími til að hefjast handa og vinna í sameiningu á þessum grundvelli: — Fyrst og íremst að vinna á móti þeim röddum, sem vilja fáta Ítalíu vernda hlutleysi sitt, og í öðru lag að halda fast fram, hve bráðnauð- synlegt það sé að tryggja stjórnar- farslega og fjárnagslega hagsmuni Ítalíu, að íosa þá »óútleystu« ítölsku landshluta, sem erm iúta yfirráðum Austurríkis og að styðja að sígri þríveldanna — þar eð af- leiðingar þess munu verða þær, að hægt verður að stuðla að því, að þjóðerni sé lagt sem mest til grund- vallar, er næsta Evrópukort verður samið, til þess aö útiioka, að svo miklu leyti sem unt er, öll deilu- efni í framtíðinni. Stjórnmálamenn- irnir verða að \inna í félagi til þess að það komist inn í þjóðarmeðvit- undina, hve mjög mikilvæg vanda- mál nú eru uppi á teningnum, til þess að undirbúa þjóðina til að Ieggja alt í sölurnar, sem nauösyn krefur. margskonar, þar á meðal MENTHOL-sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi, ávalt fyrirliggjandi í Lækjargötu 6 B. Magnús Th. S. Blöndahl Fyrir peninga út í hönd kaupi eg allskonar verðmæta muni í góðu ástandi, svo sem : Húsgögn, hljóðfæri, ýms verkfærl, skip, vélar, brotakopar og aðra málma; ennfremur stærri og smærri »vöruparti< ogtófuskinn. * * * * * * * ♦ * Fyrirliggjandi hef eg til sölu 150 faðma af nýrri stokkakeðju handa botnvörpung- um, nokkur patent anker, 2 varpanker, rattvél og ratt, >donkey< pumpur, *injector«, manumetra*, sprittkompása, »fishtackles*, koparventla og rör, bómur og möstur. JL ‘J'^dsfed. Sími 323. Hverfisgötu 18. = Sjöl, -= Ullarflauel svart og mlkið af allskonar Vefnaðarvörum kom með .VESTU’ og ’STERLINO’. t Y ersl. Björn Kr istj ánsson. .1 Ód ýrasti Bestu og skófatnaðurinn eru ódýrustu klossarnir Spilin hjá í bænum eru nú nýkomin í ^ 3 «5 &\mseti Landstjörnuna. Notið tækifæri Minningarspjöld Hallgríms Péturssonar, úrval af myndum og rammalistun fæst á trésmíðastofunni Laugaveg 1. (bakhúsinu). Innrömmun hvergi eins ódýr. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Enn eru nokkrar fyririiggjandi hjá| Th. Th. austurstr. 14. *\3e^avnatf áva ^evletxda ve^nsW. PAPPÍRS- og RITFANGAVERSL. £ V. B. K. * fékk mikið af ýmsum ritföngum með H" sfðustu skipum. BBHT Ef einhvern skyldi vanta skólatöskur þá ! f kom mikið úrval af þeim. Versl. Björn Krisíjánsson. i Listdómur. Ungur listfræðingur(I) hefur skrif. að mjög einkennilega grein í Vísi um hljómleika þá, sem hér hafa farið fram. Með því að eg befi verið dálítið við þessa hljómleika riðin langar mig til að leiðrétta þann misskilning, sem þessi grein felur í sér, og sem gæti ef til vill vilt sjónir fyrir þeim, sem »e k k i hafa fengist við »músik« og ekki vita hvaða reglum á að fylgja*. —■ Hinir sjá auðvitað að þetta er markleysa. Hið einasta, sem ritað er um »m ú s i k« í greininni er, aö hr. Weiss hafi leikið Ecossaise (ekki Ecossais) eftir Beethoven áttund hærra(!) en átti að leika hana, [hafi i slept úr o. s. frv. o. s. frv. Aum- | ingja listfræöingurinn flettir hér illa ; ofan af vankunnáttu sinni. Hann | heldur, að hr. Weiss hafi spilað ! lagið eins og D’Albert hefir tón- | fært það, en veit alls ekki, að lagið ; hefir einnig verið tónfært af Busoni í og að það var þetta, sem hr. Weiss | lék og lék af mikilli snild. Hann segir einnig, að »sér hafi verið sagt, að hann (Weiss) hefði á föstudagskvöldið leikið lag, sem á söngskránní stóð, að væri eftir Liszt, en var að mestu tilbúningur hans sjálfs*. —‘í fyrsta Iagi hefir listdómari alls ekki leyfi til að fara eftir sögusögnum annara, en ef hann gerir það, þá verður heimildarmað- ur hans að minsta kösti að fara rétt með. Á söngskránni stóð: Liszt; Aprés une lecture de Dante, en Petersen kom inn og lýsti því há- tíðlega yfir, að í staðinn fyrir Liszt ætlaði hr. Weiss að leika nr. 5 á söngskránni: Debussy : L’isle joy- euse, sem hann líka gerði. Það játa allir, að hér sé vöntun á listfræðingum, en það þarf mikla hæfileika, niikla kunnáttu, langa æf- ingu og næma fegurðartilfinningu til að verða það. Því miður sýnist þessi ungi maður ekki hafa neinn af þessum eiginleikum : Gáfuleg er greinin ekki Hún byrjar með aö tala um, hvar listamennirnir hafi bú- ið(!) og annan þvætting, sem ekki kemur málinu við og jafnvel hér fer hann með rangt mál. Lista- mennirnir bjuggu á »Hóte! ísland« og eg útvegaði þeim sjálf húsnæðið. Kunnáttuna hefi eg dálítið sýnt fram á, og eins og hann sjálfur kemst að oröi í grein sinni »þessu lík hlýtur öll kunnátta hans að vera«, Æfingu í að dæma list hefir hann auðvitað ekki, annars mundi hann, vatla hafa Ieyft sér að dæma hr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.