Vísir - 17.12.1914, Side 2

Vísir - 17.12.1914, Side 2
V í S I R Skrifið ekki á bak víð eyrun, þaö þvæst af, en hafið h u g f a s t, að langbest kaup á allri matvöru jjT gerast fyrir jól sem aðra tíma í verzluninni „Von“, Laug-aveg- 55. Þar fæst: Ivnifi, sykur, liveiti. Alt sem til bökunar þarf, J3pli, appelsínur, vínber. Hangikjöt og kæfa og ekki má gleyma saltkjötinu víðfræga. Ennfremur: inikið aí sselg-æti, glanspappír, ker*ti, stór og smá, o. m. m. fl. Vörurnar sendar kaupendum heim, ef óskað er: & Talsími 353. fæst hjá Vér viljum vekja athvgli heiðraðra bæjarbúa á þessu: IVýtt nautakj öt, véllryst. Dilkakj <>t, hið besta í bænum. Hang-ikjöt ágætt, verkað að sveitasið. Œtjtipur. Spaðsaltað sauöakjöt. Winarpylsur. Medister- pylsur. Saxaö kjöt, blandað og óblandað. Itiilln-. pylsur, soðnar og ósoðnar. Spegepylsur. Cervelat- pylsur. Rjúmabússmjör. Tölg". Kæfa. I dósnm (heimasoðið): Karbonade. Steilz. Kjöt. Kæta, að ógleymdu kjötseyöinu sem ómissandi er í sósir* og kraftsúpur. JVýtt grísakjöt verður til í byrjun næstu viku. Þeir sem enn eiga eftir að senda pantanir sínar, eru beðnir að gera það sem fyrst, meðan birðirnar endast. .AJlir vilja góðan Jólamat, því er besta ráðið að leita i Matardeildina i Hafnarstræti Sími 311. minningar í raunastundum lífs- ins, þá er það ekki síður bam- ingja fyrir hvert það félag, sem getur litið með ánægju og brosi til fortíðarinnar, þegar það hefir beðið ósigur í baráttunni fyrir sigrinum. Þetta félag getur sannarlega litið til fortíðarinnar með gleði. Það hefir átt marga hamingju- daga — marga frægðar- og sig- urdaga — marga baráttudaga. Það hefir blessast og blómgast ár frá ári og aldrei verið blóm- legra en í ár. Það hefir átt og á enn marga ágætis drengi, sem hafa rétt því ljúfa hjálparhönd í baráttunni fyrir gœfu þess og heiðri. Við höfum unnið marga og mikla sigra á vígvelli knatt- spyrnunnar. Við notuiy æsku- daga vora rétt — notum þá okk- ur til heilla í framtíðinni, því sú iþrótt, sem við iðkum innan þessa félags, hún eykur kraft okkar, þor og dug og gerir okk- ur því léttara fyrir í baráttunni fyrir tilverunni. Allar þessar minningar gefa okkur bjartar og fagrar fram- tíðarvonir — færa okkur nýtt líf — nýtt fjör — nýjar sigur- uonir, því fortiðin sýnir að við getum sigrað ef við leggjum alla vora krafta til þess að vinna að heill og heiðri þessa félags. Árið sem nú er að líða, hefir fært okkur ósigur. Við höfum beðið ósigur á knattspyrnu-vig- vellinum, en sá ósigur á að vera til þess að skerpa okkur — hann á að auka áhuga og framsókn okkar og við eigum að kapp- kosta að bregta ósigrinum í sig- ur. — Við hvern ósigur eigum við að harðna og aldrei víkja fyr en við stöndum með sigur- skjöld frægðarinnar í höndum okkar. — Við megum aldrei gef- ast upp — aldrei hopa, — aldrei láta hugfallast, þó ekki leiki alt- af gæfan við okkur, því slíkt sæmir engum Islendingi, — því það eru ekki íslensku lítilmenn- in og svikararnir sem hafið hafa íslensku þjóðina til frægðar og virðingar, — það eru íslensku afburða-mikilmennin, — menn- irnir sem þorðu að berjast fyrir sigri, heill og gœfu þessarar þjóð- ar, — mennirnir sem fórnuðu öllu lífi sínu til gagns og heilla fyrir fósturjörð sína, — menn- irnir sem aldrei viku. Við megum ekki gerast ætt- lerar feðra vorra, — við eigum að feta í fótspor þessara manna og hafa þá okkur til fyrir- myndar i baráttunni fyrir gæfu og sigri þessa félags. Látum islenzka drengskapinn og íslenzku þaautsegjuna vera efst á vorum framtíðarskildi. Við getum sagt eins og Belgíu konungur sagði er hann var spurður hvernig honum litist nú á sitt ástkæra fósturland í öll- um þess raunum. Hann svar- aði með þessum fáu en þó til- komumiklu orðum: »Belgareru sigraðir en ekki dauðir«. — Sama getum við sagt, við höf- um verið sigraðir en við erum ekki dauðir, og eg skora á ykk- ur alla að sýna það, að við er- um aldrei betur lifandi en nú eftir ósigurinn — og sýnuin það i verkinu á komandi sumri er við leggjum aftur út i knatt- spyrnu-bardagann, að vér erum engin vesalmenni, sein falla í kaun við hverja raun — held- ur herðum framsóknina uns við sigrum að lokum. Og eg vil skora á þá, hverjir sem það verða er valdir verða fram á vígvöllinn í sumar, að hafa það hugfast, að það er mikil ábyrgð, sem á þeim hvílir, því á herðar þeirra leggur félagið allan sinn heiður og undir þeirra frammi- stöðu er sigurinn kominn. Fé- lagið krefst þess, að þeir geri skgldu sína og meira getur eng- inn heimtað. En skylda þeirra er að berjast með íjöri, list og áhuga og fyrr falla örinagna niður en vikja eða soikja, — og engin taki slíkt vandaverk á herðar nema hann sé þess full- viss að geta uppfylt slikar kröf- Epl i, Vtnber, yíppelsínur best í JSlýhöfn. Juleark og allskonar glanspappír í jóla- tréspoka er komið í Pappírs & ritfangaversl. Laugaveg 19. ur, og sem betur fer á félag vort marga, er þær geta uppfylt. í sumar vantaði að eins herslu- muninn — en það var nóg. — Þann mun verðum við að afla okkur á komandi vori. Þrátt fyrir allan ósigur er þetta ár samt eitt af blessunarríkustu ár- uin félagsins, því við fengum í sumargjöf vorblóm, sem við eig- um að hlúa að og láta þrosk- ast, og vorblómin eru þessir ungu og snjöllu æskumenn, sem við höfum hér á meðal okkar í kvöld — þeir eru framtiðarmenn- irnir — okkar — hamingju- mennirnir sem við byggjum ali- ar okkar fegurstu sigur- og framtíðar vonir á, því »ef æsk- an réltir þér örfandi liönd Þ® ert þú á framtíðarvegiir. Þetta eru mennirnir, sem eiga að taka við merkinu er aldurinn kallar okkur þá eldri burt. Okkur er

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.