Vísir - 17.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1914, Blaðsíða 3
V í S I R Vegg-almanök verða gefin j kaupbæti, meðan endast i t verzlun Jóns Þórðarsonar. Sími 389. Feiknin öll af jólakössum, átsúkkulaði SuochCd confect og öðru sælgæti nýkomið i Landstjörnuna. því lífsskilyrði að láta þessi ungu frækorn vor ellast af kröftam. list, áhuga og öllum fögrum íslenskum dggðum. Og það veit eg, að við allir erum reiðubúnir að gera. Látum þessi vorblóm okkar verða að fegurstu hamingju blómum. — Nú getum við með ánægju litið fram í tímann því aldrei hefir gæfusól þessa félags verið hærri á lofti og við megum aldrei láta birtu hennar minka, held- ur gera hana enn bjarlari og skœrari á komandi ári með því að standa sem sigurvegar í knattspyrnuíþróttinni á þessum stað að ári liðnu. Það er ávalt svo meðal allra þjóða, að framför og hamingju sína eiga þær að þakka ein- hverjum ágætismönnum, sem liafa hafið þær til verka og dáða og þjóðirnar minnast þeirra ávalt með lotningu og virðingu. Eins er með þetta félag. Alla sína framför og blessun á þetta félag að þakka mörgum ágætis- ínönnum, er hafa borið heilt þess og velferð mest fyrir brjósti. í kvöld er ekki tími að nefna nöfn þeirra allra, en þó get eg ekki látið hjálíða er eg tala fyr- ir minni þessa félags, að minn- ast eins sérstaklega og það er form. fél. — Það er ekkert of- lof, að liann hefir meira en nokkur einn maður stutt að blómgun og blessun þessa fé- lags. Hann hefir starfað með atorku og dug að hamingu fé- tagsins, hann hefir starfað með áhuga og þrautseigju að fram- förum félagsins, hann hefir gert skyldu sina sem form. fél. betur en nokkur annar og hann er fyrirmynd okkar allra í bar- áttunni fyrir heill og gcefu þessa félags. Og eg vil nota þetta tækifæri til þess að þakka hon- um fyrir fél. hönd, af alhug, hans mikla og heillaríka starf í þarf- ir félagsins, og um leið óska eg þess, að félagið beri gæfu til að eiga hann sem lengst fyrir form. sinn. Og að endingu vil eg þakka ykkur öllum kæru fé- lagsbræður fyrir félagsins hönd — fyrir starfið og áhugann, sem þið hafið sýnt því, og að lok- um skora eg á ykkur alla að keppast af alhuga að því, að við að ári liðnu megum standa hér á þessum sama stað með y>knatt- spgrnubikar Íslandsn íhöndunum og sigursól frægðar og frama yfir okkur. ^ Vikjum aldrei. Utan af landi. Símfrétl frá Stykkishólmi í gær. — — A sunnudaginn 13. þ. m. frá kl. 5—12 e. h. féll hér mjög mikill snjór (lognmjöll). Varð snjólagið 32 em. þykt á jafn- sléttu. . Menn muna eigi eftir, að l'allið liafi jafnmikill snjór á svo skönnnum tíma. Flesk saltað og reykt í Nýhöfn. Besta er yftrstandandi árgangur Unga Hsianðs, með 40 myndum og 38 sögum, og fjölmörgu til fróðleiks og skemtunar. Árg. verður seldur í bandi aðeins fyrir 1 ltr. nú fyrir jólin, en eftir þau á kr. 1,65. Fæst á Nýlendugötu 23 og Grundarstig 3. Dngskrii á fnndi bœjarstjóruar ilintu- dag 17. deseniber bl. 5 siðd. 1. Byggingarnefndargerðir frá 12. desember. Kvennkápur, «3 @ Silki i stóru úrvali hjá Ccjil c7aco6sen. m m m m Regnhlifar komu nú með t Botnia. Sturla Jónsson. Stumpasirs, stórt úrval, nýkomin í Laug'aveg'i 55 og- seljast með mjög- lág-u verði til j ó 1 a. Komi ni1 allir’ sem °g Nýárs- kort þurfa að kaupa, og sjái hið niikla og fjölbreytta korta-úrval, sein nú er á boðstólum, fleiri þúsund, og því hvergi meira úrval. Ekta líronsilfur og Gljákort á 5 aura (Jólakort) og önnur gullfalleg á 3 aura. Jólatréspítur, Frí- inerki og Jólaiuerki, er selt á Laugaveg 10. Klæðaverzl. Guðm. Sigurðssonar. 2. Fátækraneí'ndargjörðir frá 10. desember. 3. Salernahreinsun 1915. 4. Lárus Pálsson sækir um eftir- gjöf á salernahreinsunargjaldi. 5. Umsóknir um eftirgjöf á út- svari. 6. Umsókn um lögun Háteigsvegar. 7. Hólmfríður tíisladóttir falar leigu á Stóra-Selstúni. 8. Jón Eyjólfsson biður um erfða- festuland. 9. Umsóknir kennara við barna- skólann um launahækkun. 10. Brunabótavirðingar. Borgarstjórinn i Reykjavík, 15. des. 1914. K. Zimsen. Prentsmiðjan Gutenberg. Smjðr, (slenskt, ágætt, fæst í Nýhöfn. Vísir verður með eiuu eða íleix'iiiíi auka- blöðum til j óla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.