Vísir - 17.12.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1914, Blaðsíða 4
VÍSIR 55 Botnía'1 flutti okkur feikn mikið af: Karlm.íatuaði. Af þeim er 10°/o til jóla. TaurHllurnar alþektu. Peysurnar viðurkenndu. Stórt úrval af kvensvuntum og m. fleira. 6erlð því kaup hjá ísg. C. Haigssjii k Co. yíusturstræti 1. og tangifl 1 jólam Með »Botníu« hefi eg fengið miklar birgðir af allsRouar matvöru, skófatnaði karla, kvenna og barna, tilbúnum fatnaði, húfum, álnavöru ýmiskonar, stumpasirzi (verð pundið 1,40), manillakaðli, línum o. m. fl. Törurnar eru gdðar op Terðið lftgL N ærfatnaður, Yetlingar; Ullargarn, Prjónapeysur á konur, karlmenn og unglinga. Afarmikið og ódýrt úrval nýkomið. Sturla Jónsson. Páll H. Gíslason. Epli, Appelsínur, Citrónur, Vínber, Laukur. Kálmeti alls konar, Kartöflur ágætar. Niðursoðnir ávextir, svo sem: ,Fruit ísíalad", Kirseber, Plómur o.fl.o.fl. .Tólsflisaelg-aeti, stórt úrval o. m. m. fl. til jólanna gott og ódýrt í Verzluri prtars Arriasoriar Talsími 49. Nokkuð af karlmannaskólatnaði, sem keypt var íyrir stríðið, en kom fyrst iiií með JBotníu, verður selt með afarlágu verði næstu daga i versl. „V ON“ Laug’avegi 55. Hálslín allskonar. Slifsi og slaufur. Stórt úrval. Sturla Jónsson. jfeffibaktl t £anðstjörnunni er vel s k o r i ð, en ekki vjelskorið. Næturverði verður bætt við einum hér í bænum um næstu áramót. Arslaun 1000 kr. Umsóknir um stöðu þessa, stýlaðar til bæjar- stjórnar, sendist undirrituðum bæjarfógeta innan ársloka. . Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. desbr. 1914. Jón Magnússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.