Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 4
V ISIR M. Blanc: „Ég var samkyntur konu um daginn, sem hét Noir, skyldi það hafa verið konan þín? Eg þekki hana ekki. Hvernig lítur hún út ?“ Noir: „Hún er fimtug, lítur út fyrir að vera ekki meira en fer- tug, ímyndar sér, að hún sé ekki nema þrítug, klæðir sig eins og hún væri tvítug og talar eins og hún væri tíu ára. Móðirin : „þú mátt ekki vera með stráknum, sem þú varst að leika þér við áðan, han blótar svo hræðilega.“ „það gerir ekkert til, eg er bú- * inn að læra það alt af honum.“ i f a t n a ð I r. Einnig Sérstakir jakkar- buxur vesti MÖRG HUNDRUÐ ÚR AÐ VELJA. VERÐA SELDIR MEÐ ÓVANALEGA LÁGU VERDl TIL JÓLA. :: :: :: Sturla Jónsson afar mikið úrvai kom nú meö »Botnia« og verða seldar övanalega ódýrt til jóla. Sturla Jóusson. Kjötfars og Fiskifars er nú til söiu daglega í Alklæðið MARGEFTIRSPURÐA KOMIÐ AFTUR. ENNFREMUR MARGAR TEGUNDIR AF Dömuklæði Hvað mikið, sem svanurínn og aðrir fuglar, syngja sjálfum sér til lofs og dýröar, syngur fólkið þó versl. VON Laugav, 55 enn þá meira lof fyrrir góðar og ódýrar vörur. Allir syngja: i Sími 353. (j) X V‘~ Mikið af rammalistum kom með „Botnia“ til trésmíðastofunnar Laugaveg 1 (bakhúsið). Stærst úrval í borginni. — þar fást einnig myndir í ramma og rammalausar. — NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRIÐ meðan nógu er úr að velja. Myndir innrammaðar fljótt og vel! Hvergi eins ódýrt. er ódýr en snotur jólagjöf. Fásí í stóru úrvali á Laugaveg 63. JÓH. ÖGM. ODDSSON. jj^j V 1 N N A ^ | T A PAÐ — FU NDIÐ Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444, Myndir fást innrammaðar á Lindargötu 8B. N o k k u r pör af sokkum og eitl sængutver, hirt í laugunum. Vitja má á Frakkastíg 2 gegn borgun þessarar augl. Peningabudda tapaöist á laugardagskveldið 19. þ.m. í Austur- stræti. Skilvís finnandi skili á afgr. Vísis. KAUPSKAPUR T i 1 sölu lítið brúkuð barns- vagga, með tækifærisverði. Frakkastíg 6A, niðri. Nýleg spariföt til söiu með hálfvirði á afgr. Vísis. O o 11 sauðakjöt til sölu í Tjarn- argötu 6. j FÆÐI *** F æ ö i fæst á Laugaveg 17. Prentsmiðja Sveins Oddssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.