Vísir - 30.12.1914, Side 2
VJ SI R
MT FLUGELDAR fást í Nýhöfn. “|^®
Skeytamálið i
nýja.
I
Hvernig eru opinberu bresku
skeytin til orðin ?
Vér höfum orðið nokkurs mis- ]
skilnings varir og fáfræði um það, j
hvernig hin opinberu skeyti bresku
stjórnarinnar eru tilorðin, eða hvernig
stendur á, að þau eru hingað send.
Blöð þau, er skeyti þessi hafa flutt |
undanfarið, hafa og skýrt rangt frá
því eða villandi.
Vér höfum nú leitað oss fræðslu i
um þetta mál hjá umboðsmanni
»Central News* fréttastof-
unnar, sem, eins og kunnugt er,
Vísir og sambandsblöð hans hafa j
staðið í skeytasambandi við, þar I
sem vér vissum, að hann varkunn-
ugur gangi þessa máls.
Hann hefir svarað fyrirspurnum
vorum á þessa leið :
» . . . 15, september síðastl. rak
eg augun í fréttagrein þessa í
Vísi:
» . . . Þýska stjórnin hefir skorað
»á menn að serrda sem mest af
• þýskum blöðum til hlutlausra
»rikja. Vísi hafa borist nokkur
»helstu þýsk blöð og mun bráð-
»lega birta fregnir úr peim.«
»Eg taldi skyldu mína, sem um !
boðsroaður og fréitaritari Central
News í London, að senda þangað
frásögn þessa (í þýðingu). Lét eg
jafnframt í ljósi sem skoðan mína,
að þörf væri á, að Englendingar
fræddi landsmenn sem itarlegast um
sanna viðburði ófriðarins til þess
að vega upp á móti frásögnum
Þjóðverja, sem þeir dreifði út hér.
Forstjóri Central News svaraði
bréfi minu um hæl á þá leið, að
hann hefði farið á fund Sir Edward
Grey, utanríkisráðherrans breska. og
borið þetta undir hann. Árangur
af þvf samtali væri sá, að breska
ræðísmanninum í Kaupmannahöfn
yrði falið að senda hingað »fréttir
og blöð,«
Þessu bréfi svaraði eg fljótiega
á þá leið, að það væri algerlega
rangt að láta senda fréttirnar hingað
frá Danmörku, meðal annars af því,
að þa? tefði fyrir þeim.
Central News skýrði utanríkis-
ráðherranum frá þessu og lagöi á-
herslu á, að skeyii yrði send hin;;-
að og það beint frá London, en
ekki yfir Danmörk.
Svar frá Sir Edward Grey upp á
þetta erindi hef eg með höndum.
Það er dagsett 31. okt. og í því
stendur, að þessi málaleitun verði
tekin til rækilegrar íhugunar (care-
ful consideration).
Og það stóð ekki lengi á fram-
kvæmdum, því að að kvöldi þess
sama dags er fyrsta skeytið
pent hingað, og síðan hefir stjórn-
in sent þ. ssi opiuberu skeyti hingað
daglega, eða oft á dag.
Eg vona að þessi skýrsla sé
nægilega Ijós til þess að sýna fram
á, hvernig skeyli þessi eru tilkomin.
Það, sem síðan hefir gerst í þessu
máli, tel eg óþarft að ræða að svo
stöddu, en vil geta þess, að Central
News hefir enga hlutdeild átt í
meðferð skeytanna hér, enda skilst
mér, að hún verði ekki samrýnd
(Ný grískt).
Hvernig um nóttina kossum við lékum
kœrasta Ijúfan min, enginn það sá,
en uppá himninum stjörnurnar störðu
og stjörnunum trúðum við þá.
Niður af himninum hrapaði stjarna
og hafinu frá þessum atburð hún kvað.
öldurnar sögðu það skipinu og skipið
skipstjóra auglýsti það.
Skipstjórinn innti það unnustu sinni,
og ö/lum þá nýjungu kunngerði hún,
svo um þetta gaspra nú strákar og stelpur
um strœti og götur og tún.
qel&a
r
aHskortar fásí í járnvörudeild
Zimsens.
gamlárskveld
mlnnast menn best GAMLA CARLSBERGS
með því að drekka -....-
5ov^ev>
sem fæst í versL
BREIÐABLIK
Lækjargötu 10 B.
Simi 168.
1. vélameistara
vantar á trollara. LJmsókn skrifles!
sendist afgr. Vfsis
D 'árskort TP®
roesta úrval, þar á meðal mikið af Grínkortum er nú
tekið upp, öll önnur Tækifæriskort fyrirliggjandi,
og- eru seld á Laugaveg 10. (Klæðaversl.)
Gruðm. Siöfurðsson.
Massage-læknir
Gruðm. Pétursson
Garðastræti 4.
Heim* kl. 6—7e. h. Sími 394.
ummælum utanríkisráðherrans breska,
Sir Edward Grey, sem hermd eru í
bréíi hans, er eg get iéð yöur.«
Bréf þetta er birt hér síðar í
greininni.
Menn geta nú borið þesssa skýrslu
saman við i mmæli Morgunblaðs-
ins 2. nóv., er það fluttti fyrsta
opinbera skeytið. Það skrifar leið-
ara um strit sitt og ræöismannsins
breska við að útvega þessi skeyti,
og hikar ekki við að þakka s é r og
ræðismanninum það.
Vér hófum í höndum símskeyti
frú London, sem staðfestir algerlega
framanskráða skýrslu umboðsmanns
j Central News, er sýnir, að ummæli
Morgunblaðsins um útveganir þess
og breska ræðismannsins á skeytum
þessum eru hugarburður einn, tómur
uppspuni frá upphafi til enda.
Það hefir verið skýrt frá því
j áður í Vísi, að jafnvel þótt enski
j ræðismaðurinn, Mr. Cable, tæki í
j fyrstu vel í að leyfa Vísi og sam-
: bandsblöðum hans >ð flytja skeytin,
og gerði ráð fyrir, að Vísir fengi
þau hjá Morgunblaðinu, þá varð
það þó síðar ofan á, að hann gerði
það aö skilyrði fyrir því, að Vísir
og sambandsblöð hans birtu skeyt-
in, að þau settu Mbl. sem heimild
fyrir skeytunum. Þessu höfnuðu
blöðin vitanlega, þar sem það lá
í augum uppi, að það gat ekki
verið tilgangur ensku stjórnarinnar
að útiloka nein blöð frá því, að
birta þessi skeyti, þegar ennfrem-
ur er tekið tillit til þes-i, að í hlut
átti mjög ákveðinn meiri hluti ís-
lenskra blaða. Sambandsblöðin
sendu nú Mr. Cable beiðni um að
leiðrétta þetta, og bundust jafnframt
samtökum um það, að vinna að
því öllum árum að sporna á móti
þessu misrétti.
Ræðismaðurinn sendi svar þess
efnis, að hann skyldi sækja bréf-
lcga um það til utanríkisráðaneyt-
isins, að Vísir og sambandsblöð
hans fengju að bitfa skeytm. Þessi
leið vírtist uú harla einkennileg.
í lyrsta lagi viröist það sérlega kyn-
legf, að ræðismaðurinn skuli Jíta,
að hatin þutfi að sækja um það
j til utanríkisráðaneytisins, sem sendir
i skeytin hiugað, vitanlega í þeim
; tiigangi, að þau nái sem víðtæk-
j astri útbreiðslu, að eitt blað skuli
: ekk i hafa einkarétt á að bir a bau.
I öðru lagi var það og kyttleg ráð-
siöfun, að sírna ekkí til utanríkis
ráðaneytisins í stað þess að skrifa,
því þetta varð vitanlega til að tefja
fyrir málinu.
Central Ncws hafði fregnir af
því sem gerðist í skeytamálmu, og
er fréttastofan kornst að raun um
meðferð skeytanna, skýrði hún ut
anríkisráðherranum frá henni. B éf
það sem umboðsmaður fréltastof-