Vísir - 30.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1914, Blaðsíða 3
 gtgr FLUGELDAR fásí í versl. Vegamót Kartöflur jz|z| zGulrófur. jzjz zj Hvítkál. jzjz z j z j Rauðbeður fást í BREIÐABLIK Lækjarg. 10. --Sími 168. Eeform og Central margar teg. þar á meðal Lys og Mörk Carlsberg fæst í JCátvöSn. Eartöflur og Kálmeti hjá Jes Zimsen. Pálmasmjör Henr Sörirel KtjArtwn Neueberg 9/10 Hamburg 11, l Þýskalandi. { Allar tegundir af eldhúsáliöld- um, »emaille«-vörum, fiskhnífum og fiskburstum. Fljót og áreið- anieg afgreiðsla. E n g i n verö- hækkun vegna stríðsins. Afgreitt alveg eins fljótt og á friðaríím um. Gjaldfrestur er veittur eins og vanalega. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir tsland og Færeyjar: Qfcen'haupt Templarasundi 5, Reykjavík. Allir íslenskir ksussmsnra skifta eingöngu við hina alinnlendu * brjóstsykursverksmiðju Læ’ jareötu 6 B. Mentholsykur, bestur gegn hæsi og brjóstkvefi. Magn. Th. S. Blðndahl. Dffit kgl. octr. Bramdassuramce Comp. Vátryggir. Hú*, hóegögn, vörur alakonar o. fl. ; Skrifetofutími 12-1 og4-5. AiHttnrstr M B. NEIsen. Líkkistur besta smjörlíki* bæjarins fæst í píkkistuskraut og líkklæði mest »Hlíf< úrval hjá (Gretíisgötu 2ð). EYV. ÁRNASYNI Uufásveg 2. (STENOGRAFl) i H H.T, Sloan-Duployan- kennir Helgi Tómasson, Hverfis- ! götu46. Talsími 177, heima 6-7e.ni ; Bæði kend vKonior“- & „De j bat“ Stenografi. Þakkarávarp Þegar minn elskaði eiginmað« ur, Rútur sál. Jósefsson, dó á svo sorglegan hátt og eg varð fyrir svo sárri sorg, þá urðu margir til þess að hjálpa mér í orði og verki. Öllum þeim færi eg hjait- ans þakk'æti bæði frá mér og móður minni. Það eru svo margir, sem hafa hjálpað mér í raunum mínum, þannig hefir ritstjóri »Vísis< stað- ið fyrir miklum samskotum, séra Bjarni Jónsson hefir fært mér peninga; auk þess hafa margir aðrir hjálpað mér bæði með því að gangast fyrir samskotum og gefa sjálfir, t. d. Iierra Magnús Gunnarsson og lcona hans, Hall- grímur Tómasson kaupmaður og kona hans, eigendur hússins þar sem eg bý, Sæmundur Skapta- son, kona hans, dóttir og tengda- sonur, sem öll hafa borið mig á höndum sér síðan slysið vildi til og margt annað fólk sem ómögu- 'legt er upp að telja. Guð blessi alla þá, sem hafa hjálpað mér og styrkt, sýnt mér svo fagra hlut- tekningu á þessum harmastund- um. Reykjavík 11. des. 1914. Kristin /ónsdóttir. unnar hefir léð Vísi, er svar upp á bréf Central News. Það er á þessa leið : Utanríkisráðu.ieytið breska 23. nóv. 1914. Utanríkisráöherrann, Sir Edward Grey, hefir falið mér að skrifa yður og láta yður vila, að hann hafi meðtekið bréf yðar dagsett 18. þ. m. viðvíkjandi útbreiðslu opin- berra frétta á íslandi. Vér höfum meðtekið skeyti frá breska ræðismanninum um þetta mál, og hafa honum verið gefnar þær fyrirskipanir, að hann skuli láta öllum íslenskuin blöðum í té hinar bresku opinberu fréttir, þó með því skilyrði, að blöðin útbreiði fréttir þessar bresku stjórninni að kostnaðarlausu. Yðar þjónustu reiðubúinn Ralph Paget. Þegar Central News sendi bréf þetta, bjóst fréttastofan við, að sam- bandsblöðin væru fyrir löngu búin að fá skeytin, en svo var þó ekki, því — eins og kunnugt er — eru þau alveg nýbúin að fá þau. Dráttur þessi hefir vitanlega orðið blöðunum til allmikils tjóns, en það liggur þeim í léttu rúmi; aðalatriðið fyrir þeim var og er að ná sjálf- sögðum rétti sínum, og það hefir líka tekist fyrir rösklega og ósér- plægna framgöngu CentraljNews. f annað skifti standa sambands- blöðln nú með pálmann í höndun- um gegn tilraunum til þess að beita þau misrétti og ranglæti. (xerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á loftl) er Venjulega opin 11—3 virkadaga Fallegi hvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. »Það gerði ekkert til. Mér þykir bara verst að ekkert var hægt að gera. Góða nótt !< »Góða nótt!« Eg breiddi nú dúk yfir andlit mannsins, lokaði svo hurðinni á eftir mér og fór aftur inn í minn klefa til þess að hugsa um þetta alt saman. Eitt varð mér fyllilega Ijóst, þegar eg skoðaði í meðala- skápinn minn, og þaö var það, hvert erindi Ebbington hafi átt inn til mín. Á\. Þegar klukkan var 5 morgun'nn eflir undi eg eigi lengur í mollunni í klefa mínum, og klæddi mig því °g gekk upp á þilfar. Mér til mestu bndrunar lá skútan kyr og hulin svo þykkri þoku, að eg man ekki aðra slíka. Svo var blækyrt, aé hvert segl hékk eins og dula, hreyf- ingarlaust, og svo var þokan þétt, að þegar eg kom upp úr skips- stiganum, gat eg ineð naumindura grilt í borðstokkana beggja megin. Og þó var það dauðakyrðin, sem bæði var dularfylst og áhrifamest af því, sem fyrir mann bar. Ekkert liljóð heyrðiat, nema úðalekinn, sem raup í sífellu niður á þilfarið, hægt gutl í smábárunum við skips- hliðina öðru hvoru, marr í hjóli uppi yfir mér í reiðanum, eða mann-rö Id, cr talaði í hálfutn hljóð- um fyrir framan framsiglu. Þetta var atarþreytandi, svo að eg fór að paufast út að borðstokknum stjórn- borðs rnegin, til þess aö ná í ein- hvern til að ta!a við, Þegar eg náði borðstokknum, fetaði eg mig fram með honum að stjórnpallinum, og þar rakst eg svo að segja í fangið á e nhverjum. Þokan var svo þétt, að eg sá ekki framan í hann og spurði hann því að heiti. »Wolworth«, var svarað, »og niér heyrist á málrómnum, að það sé Dr. de Normanville.* »Alveg iéit«, svaraði eg. »Skárri er það nú þokan! Hvað er langt síðan liún skall yfir okkur?* »Það er alt að því þrír tímar«, svaraði hann. Það er hreint afleitt. En, meðal annara orða, eg þarf að biðja yður bónar fyrir hönd húsmóðurinnar. Eftir hálftíma ætl uni við að fara að grafa þennan mannræfil, liann Eobington. Viljið þér standa fyrir athöfninni?« ^Sagði hún yður að biðja mig þess?« Hann játti því. »Þá er sjálfsagt, að eg geri það, ef hún óskar þess,« svaraði eg, »þó að eg verði að játa, að eg hlakka sérlega ekki inikið til þess starfa.« Fl :nn þakkaði mér fyrir og fór svo niður, til þess að skipa fyrir um það sem gera þyrfti. Eg beið uppi við og hálftíma seinna var kornið mcð iikið npp á þilfar. Það var snoturlega saumað innan í hengi- rúrti og hjúpað einföldum hvítum dúk, eins og líkbiæju. Þó að viö gætum naumast séð hvor annan, eða iíkbörurnar, tókum vér oss stöðu við skipsstigann, og eg hóf þegar að lesa hina fögru prédikun, er tíðkasr við útför dauðra manna á sjó. Þegar eg kom þar að í lestrinum, er siður er að sökkva líkinu í sjóinn, gaf eg merki, og var þá börunum kastað, svo að bæði hengirúmið og hið ógeðslega tnnihald þess rann niður, og varð af ónotaskeilur, er það datt í sjó- inn við skipshliðina. Einmití um leið og það hvarf, varð undarleg- ur atburður. Rétt um leið og líkið snerti yfir- borð vatnsins, létti þokunni, eins og einhver risahönd hefði svift henni burtu, og kom ijómandi sól- skin aftur. Viðbrigðin voru svo mikil frá hálfgerðu myrkri og yfir i bjart sólskin, að það blindaði mann alveg, og drápum við allir titlinga, eins og uglur í ofbirtunni. En á næsta augnabliki sá eg, að allir sneru sér skyndilega við í sömu áttina og stóðu á öndinni, og í sömu andrá henlist yfirmaöur- inn að málpípunni, sem lá að véla- rúminu, og var nú klukkum hringt í fáti niðri í skipinu, og áður en mínúta var liðin, var kominn skrið- ur á skipið að nýju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.