Vísir - 30.12.1914, Side 4

Vísir - 30.12.1914, Side 4
V I SIR arw. Með s/s Ceres um miðjan Janúar kemur líklega prima ífalskt netagarn, sem eg sel nú þegar þó með því skilyrði, að s/s Ceres komi við í Leith og garnið komi með þeirri ferð. Ennfremur er von á með sömu ferð stórri sendingu af linum línum brúntjörguðum 3L/2 Ibs. og nokkuð af 5 lbsj lengd ca. 57 faðmar. Pessi línutegund er sérlega góð. Bæði netagarnið og línurnar verða seldar með gamla verðinu þrátt fyrir það, að þessar vörutegundir hafa hækkað um 5%. Aðeins selt til kaupmanna. Menn snúi sér til A. OBENHAUPT Templarasundi 5 Reykjavík. Mikið af rammalistum kom með „Botnia“ til i {JbaMiúsÆV Blarnl Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Háflæði í dag. Árdegis háflæði kl. 3,52 Síðdegis — — 4,12. Stærst úrvai í borginni. — Par fást einnig myndir í ramma og rammatasar — NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRIÐ, meðan nógu er úr að velja. Myndir innrammaðar fljótt og vel! Hvergi eins ódýrt Skrifstofa Cimsklpafjeiags íaiands, j í Ltndsbankanum, uppi Opiti kl. 5—7. Talsími 409. í Aníon Jurgens j margaríne- verksmiðjur Oss, Hollanoi. Stærsta margaríneverksmiðja í nvrópu. Afgreiðir eins og vana- lega fljótt via Leith eða Kaup- mannahöfn og gjaldfrestur veitt- ur eins og undanfarið. Merki verksmiðjunnar eru H E D C og verða frá næstu áramótum og framvegis stimpluð með fullu nafni verksmiðjunnar til þess að hægt verði að þekkja þau frá eftirlíkingum. Aðeins seit til kaupmanna, Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: jí- Templarasundi 5, Reykjavík. HUSNÆÐI *** | H e r b r g i með forstofu inn- gangi til leigu frá 1. jan. Afg. v. á. H ú s p 1 á s s fyrir litla fjölskyldu óskast frá 1. jan. Afg. v. á. Helmingsafslátíur! ---SSSS®- Vér höfum ákveðið að selja frá í dag til nýárs öll póstkort sem eftir eru ca. 7 000 stk. með 50% afslætti þ.e.a.s, 5 aura kort ca. 2% o. s. frv. Nú œttu allir er að jafnaði kaupa póstkort að byrgja sig upp, því þetta er alveg dæmaiaust kostaboð, helmingsafsláttur frá helmingi lægra verði en annarstaðar. Menn gætu ímyndað sér að þetta væru skítug úrgangs kort, en svo er als ekki, heldur alveg nýútpökkuð og vel va'in, eins og þau hafa best verið hjá okkur, Að svona stórar birgðir, eru eftir, er vegna þess að vér fengum hátt upp í helmingi meira en pantað var. Ennfremur seljum sér öll Leikföng sem eftir eru, sömuleiðis alveg ný og smekkleg, með sama afslætti (helming). Póstkortabúðin Langav. 5. Veðrið í dag: Vm. loftv. 731 a.hv.v. h. 2,0 Rv. U 735 a.storm. 44 1,1 íf. u 744 a.kaldi 44 — 1,4 Ak. (4 737 logn 44 -7,4 Gr. 44 707 logn 44 _ -14,0 Sf. 44 746 logn « -4,9 Þh. (4 747 s.kul 1 u 2,2 Afmæli á morgun: Jenny Björn=dóttir, símamær Sigvaldi Bjaruason, trésmiður Áramótamessur. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði: Á gamlárskvöld kl. 9 e. m. síra ÓI.ÓI. Á nýársdag kl. 6. e. m. síra Ól. Ól. í Fríkirkjunni í Reykjavík: Á gamlárskvöld kl. 6 e. m. síra Ól.Ól. Á nýársdag kl. 12 á hád. síra Ól. Ó! — — 5 e. m. síra Har. N. Áramótaguðsþjónusta verður haldin í dómkirkjunni nýársnótt, og mun hún sérstaklega vera í tilefni aðflutningsbannslag- anna, er ganga í fult gildi 1. jan. I 1915. Tilhögun þessarar samkomu - verður á þessa leið: Fyrst er sunginn sálmurinn nr. 476, »Nú árið er liðið í aldanna skaut«. Því næst lesin stutt lexia úr ritningunni frá altarinu. Að því loknu sunginn sálmurinn: Hærra minn guð til þín. Þá er hljóð bæn síðustu mínút- i ur ársins. Þegar kirkjuklukkan hefir slegið 12, er nýja árinu heilsað m^ð lof- söng eftir Guðmund Guðmundsson. Þá stígur prófessor Haraldur Ní- elsson í stólinn og flytur bæn og ræðu. Loks er sunginn lofsöngurinn: »Ó, guð vors lands«. Guðsþjónustan byrjar kl. 11,40, • kirkjunni verður lokið upp 11,30. . Schweiser- ostur (ekia), fæst í .•/ Liverpool. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 —12með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnason. NÝJA VERSLUNIN — Hvi-rfisgötu 34, áður 4 D — Flestal: (yst og inst) til kven- fatnaðar og bí.rna og margt fleiia. GÓDAR VÖRUR. ÓDYR VÖRUR. Kjóiasau ~ stofa. TE* KAFFI CACAO SUKKULAÐE best og ódýrast í ,Liverpool\ Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Stúlka öskar eftir vist frá 1. jan. til 14. maí. Uppl. í Ingólfs- stræti 10, 3. hæð. S t ú I k a óskar eftir formiðdags- vist. Uppl. á Lindargötu 23 uppi. U n g s t ú 1 k a, húsvön, óskar eftir góðri vist um nýár. Upplýs- ingar á Njálsgötu 13B. KAUPSKAPUR N ý m j ó,l k fæst nú daglega á Rauðará. K E N S L A §J|| Kennari getur tekið nokkur börn til heimakenslu. Hjálpar skóla- börnum við nám. Afgr. v. á. F Æ O I >♦< F æ ö i fæst á Laugaveg 17. TAPAÐ —FUNDIÐ í Peningabudda með pen- | ingum töpuð á aöfangadagskvöld frá Bakkastíg að verslun Geirs Zoega. Skilist á afgr. Vísis. Grænröndótt silkisvunta tapaðist á jólakvöldið. Finnandi beðinn að skila henni á afgr. Visis. j Sjál fblekungur fundinn. Vitjist á afgr. Visis. Prentsmiðja Sveins Oddssonar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.