Vísir


Vísir - 11.01.1915, Qupperneq 1

Vísir - 11.01.1915, Qupperneq 1
1205 V I S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. “m tölublöö um árið. ku-v ínn*nlancls: Mnstök Dloö 3 au. MánuðuröCau Arsfj kr.tjc Arg.kr>7.00. fcri- kr. 9,oo eða 2‘/2 doll. Mánudaginn 11. janúar 1915. V I 8 I R kemur út kl. 12 á hádegi hyern virkan daj». SkHi- stofa og afgreiösla Austitr- str.14. Opfn kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: Sunnar8igur!ísson(FráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3siðtil JöveHÆ ti\® l\4S5ewaa feampa\j\n o$ sUton \xí ,San\W. §\m\ \9fc GAMLA BÍÓ Siðasta Mðin. Sönn mynd i 2 þáttum. Daglega er þreytt við hvítu þraelasöluna til að uppræta hana og gegn þeim, er hana stunda er lögreglan sífelt á verði. Á þessari mynd sér áhorf- andinn viðburð, sem er raun- verulegur og er myndin bygð á glæp, sem framinn var í c.nglandi og kom málið fyrir breska dómstóla. Stjórnmálafund béldu kjósendur í Hafnarfirði síð- astlið.ð föstudagskvöld, 7. þ. m., og hófst hann kl. 7 e. h. Var þar allmargt manna sarnan komið. Fundarstjóri var kosinn Ouðmund- ur Helgason bæjargjaldkeri. Umræður urðu nokkrar á fund- 'num og tóku þ essir tii máls: S‘gfús Bergmann kaupm., Sigurgeir Gíslason, Magnús Jónsson sýslum.. órður Edílonsson lælcnii, séra p0US J°n8son, ráðherra Sigurður Eggers o.-fl. hlirfn loknum umræðum var svo- 2ST............. bori" •Mrö þri aö ,undurin„ lei„r skoðanir þær, Sam ^ r«m , nkiaraöi 30. udv. 4 vcra ' samræroi við vilja „ikils mem hlaata aiþmjis og kiósrIld, pakkar fundurinn eindregið ráðherra framkomu hans í þessu niáli., p'laga þessi var samþykt með 126 samhljóða atkvæðum. Miatv aj tawd\ MannsSát* 1 gær andaðist Eðvarð Ás- mundsson kaupm. á ísafirði af hjartabilun. (Símfrétt). Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá ÁRNASYNl Laufásveg 2. Nýja Bfó MONTE CRISTO franskur sjónleikur, leikinn í stórum drátfum eftir sögunni: Greifinn af Monte Cristo. LJÓNIÐ OG MÚ8IN (Spenntndi amerískur sjóaleikur.) ÁSTAR-BLÓMIÐ ATH. Ágóðinn af sýningun- um milli 8—9 á sunnud.kv rennur ti! sjúkrasamlagsRvíkur. Halakliptur hi.nnaskrámur hröklast fram í svörtum skýjum, eins og bykkja, bleik og skinin, brjótist um í forardýjum. Slyddumökkur hreggi hrakinn hreytir ýrum þvers um veginn eins og loöinn hundur hristi horaðan skrokk, af sundi dreginn. Gjóluköst úr ýmsum áttum ámátlega’ í gjótum hvæsa, eins og soltnir urðarkettir eða reiðir svarkar fnæsa. Við og við í glætu grárri glápa skaflar milli kletta, eins og vitrir aulabárðar ámátlega glyrnur bretta. * # Einn eg ríð á höltum hesti, hnýtur klár, og auman stynur, þegar upp úr þéttri leðju þreytta hófa dregur linur. Nú er eg þó á fund að fara, frelsi og ættjörð til að prísa: „Hvergi er alt eins unaðsfagurt, eins og hér, á landi þvísa". IjGaldra-Loftur Ju miðvikud. 13. jan. kl. J 8 SÍðd. Aðgöngumiða má panta í bókaversl. ísafoldar. þessu veðri, færð og færleik, fjálgum orðum verð eg hrósa. Annars mundi enginn maður oftar mig á þingið kjósa. & BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun : Eyþór Guðjónsson, bókb. Ólafur Teitsson, skipstj. Halldór Vilhjálmsson, prentari. Veðrlð f dag: Vm. loftv. 740 a. hv.v. h. 0,6 Rv. “ 740 a. kaidi “ 0,0 íf. 745 na.st.gol" -1,0 Ak. “ 746 sa. kul “ — 11,5 Gr. « 710 sa. kul “ — 13,5 Sf. « 747 logn “ 3,9 Þh. « 740a.st.kaldi“ 2,3 Söngflokkur K. F. U. M. helt kvöldskemtun á laugar- dagskveldið og í gærkveldi. Var þar samsöngur (karlakór), upp- lestur, kveðnar rímur, organleik- ar o. fl. o. fl. Virtust menn skemta sér hið bezta. E/s Aalesund kom frá Hafnarfirði í morgun. Ingólfur fór til Borgarness í morgun til að sækja norðan- og vestanpóst. A\eð honum fór Kristján Linnet, settur sýslumaður í Dalasýslu. Ósannindagrein ísafoldar um blaðamannafélag íslands verður svarað á morgun. Tennur feru tilbúnar og settar inn, bæð heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnsr út af lækni dag- lcga ki. 11 — 12meðeða áa deyf ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnasoa. i X3MC JU? sem vilja fá óskir sínar upp- fyltar, auglýsa í *>D\5\. Fyrirspurn. Vill Vísir gera svo vel að svara eftirfarandi fyrirspurn. Hve þung eiga brauðin að vera hjá bökurunum og hverhefireft- irlit með, að þau hafi þá þyngd, sem þau eiga að hafa? H ú s m ó ð i r. Ekkert ákvæði er í íslenskum lögum um, hve þung brauðin (heil rúgbrauð) eigi að vera, en venjan er, að þau séu sex pund og er komin hefð á, og því sama og lögákveðið væri. Almenningur verður sjálfur að hafa gát á, að brauðin hafi þessa þyngd, og getur hver, sem vill, kært bakarana fyrir, efþeirdraga af þunga brauðanna. Ekkerf blað gefur nýjum kaupendum eins góðar kaupbæt- ur sem Vísir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.