Vísir - 17.01.1915, Page 1

Vísir - 17.01.1915, Page 1
1301 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um áriö. Verð innanlands: binstök blöð 5 au. MánuðurðCau Arsí'j. k r.1,75. Arg.kr,7.oo. Erl. kr. 'r,oo eða 21/., doLS. Sunnudagfnn 17. janúar 1915. V S S I R kemur út kl. 12áhádegi hvern virkan dag. Skrií- stofa og afgreiðsla Austui- str.14. Opín kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400—Riístjóri: GunnarSigurösson(fráSe)a- læk). Til viðt venjuí. ki.2-3síöo. 5)vel.i\B ,^at\\tas* síkotv o§ $tampa\nw. %\\xk\ \9fc TB® —iTTrnss GAMLA BÍÓ Undir vindmyllnnni Ágætur sjónleikur. Aðalhlutverkin leika: Holger Reenberg, Aage Oarde, Fr. Christensen, Ella la Cour og Oda Rostrup. Samkoman í Betel verður haldin kl. 3 í dag (ekki 4 eins og venjulega). Efni tekið úr Opinberunarbók- inni 13 kap. Allir eru velkomnir, O. J. OLSEN. KVENST. ÁRSÓL NR. 134 heldur kaffikvöld miðvikudaginn 2o. þ. m. Stúkusystur geri svo vel að skrifa sig á hjá Guðrúnu Sigurðardóttur, Laugaveg 1. BÆJARFRETTiR Afmæli á morgun : Vilhjálmur Briem gæslustj. Benedikt Ásgrímsson gullsm. Georgia Björnsson húsfrú. Jakobína S. Torfadóttir frú. Samverjinn. manns komu í gatr, þar af börn. Gjafirnar að smákoma. Engar matargjafir f dag en ha,da svo afram úr þvf. Kristmundur Guðjónsson stud. med. tók próf Við háskól- ann í forspjallsvísindum í gær með I. einkunn. Slys. Það vildi til í gærdag, er menn voru í við fuglaveiðar á bát út við Akurey, að skot hljóp úr byssu, er lá í bátnum og hitti einn bát- verja, Einar Jónsson trésmið (Hverf- 'sgötu 80), særði skotið hann mikið a síðu og handlegg. Oðru slysj lá við hér á götum bæjarins í gær. Drengir tveir tví- mentu á fjörugum hesti og mistu stjórn á honum, Enti sú för á því, að hesturinn velti utn koll göml- AÐALFUNDUR U. M. F. R « i dag í BÁRUNNI. ÁRÍÐANDI A Ð ALLIR Er.LAGSMENN KOMI Á FUNDINN. R I T V É L óskasí leigð. Afgr. v. á. Símskeyti um manni, er varð á vegi hans. Annar drengurinn hrökk þá af baki, en meiddist ekki, en gamli maður- inn, er heitir Eyjólfur lllugason, meiddist talsvert, svo hann var vart gangfær. Á hann heima í Hafnar- firði og var ekið þangað í gær- kvöld. K. F. U.M. Kl. 4. Fundur í Y.-D. ÓVÆNT SKEMTUN. Munið eftir Belgjum! Kl. 8l/2. Almenn samkoma. I íslendingur skotinn f Hull i Skrlfstofa Elmskipafjelags íslands, J i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsímt 409. teaste’uva frá J, Schannong. Umboð fyrir ísland : Gunhild Thorsteinsson, Reykjavík. Lóð. Lítil lóð, helst við eldvarnar- vegg (brandmúr) óskast k e y p t nú þegar. Finnið Sig. Halldórss., Skólastr. 5, heima kl. 6V2-8 «.h. London 16. jan. kl. 11,B0 f. h. París: Bretar hafa tekið skolgryfjur af óvinunum nálægt La Bassée og færðu sig fram um eina röst fulla. Bandamenn hafa og unnið litið eitt á í Belgíu. Þjóðverjar réðust inn í eitt af úthverfum Soissons-borgar, en voru reknir aftur. Petrograd: Rússar sækja fram í Auslur-Prússlandi, og eiga ekki eftir 40 mílur til Thorn. íslenskur maður að nafni Gísli Oddsson Gíslasonar frá Sæbóli bók- bindara á ísafirði, var skotinn í Hull skömmu fyrir jól. Hann var á gangi fyrir utan bæinn um kvöld og kveykti þar í pípu sinni, en mönnum er bannað að vera utan bæjar úr því að dimt er orðið. Lögreglan hefir því haldið er hún sá ljósið að njósnarmenn væri að gefa merki og hleypt af. Gísli þessi var skipstjóri á ensk- um botnvörpung, mesti dugnaðar- og atgervismaður. Hann var um þrftugt og ókvæntur. óJv’Ænum. Nýl soldáninn »settur inn á staðinn*. Þegar Bretar höfðu lýst »vernd« sinni yfir Egyptalandi og haft þar stjórnaraskifti, sendi Georg konung- ur hinum nýja soldáni, Hussein prinsi, símskeyti á þessa leið : »Nú, þegar yðar tign tekur við yðar háu stððu, langar mig til að láta í ljósi hina einiægustu vináttu mína við yðar tign og heita óbrigð- ulutn . stuðnjngi.. að því, að varð- SSESHfflSZSSBSSSSæeWKSS” Nýja Bíó Flótti í lofti og á láði. Mjög spennandi sjónleikur í 3 þáttum og 50 atriðum, leik- inn af mikilli snild af V. PSÍLANDER, EBBU THOMSEN, ROB. DINESEN o. fi. Mynd þessi er ein með þeim al!ra l;estu sem sýndar hafa verið frá Nordisk Fdm & Co. Komið og sjáið! þið munið sannfærast, |f Galdra-Loftur « 2* leikinn í kveld Aðgöngumiðar eru seldir í IÐNÓ frá kl. 10 f. h. veita Egyptaiand óskert og tryggja velferð þess og hammgju í fram- tíðinni. Yðar tign hefir verið kvödd til þess, að taka á sig ábyrgð þá, er fylgir yðar háu stöðu, á þeim tím- um, er hættulegir eru þjóðlífi Egypta, og eg er sannfærður um það, að þér munið verða færir um það, með tiistyrk ráðherra yðvarra og vernd Bretaveldis, að sigrast á þeirn öflum, sem eru að reyna að hnekkja sjálfstæði og auði Egypta- lands og frelsi og velferð íbúa þess«. Herhlaup Þjóðverja til Englands. Ensk blöð eru allhróðug yfir því, sem ekki er furða, að þegar þeir fóru að heimsækja Þjóðverja á sjó, hafi þeir ekki ráðist á garðinn, þar sem hann var lægstur, heldur þar, sem öflugastar varnir voru fyrir, er þeir fóru til Cuxhaven. Aftur á móti hafi Þjdðverjar unnið nfðings- verk, er þeir skutu á varnarlausar borgir á austurströnd Englands. Gera þeir mikið úr þessu, og er þeim það gleði mikil, er amerísk blöð taka undir með þeim, og prenta þeir upp ummæli þeirra um þetta; Eftir blaðinu »Ne\v York Tri- bune«.er þetta haft úr grein, sem seljast nú mjög ódýrt það sem eftir er af þeim; sömu- leiðis pósikort. Úrvals póstkort ný koma með nœsta skipi í Pappirsversl. á Laugaveg 19.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.