Vísir - 30.01.1915, Blaðsíða 4
Dýralíf
f heimskauialöndunum,
----Niðurl.
Hfrarnir þarna eru hvítir alt
átið, Þegar þeir t. d. iiggja í urð-
um tímunn saman gratkyrrir og
sieikja sólskinið, þá virðist manni
petr vera snjódiiar eða kvarzmolar,
en þegar nær er komið, sér maður
þá komast á kreik, þeir rísa upp
á afturrótunum og hoppa af stað
ósköp lipurt og iagiega, og leggj-
ast svo til hvíldar aftur, þegar þeir
halda sér hættuiaust.
Hérar hafa fundist alt norður á
83. breiddarstig. Þeir lifa eingöngu
á jurtum og þykja herramannsmat-
ur. Auk þessara spendýra er þarna
urmuil fugla. Mikið er þar af áiku-
tegundum. Þær búa sér hreiður í
klettahillunum, þar sem svo ílt er
aðgöngu, að jafnvel skolli sjáifur á
fullörðugt aö komast að þeim og
fullnægja með því hvötum hjarta
sín . Af öðrum farfuglum má og
nefna: æðarfugl, teistu, lunda, kríu,
lóm. máfa o. fl. Rjúpur og uglur
eru þar alt árið og svo hraínar, en
samt leitar þó allmikið af þeim
suður á við, meðan kaldast er. Fiðr-
ildi, mýflugur, köngurvofur, bý og
flugur hafast einnig við þarna norð-
urfrá, þó að sumarið sé stutt.
Jæja, þetta eru þá helstu dýrin,
sem dvelja þarna og við skulum
ekki synja þverlega fyrir, að þau
geti — a. m. k. sum þeirra —
veriö enn norðar.
Á 83. breiddarst, er sæmilega
fjölbreytt dýralíf. En þá eru aðeins
eftir 7°, (ca. 180 km.) og væri sú
leið eigi Iengi farin á gufubát, (eí
í auðum sjd væri). Naumast getur
veðrátta eða jurtagróður breyst all-
mikið á ekki lengri leið. Þaö er
því ekki alveg óhugsandi, aö uýr
dveíji við eða a sjalfu heimssk; t-
mu. Ems, eða öllu tremur, er það
Hugsanlegt, að iagardýrin séu norö
ar en menn þekkja. Það r þó þvi
þvi skiiyröi bundið, að stoimar og
straumar geti brotiö upp ísinn, eöa
vakir á hann, svo að þau nái að
anda.
Fyrir norðan Grinnellland hafa
menn þótst sjá, að sjávardýr gætu
ekki lifað, einmitt af því, að þar
liggur yfir hafinu órofin spöng.
Norðanvert við Frans Jóseps land
og Svalbarða viröast aftur á nióti
lagardýr vel geta lifað.
Eg ætla nú að gamni mínu að
draga upp lauslega mynd af lífinu
og útlitinu þarna nyrðra. En þið
megiö ekki trúa of fastlega á raun-
veruieik bennar.
í djúpum dölum hinna nyrstu
landa, hugsum við okkur lítilþægu
moskusdýrin sveima af einum mosa-
vöxnum granda til annars. H.ein-
arnir flakka eins ugglausir eftir
fjallabrúnunum og hafa naumast
enn orðið varir við morðhendur
mannanna. Hérarnir flatmaga í
Idettum og urðum og baka sig í
sólarhitanum, fuglahóparnir þjóta
til og frá í loftinu með fögrum
klið, rostungar, selir og birnir teygja
sig Jetilega á vaggandi jakaborgum,
en á ströndinni suðar í fiðrildum
og fuglum. Stráin hneigja sig fyrir
V I $ I R
..í^.aÍL&V»1ií))
4-íi—
HYl 3] j] ds: n ÍJ VI [ T TT N 1 |1 H ÚSNÆÐl W4
heidur
Pótboltafélag1 EeykjaYíkur
GOOD-TEMPLARAHÓSINU
Sunnudaginn 31. janúar kl. 8V2 síð gi>
Aðgöngumiðar fást í dag í bókaverslun S. Eymundsen og í
G.-T.húsinu eftir ki. 2 og kosta 0,50 og 0,75.
Ágæt skemtiskrá.
'■■■" Húsið opnað kl. 8. m™.'_
golunni í fjallahlíðunum en herra
refur situr á klettasnös á hala ver-
aidar ef til vill og brosir lymsku-
lega tii mannanna suður frá, sem
öldum saman hafa verið að hug-
leiða og stritast við, að komast
þangað og gera sér jörðina undir-
gefna, en ekki tekist það enn.
En ekki skyldi skolii þó vera of
auðtrúa í þessu efni. Ef til vill lið-
ur ekki á löngu að fáninn verði
rakinn sundur á þessurn dularfullu
stöðvum og mannsröddin bergmáli
í fannbungum og fjöiium.
___________ Bogi.
Maðurinn sem skotinn
var í Huil.
Skakkur Gísli.
!
! Vér höfum fengið tilkynningu
> um það, að andiátsfregn Gisla
þess Oddssonar, sem Vísir flutti
fyrir skömmu, væri röng, frá Oddi
föður hans. Fregn þessa höfðum
vér eftir áreiðanlegum íslenskum
skipstjóra, sem fullyrðir að maður-
inri sem skotinn var, hafi heitið
Gísli Oddson og átt heima á ísa-
firöi.
Fulla vitneskju um, hver maður
pessi hafi verið, höfurn vér ekki
fengið ennþá.
Annars virðist karifuglinn faðír
Gísla hafa reiðst á kynlegan hátt
yfir fregn þessari, eftir smágreiu í
»Vestra« að dæma, sem þó stafar
væntanlega ekki af því að fregnin
reyndist röng.
Hann bregður i>Vísi« um Gróu-
fréttaburö. Tii þess er tvennu að
svara, í fyrsta lagi að fregn þessi
var vitanlega ekki llutt í þeim til-
gangi að skaða neinn, og í öðru í
lagi gæti orðið tafsamt fyrir blöð j
að bíöa ávait eftir dánarvottorðum,
er menn eru sagðir dauðir.
Mark Twain tók þvf rólegar en
Oddur gamli, þegar hann sá and 1
látsfregn sína í biaði einu. Hann
skrifaði ritstjóra samstundis eftir-
farandi leiðréttingu: »Andlátsfregn
mín í yðar heiðraða blaði er mjög
orðum aukin.« M. Twain.
Líkkistur
fást með öllum vanalegum litum af
ýmsri gerð, einnig úr eik, siéttar
eða skornar ef óskað er.
Helgí Helgason,
Hverfisgötu 40 (áður 6).
Sími 93.
3^addvv atme\ixv«i$$.
Trassaskapur.
Vísir tofaði því hátíðlega um ára-
mótin, að verða fús til að taka við
öllum, náttúrlega sómasamlegum,
rilgerðum og klausum um bæjar-
mál, og ætla eg þá hér með að
b-nda á einn ókost, sem þarf aö
kippa í lag.
Þannig er mái með vexti, að á
iaugardagskveidið var ætlaði eg,
sem aldrei skyldi verið hafa, á
verslunarmannabaliið á »Hótel
Reykjavík«, og var heldur betur bú-
inn að dubba mig upp í kjól og
giansleðursstígvél. Leið mín lá niður
Bókhiöðustíg, og þegar eg kom inn
í sundið milli Ólafs læknis Þor-
steinssonar og Eggerts Claessens,
þá varð í vegi fyrir mér upphieypt-
ur garður, sem liggur þar þvert
yfir götuna, í myrkrinu varaði eg
mig ekki á þessum víggarði, þótt
við öllu megi búast á þessum stríðs-
tímum, og urðu afleiðingarnar þær,
að eg stakst á hausinn og hjó í
sundur nýju kjólbux.trnar mínar. —
Úr ballförinni vaiðekkert. — Næsta
dag fór eg út til að komast eftir,
hvernig á garði þessum stæði, og
var mér þá sagl, að í haust hefði
verið grafinn þarna skurður fyrir
annaðhvort vatnsveitu, gasrör, hol-
ræsi eða þá teiefonþræði, og hefði
aldrei verið betur gengiö frá skutð-
inum en þetta.
Er það nú ekki stór ókostur á
veganefnd bæjarins, að hún Iætur
ekki ganga betur frá götum bæjar-
ins en svo, að til eru garðar þvert
yfir göturnar, þar sem grafinn hefir
verið skurður íyrir lle'ri mánuðum
síðan. — Og er það ekki helv. hart
fyrir mig, skattskyldan borgara, að
af því Árm Nik. þarf að fá vansæð,
felefón eða W. C., skuli vera
eftir garður yfir götuna, fleiri mán-
uðum siðar, sem skellir iriér og
eyðileggur fyrir mér 30—35 króna
brækur, ball-aðgöngumiða á 1 krónu,
ef til vill góða skemtun og svo má
vel vera, að eg hefði orðið ást-
fanginn á ballinu og náð mér þar
í gott konuefni.
Hefði eg verið skattskyldur borg-
ari í Ameríku, hefði eg getað höfð-
að mál á móti bæjarstjdrninni og
Hún verið dæmd til að greiða btók-
averðið að minsta kosti.
Tango. '
í’rentsmiðja Sveins Oddssonar.
1 h e r b e r g i með húsgögnum
óskast leigt nú þegar, helst nálægt
m ðbænum. Afgr. v. á.
H e r b e r g i fyrir 1 mann ósk-
ast til leígu frá 1. febr. Afgr. v. á.
L E I G A
G o 11 píanó óskast til leigu
í nokkra mánuði. Afgr. v. á.
V I N N A
m
Sendisveinar fást ávalt í
Söluturninum. Opinn kl. 8—11.
Sími 444.
Á O r 11 n d a rs t í g 5 fæst strau-
að fyrir lágt verð, sömuleiðis teknir
als konar saumar, tóvinna og við-
gerð á fötum.
S t ú 1 k a, vön húsver’cum, ós’<ar
eftir formiðdags vei kum í góðu húsi.
Uppl, á Vesturg. 33.
S t ú 1 k a óskast í vist sírax til
Vestmannaeyja. Uppl. á Óðinsg,8B.
\ E f einhverjar d ö m u r vantar
j greiðslu á Iaugardögum, vísar afgr.
Vísis á stúlku, sem gre'ðir ekki
síður en aðrar, fyrir laegra verð en
gerist.
S t ú I k a ó s k a s t til að halda
hreinni búð. Afgr. v. á.
FÆÐI
F æ ð i fæst á Laugaveg 17.
F æ ð i og húsnæði geta 3 menn
fengið á góðum stað í bænum.
Afgr. v. á.
KAUPSKAPUR
Brúkað reiðhjól óskast til
kaups, með sæmilegu verði. Afgr.
v. á.
B o r ð, rúmstæði, olíuofn sleðar,
hljóðfæri, ýmsar bæxur, skápar,
myndir í ramma og án, og m. fl.
selst með gjafverði á Laugaveg 22,
(steinhúsinu).
K E N S L A
S t ú I k u r geta fengið að lærs
að taka karlmannafata-mál. ,Uppl. é
Vesturg. 33.
TAPAÐ...FU N DIÐ
Nýsilfurssvipa, merki,
fundin á veginum miili Halnarfj.
og Rvíkur. Vitjist á Lvg. 51.
Brúnn vetlingur tapaðist frá
Lvg. 2 að Silkibúðinni. Skilist á
afgr. Vísis.
Eitt orð enn. —
Méi uetst leyfi til, aö þakka Þ. Ó.
fyrir l-*knisráðleggmguna(!!), »síðustu
orð« hans í »Vísi«. — Þau gatu ekki
verið meinlausari eða máttlausari. —
Eg er mjög ánægður með endalokin.
27.-1. 1915.
Pétur Pálsson.