Vísir - 21.02.1915, Blaðsíða 2
oStÆtVUWV.
Bresk blöð
hara Vísi borist fram að 14. þ. m.,
og veröa nú ófriðarfregnirnar aðal-
lega úr þeim teknar.
Síðast, er bresk blöð bárust, var
ekki annað ofar ( þeim, en eftir-
nreytur frá lofiskipaárás Þjóðverja
á enskar borgir. Töldu Bretar það
að vísu í öðru orðinu óheyrilegt
þjóðaréitarbrot, að gera slík spell á
óvíggiriu'n stöðum, en í hinu orð-
inu gerðu þeir hið fúlasta gvs að
því, hve lítið hefði orðið úr »af-
reksverkunum*, og einkum því, er
Þjóðverjar bönuðu barni og kerl-
ingu afgamalli, Mintu sum af um-
maelum þeirra um þetla nokkuð á
kviðlinginn í Sturlungu um Vatns-
firðinga, er þeir drápu keriinguna
í Sauðafellsför:
»Ö!d befir Ysju fellda,
óframlega, gamla,
þars brandr við rif renndi
rauðr kerlingu snauðric.
Sveltu-styrjöldin.
Nú minnist enginn lengnr á loft-
för þá. Nú er varla getið vopna-
viðskiftanna á landi lengur, svo að
heitið geti, í samanburði við það,
hve mikið er talað um sveltu-styrj-
öldina, og alt það, er snertir bar-
áttu hverrar ófriðarþjóðar um sig
fyrir því, að teppa flutninga á nauð-
synjum óvina sinna. Einkum hefir
umtalið um þetta magnast, síðan
Þjóðverjar tilkyntu og hófu kaf-
bátaárásir sínar á verslunarflotann
breska.
Þegar Þjóðverjar tóku það til
bragðs, að koma á ríkis-einkaleyfi
á brauð- og mjölverslun og hlutast
til um matareyðslu einstakra manna,
sáu Bretar það fljótt og viðurkendu,
að þetta væri viturlega ráðið og
mundi fnrða fátækari stéttunum við
skorti sökum aðflutningatregðunnar,
þóit þeir hins vegar væru hróðugir
yfir því, að mjög hlyti að vera
ekið að Þjóöverjum, úr því að þeir
hefðu tekið upp á þessu. Mun
þeim hafa þótt sem þetta væri helst
til góður krókur á móti því bragði
þeirra, að vilja svelta Þjóðverja inni.
En þá höfðu þeir dálílið annað að
athuga við þessa nýbreytni. Þeir
segja sem svo, að þegar þýska rík-
ið leggur matvöruverslunina undir
sig, þá ber og að lita svo á, sem
öll matvara, sem til Þýskalands verð-
ur flutl, sé henni ætluð til hernað-
arþarfa. Þess vegna verður að lýsa
hana bannvarning, alveg eins og
púður og kúlur, jafnvel þótt hún
eigi að fara til hafna í hlutlausum
ríkjum. Hafa mörg af blöðum Brela
hallast að þessari skoðun og skor-
að á stjórnina að fylgja henni fram
í verki, og í neðri málstofu breska
þingsins beindi Charles Beresford
lávarður fyrirspurn um þetta til
Asquiths forsætisráðherra þ. 10. þ.
m. Setti hann þetta og í samband
viö brot þau á reglum þjóðaréttar-
ins um sjóhernað, er Þjóðverjar
hefðu framið, og átti þar auðvitað
við kafbátaárásirnar á verslunarskip.
Mr. Asqúith svaraði því til, að
stjórnin væri nú aö búa sig undir
V 1 S 1
Hermenn á skíðum.
leyti en því, sem þegar er orðið,
aö allmörg skip voru tekin af Þjóð.
verjum, sem þeir áttu f höfnurr. þar
er ófriöurinn hófst.
Læknablaðið.
Nýtt fslenskt tímarit.
Herþjóðirnar nota öll þau tæki, er þær megna, sér til hjálpar
og aðstoðar í ófriðinum. Um þetta leyti árs eru hinir mestu snjó-
ar og vetrarhörkur á vígvellinum milli Rússa og Austurríkismanna.
Til þess að létta farir hafa Austurríkismenn útbúið herdeild á skíð-
um, og fylgir hér með mynd af slíkri fylking. Til þess að óvinirnir
geti síður séð þá í langri fjarlægð, er einkennisbúningur þeirra hvít
ur að lit, og verða þeir því, langt frá litið, samlitir snjónum.
það, að taka enn ómýkri höndum
á verslun Þýskalands, og vænti
hann pess, að geta brátt skýrt nán-
ar frá því efni, og var því svari
tekið með fögnuði.
Hengingar!
Þá gerði lávarðurinn aðra fyrir-
spurn, og var hún sú, hvort stjórn-
in ællaði sér eigi framvegis að fara
með þýska loft- og sjóvíkinga eins
og hverja aöra læningja, ef þeir
næðust, og láta hengja þá opmber-
lega fyrir morð á konum og börn-
um á varnarlausum jtöðum, ef þeir
yrðu sekir fundnir um þann glæp
af herdómi, í stað þess að fara með
þá eins og heiðvirða fjandmenn.
— Forsætisráðherrann kvaðst eigi
við því biíinn, að veita þessu nokk-
urt algilt svar. Ilveit slíkt má
myndi verða rannsakað út af fyiir
sig, og síðan dæmt eftir málaefnum.
Annars virðast skoðanir Breia
vera nokkuð skiitar um kafbátaá-
rásirnar. Ekki svo að skilja, aö þeim
komi ekki öllum saman um það,
að þeir «éu hin hróplegustu lög-
brot, sem enn hafi þekst, og að
Þjóðverjar hafi með þeim svo að
seeja þurkað sig út úr tölu siðaðra
þjóða, heldur kemur þeim ekki sam-
an um það, hver hætta þeim sjálr-
um muni stafa at þessum árásum,
Þykjast sum blöðin hvergi smeyk,
því að Þjóðverjar komist aldrei yfir
það, að granda svo mörgum versl
unarskipum, að Breta dragi um það
að nokkrum mun. Aftur eru önri-
ur mjög áhyggjufull yfir viðskifta-
vandræðum þeim, er þessi aukna
siglingahætta muni valda, einkum
þó því, hve vátrygging á skipum
og farmi verði voðadýr, eða jafnvel
ókleif. Það sést og á mörgu, að
mjög hafa árásir þessar skoíið mörg-
um breskum sjófarendum skelk i
bringu. Sjómenn heimta hærra
kaup, ef þeir eigi að Ieggja sig í
aukiia hættu, en neita að sigia ellá,
og hafa mál risið út af slíku.
Ban^alögin.
Eitt af því sern ófriöarþjóðirnar
vnðast sækja hvað fastast, er það,
að reyna að losa um bandalagið
r cða! óvinr þjóðanna, reyna að koma
inn hjá þeim ótrú hverri á annari.
Þ nnig hafa bresk blöð borið það
út, að Austurríki væri svo að þrot-
um komið, að þaö yrði að reyna
að bjarga sér með einka-friðar-
sai'in'ngum. Hefðu verið sendir
menn þaðan, til þess að reyna að
koma vitinu fyr r þýsku stjórnina
og tjá henni eymd og bráöa nauö-
syn Austurríkis. Alt þetta lýsa þýsk
blöð lygi eina. Aftur hafa þau ó-
spart gefið i skyn, að lanst muni
vera um Rússa i sambandinu hinum
megin, Sé komið upp með þeim
mikið Brela-halur, og gefist her-
mennirnir upp hrönnum saman,
með því að þeim sé sárnauðugt að
berjast við Þjóðverja. Þetta lýsa
B etar lygi aftur, og tala þeir bá-
stöfum um trygð og festu banda-
manna sinna á meginlandinu. Er
það og mála sannast, að margt
hefir verið gert til þess, að tryggja
það bandalag. T. d. hefir vetið
haldin stefna meðal ráðherra frá
öllum þrem ríkjunum, Bretlandi,
Frakk'andi og Rússlandi, og var þá
einkum rætt um viðskifta-samtök.
Franski ráðherrunn, Delcassé, hefir
verið í orlofsferð til Rretlands, óg
var þá mikið um dýröir.
Þá verður Bretum og tíðrætt um
það, hve vingjarnlega rússneski ráö-
herránn, Sazonow, hafi ta'að i garð
vestrænu bandaþjóðanna, þá er rúss-
neska þingiö var sett, og hve afar
fjarri hann hafi tekiö öllu friðar-
skrafi með öðrum skilyrðum, eri
fullkomnum sigri á Þjóðverjum og
bandamönnurn þeirra.
Yfirleitt er enn ekki svo að sjá,
seru enn sé nokkurt los eða lát á
samheldni bandalaganna hvors um
stg nema þá ef vera skyldiþað.að
Po túgal dragi sig heldur í hlé, en
um það munar ekki mikiö að öðru
»Læknafélag Reykjavíkurc hefir
ráð st ( aö gefa út tímarit fyrir
læknastéttina. Kom fyrsta heft.ð út
á laugardaginn var.
Þetta er ekki í fyrsta skifti, sem
byrjað hefir verið á riti um lækna-
og heilbrigðismál. Jón Hjaltalín
landlæknir gaf út rit um heilbrigö-
ismái um mörg ár. Um tveggja
ára tíma rétt fyrir aldamótin var
»Eirc gefin út. Var það alþýðlfgt
timarit um heilbrigðismál. Um 3
ár — 1901 — 1904 — gaf próf.
Guðm. Hannesson, þá héraðslæknir
á Akureyri, út *LæknabIaðc. Var
það aö eins ætlað læknum og var
»hektograferaðc, Síðan hefir þetía
mál legið niðri, þángað til í febrú-
ar í fyrra, að M. Júl. Magnús læknir
hóf máls á því í »Læknafél. R>'ik-
ur«, að aftur yrði freistað að gefa
út ísl. tímarit fyrir lækna téltina.
Siðan hefir málið verið í undirbún-
ingi og nú er fyrsta heftið komið út.
Er þetta mjög þarft og gott fyr-
irtæki og er cll ástæöa til að þ ikka
»Læknafél Rvíkurc þessa framtaks-
semi, þar sem vænta má, að tíma-
ritið geti gert mikiö gagn, ekki að
eins læknastéttinni, heldur einnig
þjóðinni í heild sinni.
í ritstjórninni sitja 3 læknar:
Guðm. Hannesson, Matth. Einars-
son og M. Júl. Magnús. Á ritið
ekki að eins að fást við »fagleg« efni,
heldur einnig heilbrigðismál og önn-
ur mál, er snerta læk.iastéttina. Á
þaö að koma út mánaðarlega, 1 —
l1/, örk í senn, eftir ástæöum.
Vegna þess, að gert er ráð fyrir,
að að eins læknar kaupi það, þótt
alþýða sjálfsagt gæti íylgst með I
ýmsu, sem það ræöir um, þá er
það nokkuð dýrt í samanburði við
stærðiua, kostar 10 kr. á ári. Upp-
lagið er að eins 200 X.
Nýtt rit
■sem ætti ?ö kom-
ast inn á h-ert ein-
asta heimilic. ekki
síður en Kirkju-
blaðíö.
í gærkveldi var eg á gangi
niðri á Hverfisgötu, mætti eg þar
skáldinu Sveinbirni Björnssyni,
og heilsuðumst við með handa-
bandi að vanda. --■ Er við höfð-
um lítið eitt talast við, tók Svbj.
dálítið rit upp úr vasa sínum,
rétti harin mér það, og bað mig
að þiggja. Eg þakkaði honum
gjöfina, og kvöddumst við síð-
an. — Þegar eg kom að næsta
götuljóskeri, leit eg á blaðið og
las fyrirsögnina: »Bakkns kon-
ungur — ríkjandi á íslandi —
rekinn í útíegð við áratpb* 1915«,