Vísir - 15.03.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1915, Blaðsíða 4
VISIR 3statid exlewdxs. Oaldra-Loptur í Svíþjóö. Galdra-Loptur var leikinn í Malmö fyrir skemmstu. Þaöan varblaöinu »Dagens Nyheter* skrifað aö krökt hafi verið þar af hinum viröuleg- ustu áhorfendum. Hafi þegar í fyrsta þætti veriö svo sem gustur færi um salinn frá sögueynni gömlu, en síöan hafi menn orðið æ því hrifnari, sem lengur leiö á þenna þróttmikla leik. Eftir annan þátt var kastað blómum inn á sviðið og í Ieikslok voru áköf fagnaðar- læti. Viktor Sjöström hét sá, er lék Lopt, og er sagt að bæði hann og aðrir hafi leikið mjög vel. DagbóJíarblöð knattborðssyeinsins eftir Leó Tolstoj. ---- Frh. Einu sinui kom hann niður af loftinu með furstanum, og var þá illa til reika, náfölur í andliti, var- irnar skulfu og hann þrætti um eitthvað við furstann. »Eg get ekki«, mælti hann, »un- að þessum orðum hans og mun ekki vægja honum, og ekki heldur leika gegn honum oftar. Eg hefi goldið honum 12 þúsund rúblur og því finst mér, að hann ætti aö tala dálítið varlegar, í svona margra manna viðurvist.* »Við skulum gera gott úr þessuc, ansaði furstinn, »enda veistu, að það er til lítils að fjandskapast við Tedotka.* »Nei, eg læt það ekki falla svona niður*. — — Æ, hættu nú, blessaður. Hver heldurðu aö myndi vilja gera svo lítið úr sér, að eiga í deilum við Tedotka?* Yorogliaust. Frh. Á lækjarbakkanum bjó hún, í blæþýðu golunni hló hún. — Enga rós eg fegri finn. — Af blómunum öllum bar hún, svo björt og fögur var hún. Lindin ástar-óðinn sinn orti’ um langa daga. Hulda sló í hamrinum hörpu nýrri Braga. Og fossinn frá æsku unni' ’henni og oft hafði hann kyst á munn ’henni — Enga rós eg fegri finn. — Hann kvað henni um ástina ungu. Hann unni henni í blíðu sem þungu. Lindin ástar-óðinn sinn orti um langa daga. Hulda sló í hamrinum hörpu nýrri Braga. Og nóttin fanst honum leið og löng þá Iá hann vakandi í kletta-þröng. — Enga rós eg fegri finn. — Hann vakti’ ’hana af blíðasta blundi »Eg myndi nú minna segja, ef ekki hefðu verið svona margir nær- staddir*. »Nú — ókunnugir?« spurði furst- inn. »Auðvitað get eg, ef þú vilt, talað svo um fyrir honum, að hann biðji þig fyrirgefningar.* — Nei. — Síðan nöldruðu þeir eitthvað á frönsku og eg skildi ekki meira. En hvað varð? Kvöldverðarins neyttu þeirsaman þennan dag og vináttan hófst á ný. Elnu sinni kom hann einn síns liðs. »Hvað finst þér«, sagði hann við mig, »spiia eg vel?« Okkar köllun fylgir það, meðal annars, að tala eins og hver vill heyra, og því svara eg spurning- unni játandi. Eg vissi, að hannvar allfær í sjálfum slættinum, en að hann kunni aldrei að reikna. Frá því er hann komst í vinfengið \ið Tedotka, lék hann ávalt um pen- inga. Og því hefði enginn áður trúað, því að þá lék hann hvorki um peninga, mat né drykk. Einu sinni var það, að furstinn sagði við hann: »Eigum við að leggja eina kampa- vínsflösku undir?« »Nei«, ansaði hann, »eg vil þá heldur kaupa hana, blátt áfram. — Halló! færið okkur eina flösku.« En nú var hann kominn á það strykið, að leika einungis gróðans vegna. Hann var vanalega allan guðslangan daginn hjá okkur. Ann- aö hvort stóð hann við knattborð- ið, eða fór upp á loft, og spilaði þar. Einu sinni datt mér það svo í hug, að allir ynnu af honum fé, nema eg. »Jæja, hvernig er heilsan núna, herra minn«, sagði eg, »þér hafið annars lengi ekki Ieikið móti mér.« Við hófum leikinn. og blíðmálgur hjá henni undi. Lindin ástar-óðinn sinn orti um langa daga. Hulda sló í hamrinum hörpu nýrri Braga. Og lengra komst hann ekki . .. Orðin og rímið vildu ekki samþýð- ast meir . . . Hann varð að hætta. Hann las kvæðið yfir aftur . . . Honum fanst það ekki eins og hann hafði hugsað sér að það ætti að verða . . . eitthvað vantar það, en hann vissi ekki hvað. Og hann var í efa, hvort hann þyrði að sýna henni það, eða ekki . . . Henni fyndist ef til vill lítið til þess kotna, eins og honum sjálfum. Hann vissi líka, að hún var vandfædd á ljóð- um . . . tók ekki alt fyrir góöa og gilda vöru . . . — En eftir þvf, sem hann hafði erindin oftar yfir, urðu orðin þýð- ari og mýkri, og hann fór að kunna betur við kvæðið . . . — Og nú var hún að koma, svo enginn tími var til þess, að hugsa frekar um kvæðið. Þegar eg hafði unnið hér um bil 10 hálf-rúblur, mælti eg: »Eigum við að tvöfalda spilaféð?« Hann þagöi. Nú var komiðann- að hljóð í strokkinn en þá, er hann kallaði mig »heimskingja«, fyrsta kvöldið. Við keptum af mesta kappi og eitthvað 80 rúblur vann eg. Óg hvaö varö? Dag eftir dag lék hann móti mér. Hann beið, þar til allir aðrir voru farnir, því að auðvitað þótti honum ekki vansa- laust, að keppa við knattborðssvein, annara viðurvist. Einu sinni komst hann í hita. Þá hafði hann tapað nærri 60 rúblum. — Einn almenning? — sagði hann. — Gott og vel. — Eg vann. — 120 móti 120? — — Já, já, — sagði eg. Aftur vann eg. — 240 móti 240? — »Verður það ekkiofhátt?« sagði eg- Þögn. Viö lékum, og enn vann eg. »480 móti 480?« Þá mælti eg: »Herra minn, hví ætti eg að vinna yður tjón? Gerið þér svo vel, að greiða mér 100 rúblur og svo skulum við slá stryki yfir það, sem umfram er. Nú sinnaðist honum, þó að hann stiltur væri. »Annað hvorl skulum við halda reglurnar, eða leika alls ekki«,ans- aði hann. Eg sá það, aö þarna var ekki undanfærslu auöið og sagði|: »480, ef yöur svo þóknast.* Og nú ásetti eg mér að tapa, en þó fór svo, að eg vann. »Heyrðu, Pétur«, mælti hann, (hann nefndi mig ekki Petrusekka) »eg get ekki nú þegar greitt þér allla upphæðina, en eftir tvo mán- uði á eg von á 3 þús. rúblum.« Hann var oröinn mjög litverpur og rómurinn titraði. Hann þekti bæði litla bátinn Og drifhvíta seglið, sem mjakaði hon- um áfram . . . Þaö var engum blöö- um um það að fletta . . . það var litli skemtibáturinn hennar. Og svo af staðl Niður allar brekkur ... Yfir móana, mýrarn- ar . . . alt í hendings kasti , . . Svona léttur á sér hafði hann aldrei verið . . . Honum fanst hann ekki koma við jörðina . . . og ekki fann hann til nokkrar þreytu . . . og þó hljóp hann alla leið . . . hægði aldrei á sprettinum, efst ofan úr hlíð og niður að ströndinni. Það lá svo vel á honum . . . Enda var það í fyrsta skifti, sem unnustan kom að finna hann einan. Hvað hann hlakkaði til þess að sjá hana. Og kvæðið hans fékk nýtt lag. .. fjörugt lag, sem hann söng, og fæt- urnir uröu samstiga taktinum í þessu nýja lagi hans . . . -- Báturinn leið áfram fyrir dá- litlum kalda af hafi. Hún sat sjálf viö stýrið, og bróðir hennar hélt í skautið. Boðaföllin vætiuðu yfír fætur Sendisveinar fást ávalt 1 Söluturninum, Opinn kl. 8—11. Sími 444. T v e i r sjómenn óg ein stúHi óskast f góðan stað á Austfjðrðum í sumar. Uppl. á Grettisg. 3 kl. 8—10 síðdegis. U n d i r r i t u ð tekur að sér afi stunda veika. Sigríður Sigurðardóttir Grettisg. 59 B. Sími 176. H e s t a r kliptir með vél eins og hver óskar á Laugaveg 70. Þorgr. Ouðmundsson. D u g 1 e g og þrifin stúlka óskast í vist írá 14. maí. Margrét Leví, Ingólfshvoli. 15 — 20 ára piltur getur fengið ársvist f Vestm.eyjum. Uppl. gefur Sighvatur lögregluþjónn. TAPAÐ — FUNDID O u 11 k r o s s með silfurfestji hefir fundist. Afgr.v.á. KAUPSKAPUR Roeltóbakið góða ogódýra er nú komið aftur f Söluturninn. A 11 s k on a r blómstur og mat- jurtafræ fæst hjá Maríu Hansen. Lækjargötu 12 A. Heima kl. 11—12 og 2—4. Morgunkjólar fást ætfð ó- dýrastir í Grjótagötu 14 (niðri). Fermingarkjóll til sölu á Laugaveg 35 uppi. S k y r fæst á Grettisgötu 19A. FÆÐI Fæði fæst á Laugav. 17. hans, þar sem hann stóð í flæðar- málinu, albúinn þess að vefjaunn- ustuna að brjósti sínu. Svo óð hann lengra fram á móti bátnum, tók hana f fang aér og bar hana upp í fjöruna. Bátnum var brýnt upp í sandinn og bundinn og skorðaður . . . — Svo lögðu þau af stað heim- leiöis, hlæjandi og syngjandi . . . og ófeimin . . . eins og þeireinir, sem unnast ótakmarkað . . . II. Haustið var komið . . . Sunnan-blævindurinn hafði kvatt fjallshlíðina, og tárin, sem þau höföu felt þegar þau skildu, höfðu stirðn- aö á vöngum hannar . . . Blómin voru fölnuð fyrir nokkrn og fjallshlíðin orðin gráhærð . . . Fuglarnir höfðu fyrir nokkrum vikum hópað sig saman og lagt af stað suöur um haf . . . langt, langt suður, þangaö, er aldrei kæmi vetur, heldur væri eilíft sumar . . . Þar ætluðu þeir að sofa með laufblað í nefinu og láta sig svo dreyma um sæluna, er biði þeira norður í höfum, þegar þeir næsta skifti yrðu vaktir af vorgyðjunni til þess, að búast út hingað . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.