Vísir - 16.03.1915, Side 3

Vísir - 16.03.1915, Side 3
V ISl R ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Póslhússtr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl.il—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) ^enjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfmi 250. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263, Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. K F. U. K Saumafundur kl. 5 og 8. JSketittim'ótfc smíðar undirritaður, og gerir við Grettisg. 22. Sími 362. Erliagur Filippusson. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. Y or og haust. Frh. Hrafnarnir voru að hajda þing sitt og rífast um velferðarmá) sín, og hvernig þeir ættu að skiíta sér niður á bæina . . . Peir brýndu gogginn í sífellu og krunkuðu hver í kapp við annan . . . Snjótitlingarnir flugu í flokkum fram og aftur. Þeir voru ókyrrir og sungu angursöngva sína, eins og þeir væru hræddir og kviðu því, að skammdegishríðarnar yrðu þeim hættulegar . . . Rjúpan var orðin hvít og ósk- aði einskis framar, en að veturinn legðist að og móarnir yrðu alsnjóa . . . þá gæti hún betur notið sín • . . þyrfti ekki eins að fara huidu höfði fyrir valnum, hálfbróður 6Ín- um . . . Og mennirnir ráfuðu fram og ahur hálfsofandi og þungbúnir. Undirritaður kaupir hvfta og mis- lita ull, sem borgast í peningum um leið og hún er afhent á afgreiðslu .Ala- foss’, Laugaveg 34. Bogi Ao J. Þórðarson. H'VlTKÁL Og PÍTKRTTR fæst í LiverpooL K. F.U-M. j Þeir ungu menn, 17 ára og eldri, sem hafa í hyggju að láta taka sig inn í Aðaldeild félagsins á skírdag (1. apríl) geri svo vel að gefa sig fram við séra Bjarna Jónsson framkvæmdarstjóra fé- lagsins. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar 10 aura. Þeir áttu von á vetrinum og þótt- ust þess albúnir að roæta honum ... Það var komið fram yfir mið- nætti . . . Allir voru háttaðir fyrir góðri stundu nema h a n n . . . Hann sat við borðið í svefnherbergi sínu og skrifaði . . . Hann heyrðí fótatak úti á hlað- inu og í sömu andránni var drep- ið á rúðuna . . . Honum fanst eins og ónotatitringur læsast um sig allan . . . eins og hann væri að verða hræddur... Hann dró glugga- tjaldið til hliðar með hálfum huga og hrökk aftur á bak . . . Ljósið frá lampanum varpaði daufri birtu yfir blóðrautt og afskræmt andlitið á bróður unnustu hans . . . Hann þaut fram og opnaði dyrnar. »Hvað er um að vera?« spurði hann, þegar honum þótti aðkomu- maður vera of lengi að lýsa er- indum. »H ú n er veik . . . og biður þig að koma . . .< Hann heyrði þetta eins og í Ieiðslu, af því hann vildi ekki heyra Smjörlíkí margar tegundir best og ódýrast í IVERPOOT IV E R P 0 0 Þrátt fyrir verðhækkun á efni, selur EYV. ÁRNASON lcng ódýrastar, vandaðastar og fegurstar L í k k i s t u r. Lítið á birgðir mínar og sjáið mismuninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. / A Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRJÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mælir með sér sjálf. þaö . . . Og dálitla stund stóö hann í sömu sporuni, með bakið upp að Öyrastafnuro, og starði út í myrkr- ið . . . eins og hann væri að bíða cfíir svari þaðan . . . eins og hann byggist við, að myrkrið hvísiaði því í eyra hans, að honum hefði misheyrst . . . Það væri ekki svona . . . gæti e k k i verið . . . En svo áttaði hann sig . . . Hann var ekki augnablik að ferð- búast. . . . Hann læddist upp á baðstofuloft og inn í herbergið, þar sem foreldrar hans sváfu og sagði þeim, hvað um væri að vera . . . Móðir hans kysti hann meö tárin í augunum og bað fyrir hon- um . . . Svo lögðu þeir af stað . . . Gangfæri var hiö besta, enda hlupu þeir sem mest máttu þeir. Tunglið óð í skýjum og varpaði öðru hvoru skærri birtu kringum þá og fram undan . . . Á leiðinni fékk hann að vita, hvernig í öllu lægi: — Þau hefðu verið úti á sjó í góða veðrinu deginum áður, syst- kinin, að skemta sér ... Við bryggj- una hafði bátnum hvoltt og þau Agætt ísi. s m j ö r fœst í versluninni »H!ff«, Grettisg. 26 Velverkuð kálfskinn fási í versluninni »Hlíf«, Grettisg.2ö Góð norðiensk kúa-stö*' tii sölu. Afgr. v. á. Allar helstu nauðsynjar fást í versluninni »Hlíf«. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. Lfkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. aup'Æ tegstetaa frá J Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson í Reykjavík. Det kgli2 octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nieisen. langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthfasson. Sími 497 lent í sjóinn . . . Þó hafði þeim verið bjargað fljótlega, en hún þá búin að drekka mikinn sjó . . . Hún var borin heim og háttuð. Undir kvöldið fékk hún afskaplega köldu og um nóttina snerist það upp í lungnabólgu . . . Læknirinn kvað þó ekki mikla hættu á ferð- um, enn sem komið væri . . . En óráö hefði hún haft allan daginn og verið stöðugt eitthvað að tala um unnustann . . . — Hann hlustaöi á þetta alt saman, en fanst þó eiginlega hann ekki skilja það . . . Það væri eitt- hvað svo dularfult . . . Og ekki þorði hann að hugsa sér það eins óguilegt, eins og það gæti verið ... Hann hljóp haröar og harðar Bara hann kæmi ekki of seint... Fengi að sjá hana ennþá einu sinni . , . lifandi, ef hún ætti að deyja ... En þaö gæti ekki verið? Hún í blóma lífsins . . . Hún gæti ekki dáið frá honum, sem elskaði hana svo undur heitt . . . Og allar vonirnar þeirra . . .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.