Vísir - 27.03.1915, Page 4

Vísir - 27.03.1915, Page 4
\H S t R BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun. Pétur Þ. J. Gunnarsson, hótelstj. Hermann Einarsson, Brekku. Susie Briem, frú. Stefanía A. V. Guðmundsd. húsfrú. Geir T. Zoega, rektor. Sigríður E. Clementz, frú. Ragna Frederiksen, frú. Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. »St. Helens« kom í gær með kol frá Englandi til Björns Guðm. kolaversl. »Skallagrímur« kom inn í gær, hafði fiskað mjög vel. »Freyja« og >Sæfarinn«, vélabátar frá ísafirði, komu hing- að í gærmorgun, með mikinn afla. »Agnes« á að fara í dag til útlanda. »Vesta« fer á morgun frá Khöfn beint til Rvikur. Messur á morgun; í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 12 á hádegi, sr. Ól. Ól. í Fríkirkj. í Reykjavík kl. 5 6Íðd., sr. ÓI. ÓI. í Dómkirkjunni í Rvík. kl. 12 á hád., sr. Jóh. Þorkelss. kl. 5 síðd., sr. Bjarni Jónsson. Skúli Thorarensen frá Kirkjubæ er hér staddur í bænum. Hann hefir tekið höfuð- bólið Gaulverjabæ á leigu og flytur þangað á komandi vori. Guðni Þorbergsson, bóndi á Leirá, er staddur hér í bænum ásamt konu sinni. Segir hann ágætt útlit með fénaðarhöld, þar efra, ef vorið yrði gott. Maður fyrirfór sér í gær- í Hafnarfirði, Þorlákur Þorláksson að nafni. »Earl Hereford* kom inn í morgun, fullur af fiski. »Ceres« er að líkindum á Hólmavík í dag, fór fram hjá Borðeyri vegna íss. »Sæborgin«, kútter H. P. Duusversl. kom í nótt með 14 þús. af fiski. Gísli kaupm. Hjálrnarsson er að byggja hús yfir fisk á fisksölutorginu vestan við stein- bryggjuna. Stærð þess er 7 x 6,5 álnir, vegghð 3 álnir og toppþak með nokkru risi, hliðaruar verða með lausum hlerum er máleggja niður og gera þannig borð til að leggja fisk á jafnóðum og hann er seldur. Er svo til ætlast, að seljandi verði inni í húsihu. Að öðru leyti á bygging þessi. þó smá sé, að verða hin veglegasta og mun hún kosta tálsvert fé eftir ástæðum. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdótusögm. Pósthússtr. 19. Sími 215.VenjuIega heimakl.l 1—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi ) ^enjul heima kl. 12-1 og 4-ð síðd, Talslml 2SO. Bjarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488, Heima kl. 6—8. w A Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRJONAFATNAÖ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mælir með sér sjálf U-M-F-R Fundur á morgun kl. 6 í Bárunni. Böggiakveld á eftir. Munið að FJÖLMENNA! STJÓRNIN. __________________________ I 1 fJD\&va\)ett\&at\t\ttf 1 kemur út 4 sinnum á ári. Útgef. Dýraverndunarfélag íslands. Verður með myndum frainvegis Árg. 50 au. Einstök blöð 15 au. Afgreiðsla Laugaveg 63. Prátt fyrir verðhækkun á efni, selur EYV. ÁRNASON lang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar L í k k i s t u r Lítið á birgðir mínar og sjáið mismuninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. smíðar undirritaður, og gerir við Sauma\ié\?v. Grettisg. 22 D. Sími 362. Erlingur Filippusson. Agætt ísl. s m j ö r fœst i versluninni «Hlíf« Greltisg. 2(: F æ ð i fæst á Laugav. 17. L E I G A L í t i ð brúkaö píanó óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. K.F.U.M. Á morgun kL 91/,. Allir Væringjar mæti í einkennisbúningi vel og stundvíslega Eírkatlar, rnargar slærðir, þar á meöal, flautu- katlar, kaffi- og rjómakönnur og sykurkör o. fl, alt úr eir og látuni fóst fyrir sanngjarnt verö í Blikksmiðju Guðm. Breiðfjörð Laufasveg 4. Appelsínur 20 st. á 1 krónu í Nýhöfn. Kartöflur Og Kálmeti nýkomið til Jes Zimsen. Páskavörurnar eru besiar f NÝHÖFN V I N N A Sendisveinar fást ávalt 1 Scluturninum, Opinn kl. 8—11. Sími 444. S t ú 1 k a óskast í vist til Akur- eyrar. Uppl. á Stýriroannastíg 8 niðri kl. 6—8 síödegis. 2 s t ú 1 k u r óskast í vor og sumar á heimili við Reykjavík. Afgr. v. á. Unglingsstúlka óskast á fáment heimili frá 14. maí. Afgr.v.á. Telpa 12—14 ára, góð og efnileg, óskast 14. maí til að gæta barna. Afgr. v. á. Á r s s t ú 1 k a óskast á gott heim- ili í sveit. Afgr. v. á. S t ú 1 k a vön húsverkum óskar eftir vinnu í góðu húsi. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast í ársvist á ágætt heimili í kaupstað Austanlands. Gott kaup. Uppl. á Laugaveg 19 A niðri. V5 é HÚSNÆÐI m Egg Og íslenskt Smjör fæst hjá H»\mset\. Og S$Uei'ó\ . rgar ágæfar feg. fásl ávalt í £es\ð "0\s\. f$9F" Tvær samliggjandi stofur fyrir einhleypa eru til leigu með öllu til- heyrandi nú strax eða frá 14. maí. Afgr. v. á. 2 s t ó r herbergi, eldhús og geymsla í miöbænum verður til leigu 14. maí. Kr. J. Hagbarð Laugaveg 71 gefur upplýsingar. H e r b e r g i, helst fyrir ein- hleypa, eru til leigu hjá Árna Niku- lássyni Pósthússtræti 14 A. 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Afgr. v. á. Þ r i g g j a herbergja íbúð ósk- ast frá 14. maí. J. L. Nisbet Lauga- veg 27. Sími 104. 2 samliggjandi stofur til leigu frá L maí með forstofuinn- gangi með eða án húsgagna. Afgr. vísar á. Stofa til leigu fyrir barnlaust fólk með aðgang að eldhúsi frá 14. maí. Afgr. v. á. 2 herbergi til Ieigu handa fámennri og góðmennri fjölskyldu frá 14. maí á Skólavörðustíg 11 A. 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu í Bankastræti 2. 1 herbergi til leigu á Hverf- isgötu 47. KAUPSKAPUR Barnavagn, (dökkur), mjög litið brúkaður, er til sölu með tæki- færisverði á Lindargötu 9 (uppi). Fermingarkjóll til sölu. Afgr. v. á. L í t i ð brúkað reiðhjól i ágæiu standi, ennfrerour nýleg skíði með skíðaböndum, selst með roiklum af- slætti. Til sýnis á Frakkastíg 7 (búðinni). Andvari 1.—5. og 7.—10. ár til sölu í bandi. Afgr. v. á. T i 1 sölu eru 4 stólar, sófi (piuss) og borð, Afgr. v. á. Prentstniðja Sveins Oddssonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.