Vísir - 30.03.1915, Side 1
1373
m—— 1 VISÍR m Sl V 1 S 1 R
Stærsta, besta og ódýrajta blað á íslenska tungn. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blÖÖ 3áti. Mánuður 60 au. Arsfj. kr. 1,75. Arg. kr. 7,00. Erl. kr. 9.00 eða 21/, doll. II 1 VISEXCi Þriðjudaginn 30. mars 1915; kemur úl kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifslofa og afgreiðsla cr i Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl. 8 síðd. Sími 400. Ritstjóri. Gunnar Signrðsson (frá Selalæk). Tilviðt.2—3. t &
Santtas’ t\újjenga sUton 03 feanvpavnn. Svm'v \9Ö.
Fundur í
,y.v \ n 3 n u m‘
á morgun á vanalegum stað
og tíma.
Stjórnin.
Sjófatnaður
karla og kvenna
nýkominn í verslun
Guðmundar Egilssonar
Eaugaveg 42.
Drekkið
===== einungis =======
LIVERPOOLS
Kaffið,
það er óviðjafnanlegt.
Páska-
vindlarnir
eru bestir og ódýrastir
f versiun
Gruðmundar Egilssonar
Laugaveg 42.
Skrautritun,
Undirritabur dregur letur á borða
á líkkransa. — þeir sem gefa
kransa, ættu að nota sér það. —
Einnig skrifa eg nöfn á bækur
og afmæliskort 0. s. frv. — —
Pétur Pálsson
Grettisgötu 22 B, upp
Fana-
smjörlikið,
marg eftirspurða,
er komið aftur í verslun
GUDM. EGILSSONAR,
Laugaveg 42.
Simskeyti.
London 29. ivars, kl. 10.11 f. h.
Breskt gufuskip, Vosges, var elt af þýskum kafnökva, vildi
ekki stansa og var þá sökt með skotum. Einn vélamaður beið
bana, en hinir komust at. í gær hóf sambandsflotinn aftur skothríð
á Hellusundsvígin.
P a r í s : Frakkar hafa tekið toppinn á Hartmannsweilerkopf
í Elsass og tekið marga höndum.
Petrograd: Sókn Rússa í Karpatafjöllum er nú suúið að
Bartfeld. Rússar halda áfram að sækja á vestan við Memen.
CENTRAL NEWS.
f*
I
I
ii
TSOTS I sssss I ,. I^SSSSS /\ §\ Ssss® I\
Ssssffl I (ÍVSSSS) I 1 1 ssss^- n asssg ^ lasssa*: I \ Ssssa 1 >
verður í
verslun Gruðm. Egilssonar, Laugaveg 42,
gefinn mikiíl afsláttur
Á KARLMANNAFATNADI, REGNKÁPUM KARLA OG
KVENNA OG ÝMSRI VEFNAÐARV0RU,
Knattspyrnufél. Pram
heidur fund í kvöld kl. 9 e. h. í Báruhúsinu (uppi).
Mætið stundvfslega.
Stjórnin.
Reykjavíkur Condítori,
Austurstræti 10,
er í dag opnað aftur með sama fyrirkomulagi og
áður. — Allar pantanir fljótt og vel af hendi leystar.
Talsími nr. 512.
Auglýsið 1 Vísi!
NYJA BiO
Erlend tfðindi.
Mjög fróðlegar og skemtilegar
myndir víðsvegar að úr
heiminum.
Neftóbaksdósirnar.
Danskur gamanleikur, leikinn
af hinum góðkunnu skopleik-
urum Chr. Schröder og
Fr. Buck og fl.
Frá vígvellinum.
Kvikm. frá ófriðnum mikla.
Belgía fyr og nú.
Mjög fróðleg mynd.
BÆJARFRETTIR
Afmæli á morgun.
Magnús Magnússon prentari
Ludvig Olaf Rye Bruun conditor
Helgi Péturss. Doktor
Jónas Guðmundss. Gasstöðv.þ.
Afmæliskort fást hjá Helga
Arnasyni í Safnahúsinu.
Veðrið í dag:
Vm. loftv. 760 logn h. o> cT 1
Rv. 760 a. gola “ 0,0
íf. ({ 763 na.kaldi “ - 3,7
Ak. <( 763 a. kaldi “ — 5,0
Gr. (( 725 na. gola “ - 9,5
Sf. u 763 logn “ — 5,0
Þh. u 758 logn “ — 3,3
„Ingólfur Arnarson"
og „Snorri Goði“ komu inn í
gær. Fiskuðu vel.
»HeIgi Magri",
Eyfirski botnvörpunguriun, kom
hingað í gær, hafði fiskað vel.
Bjarni (frá Vogi)
heldur alþýðufyrirlestur um
Bismark á skírdag kl. 5 e. m.
í kvöld
gefst kostur á að heyra til
Haralds frá Kallaðarnesi í Gamla
Bío.
Ceres
sneri aftur við Horn í fyrra-
dag sökum íss, skilaði farþegum
á Reykjarfjörð, kemur beint til
Reykjavíkur.
Væntanieg á morgun.
öl ]xí Qtyet$uw\ S'W\