Vísir - 30.03.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 30.03.1915, Blaðsíða 3
VISiR jafn vel, þótt »móöins« séu, en | þaö getur oft lýst fólki allvel, hvernig það býr sig. f fornöld þurftu menn að vera vfgfimir og leiknir í öllum listum, sem þar til heyrðu. Þá þurftu menn að verja líf sitt og eignir með frækleik sínum, fyrir yfirgangs- sömum nágranna. Þá fundu menn það, hvers virði það var, að hafa vel taminn líkama, enda töldu menn þá ekki eftir stundirnar sem notaðar voru til þess að æfa og hirða hann. Nú er öldin önnur, og mikið hefir þjóðinni farið aftur s:ðan, hvað likams hreysti og atgerfi snertir, og verður það ekki unnið upp, nema augu manna opnist al- ment fyrir nauðsyninni á því, að leggja sem mesta rækt við líkam- ann og gera hann eins fagran og stæltan sem hægt er. Menn eiga að vísu ekki í vígaferlum hér um slóðir á vorum dögum, en vel borgar það sig samt, að sýna lík- amsræktinni meiri sóma, en alment gerist hér. Því að af því leiðir það, að menn Iifa ánægjulegra lífi og gera sjálfum sér og þjóðfélag- inu meira gagn, er starfsþrekið eykst að sama skapi. Áslákur. £ö§mex\ift ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómsögm. Pósthússtr. 19. Sími 215.Venjulega heima kl.l 1—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti ö (uppij Venjul heima kl. 12-1 og 4- ; síðd, Taisfml 250. Biarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4 Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómalögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. y aup\S te&jáelua fráJ. Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson Reykjavík. Þrátt fyrir verðhækkun á efni, selur EYV. ÁRN ASON lang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar L í k k i s t u r Lítið á birgðir mfnar og sjáið /nismuninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sfmi 44. Agætt ísl. s m j ö r fœst í versluninni «Hlff< Grettisg. 26 Auglýsið í Vísi! Líkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgölu 40 (áður 6), Sími 93. smíðar undirritaður, og gerir við §attmavét?v. Grettisg. 22 D. Sími 362. Erlingur FiHppusson. / A Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR,- KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRjONAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan niælír með sér sjálf Termur eru tilbúnar og settar inn, bæð heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregn^r út af lækni dag- lega ki. 11— 12með eða án deyf- ngar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Dei kgl ocir Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskona.r o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. NieSsen. 10-40°!o afsláttur er gefinn að Laugaveg 18 B Þar fást kjólar á eldri og yngri. Ennfremur: kápur, dragtir, morgunkjólar, svuntur, milli- pils, kjólpíls, kjóllíf. Fermingarkjólar og annað, er fermingarstúlkur við þurfa. — Nýtísku-snið og saumur. — Þar er og ýmiskonar álnavara, leggingar o. fl. IViunið Laugaveg 18 B. Massage-læknir (juðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl. 6—7 e. h. Sími 394 Boscombe- leyndardómurinn* Eftir A. Conan Doyle. Frh. Eg fleygði mér í legubekkinn og reyndi að stytta mér stundir við að lesa franska skáldsögu. En fátæk- legar söguflækjurnar voru svo auð- virðilegar í samanburði við leynd- ardóminn, sem við vorum að brjót- ast í gegnum, að eg gat ekki aö því gert, þótt eg hvaiflaði hugan- um frá skáldskapnum til veruleik- ans. Loksins fleygði eg frá mér bókinni og tók að íhuga viðburði dagsins. Hvers konar slysni, svona kynleg og ófytirsjáanleg, hefir getað að höndum borið, ef saga unga tnannsins er sönn, þessi fáu augna- blik frá því að hann fór frá föður sfnum, og þangað til að hann heyrði óp hans og hljóp aftur nið- ur aö vatninu. Þaö hefir hlotið að vera eitthvað skelfilegt og banvænt. En hvað gat það verið? Skyldu nteiðslin eigi geta frætt mig neitt um þetta, úr því að eg er reynd- ur læknir? Eg hringdi bjöllunni og bað um dagblaðið, sem gefiö var út í bænum. í því var orðrétt skýrsla um vitnaleiösluna. í lík- skoðunarskírteininu lýsti læknirinn yfir því, að aftasti þriðjungur hvirf- ilbeinsins og vinstri helmingur hnakkabeinsins hefðu molast undan höggi af barefli. Eg þreifaði eftir staönuni á höfði mér; slíkt högg hlaut að koma aftan frá. Þetta var hinum ákærða dálítil málsbót, Því að liann hafði sést horfast í augu við föður sinn meðan þeir deildu. Þó var þetta eigi fullnægjandi sönn- un, því að gamli maöurinn gat hafa snúið sér við áður en höggið reið á hann. Þrátt fyi% það var þetta þess vert að vekja athygli Sherlock Holmes á því. Við hvað átti hann, er hann talaði um rottu í andarslitrunum? Það gat ekki verið í óráði talað. Það er sjald- gæft, að menn sem deyja af avona snöggu höggi og þungu, tali óráð, Nei, það var miklú líklegra, að það væri tilraun til þess að skýra hvernig hann hlaut banasárið. En við hvað átti hann? Eg leitaði gaumgæfilega að bærilegri skýr- ingu. Og þar við bættist gráa fatið, sem Mc. Carthy yngri þóttist hafa séð. Morðinginn hlaut að hafa kast- að af sér klæði á flóttanum, ef þetta væri satt; líkiegast yíirfrakk- anum, og enn fremur gerst svo fífldjarfur að snúa við og taka hann aftur, einmitt þegar sonur hans kraup niður hjá líkinu og sneri balcinu að frakkanum. Málefni þetta var saman tvinnað úr endalausum flækjum og fjarslæðum. Eg furðaði mig ekki á skoðun Lestrade. Og þó bar eg svo mikið traust til gáfna Sheriock’s Holmes, að eg var eigi vonlaus á meðan hver ný skoðun virtist styrkja hann í trú sinni á sakleysi Mc. Carthy’s yngra. Það var orðið framorðið, þegar Sherlock Holmes kom einsamall heim aftnr. Lestrade hafði orðið eftir í bænum. »Loftvogin „stendur“ ennþá mjög hátt«, mælti hann, um leið og hann settist. »Það er dýrmætt, að þur- viðrið haldist þangað til við kom- umst á vettvang. Hins vegar veröur maður að vera hress og vel fyrir kallaður, þegar byrjað er á jafn langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. — Sími 497. Matthías Matthíasson. Páskavörurnar eru bestar í NÝHÖFN kemur út 4 sinnum á ári. Útgef. Dýraverndunarfélag íslands. Verður með myndum fratnvegis Árg. 50 au. Einstök blöð 15 au. Afgreiðsla Laugaveg 63. Plægingar tek eg að mér í vor, í og umhverfis Hafnarfjörð og eins í Reykjavík ef óskað er, sömuleiðis að laga gaml- ar sléttur og rista ofan af. Umsóknir séu komnar fyrir apríl- mánaðarlok. Hafnarfirði, Reykjavíkurveg 1. Kristinn H. Kristjánsson. Vel verkuð kálfskinn fást í versluninni »Hlíf«, Grettisg.2ö. Aitar helstu nauðsynjar fást í versluninni »Hlíf«. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. örðugu verki og þessu. Eg vil ekki hefjast handa utan við mig og þrekaður af löngu ferðalagi. Eg hefi nú þegar talað við Mc. Carthy yngri.« »Og hvers urðuð þér vísari?« »Einskis.« »Gat hann ekki skýrt neitt fyrir yður?« »Nei, öldungis ekkert. Eg hélt í fyrstu, að hann vissi hver framið hefði morðið, en vildi leyna því; en nú er eg sannfærður um, að hanu veit ekki neitt frekar um mál- ið en aðrir. Hann er ekki neitt skarpgáfaður, en býöur af sér mjög góðan þokka, og eg held að hann sé óspiit ungmenni.* »Ekki get eg dáðst að smekk- vísi hans, ef satt er, að hann hafi ekki viljað ganga að eiga jafn töfr- andi stúlku og Miss Turner er.« »Heyrið þér, það er sannarlega hryggileg saga. Pilturinn er ást- hrifinn af henni fram úr öllu hófi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.