Vísir - 01.04.1915, Blaðsíða 4
V l S I R
Símskeyti.
London 31. mars, kl. 11.15 f. h.
P a r í s : Franskt stórskotalið neyddi þjóðverja til þess, að
rýma þorpið Heudicourt, norðvestan við St. Mihiel — Frakkar tóku
röð af skotgryfjum fyrir vestan le Pretre skóg og tóku 100 fanga.
Petrograd: þýsk herskíp skutu á Libau á sunnudaginn
og drápu einn borgara. — Hernaðurinn í Karpatafjöllum gengur
vel, 5084 menn handteknir.
CENTRAL NEWS.
-I-
Réttlætishugtakið.
Framh, frá 1. síðu.
réttri eins sijó, hjá þeim og oss,
og horfir það þó kynlega og öf-
ugt við, þar sem bæði réttlæti,
orðheldní og drenglyndi var í
jarn miklum heiðri höfð, eins og
hjá frumbyggjum íslands.
Eg skal lauslega benda á örfá
dæmi þess, hve ódæma sljó þjóð-
in er orðin fyrir mismuninum á
réttu og röngu, og hve langt hún
gengur í því, að fótumtroða rétt-
lædshugtakið, frá þeim efsta til
hins neðsta í mannvirðinga- og
metorðastiganum.
Fyrst má nú til dæmis taka
löghlýðnina. það má með sa íni
segja, að allur þorri manna kæri
sig kollóttan um það, þótt þeir
brjóti flest eða öll landslög, ef
þeir sjá, að þeir sleppa við ábyrgð
og hegningu.
þessi ólöghlýðni manna er af
mjög svo eðlilegum rótum runn-
in. Seinni tíma löggjafar vorir hafa
sýnt afarmikinn áhuga og dugn-
að í því, að demba yfir þjóðina
ógrynnum öllum af lögum og fyrir-
skipunum, sem mörg hafa verið
bæði með öllu gagnslaus og til-
gangslaus, og það sem verra er,
þau hafa, sum þeirra, gengið svo
nærri einstaklings rétti og pcr-
sónulegu frelsi manna, að
mönnum hefir ekki aðeins verið
ljúft að brjóta þau, heldur einnig
talið sér það skylt.
þessi seinheppilega lagafram-
leiðsla hefir orðið þess valdandi,
að þau fáu nýtu lög, sem leidd
hafa verið í gildi, hafa druknað í
öllu þessu lagafeni, og menn hafa
ekki virt þau að heldur.
það þarf nú ekki langrar íhug-
unar við, h/ernig sú þjóð ersið-
ferðislega stödd, sem yirðir rétt-
lætis- og siðferðisreglur sínar,
lögin, að vettugi. það er í aug-
um uppi, að við henni gín hyl-
dýpi óaldar og spillingar.
Benda mætti og á löggæsluna
í sambandi við misþyrmingu rétt-
lætishugtaksins. það hefir sín
eðlilegu t ök, að lagaverðirnir taki
vægilega á því, þótt menn brjóti
lög, sem þeir sjá, að bæði eru
óréttlát og tilgangslaus, en af því
leiðir aftur, að þeir venjast á að
taka vægilega á öllum lagabrotum,
hver svo sem þau eru.
það er á allra vitorði, hve af-
arslælega lagaverðirnir ganga fram
í því, að hegna lagabrotum. það
eru mörg dæmi þess, að þeim
verður varla amað til að láta taka
menn fasta fyrir svívirðilega glæpi.
En látum nú svo vera. það er
nú ekki nema eðlilegt, að sterk
hvöt sé hjá hverjum góðum manni
til að fyrirgefa. Hitt er aftur á
móti verra, hve sú venja er orð-
in algeng og rótgróin í landi hér,
að lögin gangi misjafnt yfir menn.
það eru naumast ýkjur, að
mönnum sé í rauninni óhætt að
gera sig seka í hvers konar glæp-
um sem er, ef til þeirra er „litið
í náð“ frá hinum hærri stöðum.
Ef menn eru skjólstæðingar laga-
varðarins sjálfs eða klíku hans, '
geta þeir rólegir verið þjófar, svik-
arar, skjalafalsarar o. s. frv.
þessi tíska er vitanlega bein-
asti vegurinn til að auka við-
komuna af þess konar lýð.
Athugum, hvernig vér erum
staddir í stjórnmálabaráttu vorri
og vor leiðandi blöð í því sam-
bandi. #
það er alkunnugt, að stjórn-
málum /orum hefir á síðari ár-
um verið siglt í það horf, að
flestir samviskusamir og réttlátir
menn fyrirverða sig fyrir, að koma
nálægt þeim. þau stjórnast ekki
lengur af réttlæti og ættjarðarást,
heldur af hagsmunum, helst fjár-
hagsmunum, einstakra manna,
sem hefir tekist að mynda um
sig flokk eða klíku, sem veitir
þeim fóringjanum helst að mál-
um, er údit er fyrir að best megi
hafa upp úr síðar meir. Vitan-
lega er öll þessi stjórnmálaversl-
un rekin undir fána réttlætisins
og föðurlandsástarinnar.
Frh.
K. F. U. M. o8 K.
Sameiginlegur fundur kl. 8^/3 í kvöld.
Inntaka nýrra meðlima K. F. U. M.
Framkvæmdarstjórinn talar.
Dugleg’ur
rukkari óskast.
Jóh. Ögm. Oddsson
Laugaveg 63.
I. O. G. T.
ut.
Fundur á »föstudaginn langa*
á venjulegum stað og tíma.
FJÖLMENNJÐ!
Æ.-T.
FÆÐI
F æ ð i fæst á Laugav. 17.
H e i t u r matur fæst allan dag-
inn á Laugav. 23. Kr. Dalstedt.
É R M E Ð tilkynnist vin-
um og vandamönnum, að
jarðarför mannsins míns sál., Sig-
urðar Jónssonar, fer fram að for-
fallalausu næstkomandi laugard.,
3. apríl, og hefst frá heimili okk-
ar, Vesturgötu 26 A hér í bœn-
um, kl. IF/2 f- h.
Rvík, 31. mars 1915.
Hólmfrióur Sigurðardóttir.
HÉ R M E Ð tilkynnist, að
Póra Jónsdóttir, Hverfis-
götu 88, andaðist 29. þ. m.
Jarðarför hennar er ákveðin 7. j
apríl (þriðja í páskum) frá heim-
iii hinnar látnu, og byrjar kl. 12
á hád.
Rvík, 31.-3.-’15.
Vinir hinnar látnu.
Innilegt þakklæti vottum við
. öllum þeim, er auðsýndu hlut-
' tekningu við fráfall og jarðarför
. okkar hjartkæra eiginmanns, föð-
ur og tengdaföður, Magnúsar B.
Steindórssonar frá Hnausum.
Reykjavík 1. apríl 1915.
Guðrún Jasonsd. Björn Magnúss.
Ólafía Lárusdóttir.
H e r b e r g i til leigu fyrir ein-
hleypa eða hjón með 1 smábarn frá
14. maí. Afgr. v. á.
2 s ó 1 r í k herbergi til leigu
með eða án húsgagna frá 14. maí.
Fæði á sama staö, ef óskað er.
Afgr. v. á.
H e r b e r g i til leigu nú þegar
með eða án húsgagna. Fæði á
sama stað. Afgr. v. á.
2 s t o f u r, hentugar fyrir þing-
mann, til leigu frá 14. maí eða 1.
júlí, nálægt Þinghúsinu. Fæði fylgir
ef óskað er. Afgr. v. á.
2—3 h e r b e rg j a íbúð ósk-
ast til leigu frá 14. maí. Tilboð-
um veitt móttaka í Vonarstræti
2, uppi.
2 — 3 herbergi og eldhús
óskast 14. maí. Afgr. v. á.
Á g æ t stofa með forstofuinn-
gangi fæst til Ieigu 14. maf næstk.
Með eða án húsgagna. Afgr. v. á.
2 kjallaraherbergi á
Bergstaöastræti 42, mjög hentug
fyrir skósmíðavinnustofu eða ein-
hleypa karlmenn, til leigu frá 14.
maí. Uppl. á Laufásvegi 27, niðri,
frá kl. 4—5 e. tn.
2 s ó I r í k herbergi og eldhús
óskast 14. maí. — Afgr. v. á.
Til leigu 3—4 stofur og eld-
hús. — Uppl. á Frakkastíg 19.
S t o f a til leigu fyrir einhleypa
eða fámenna fjölskyldu. — Vita-
stíg 8.
KAUPSKAPUR
■ ■ ■ ■—
Gulrófur
sérlega góðar á 1 kr. 10 kíló
fást á
KLapparstig 1 B. Sími 422.
ii., —■
G ó ð u r vagnhestur til sölu
á Vitastíg 8.
Dömustígvél og krakka-
stígvél fást ineð tækitærisverði á
Norðurst. 5, niðri.
Ný hænuegg fást daglega á
Njálsgötu 56.
Skyr frá Einarsnesi fæst f
Bankastræti 7. Einnig smjör og
egg-
2 v ö n d u ð stoíuborð til sölu,
annað úr >palisander«, smíðað í
fornum stíl, hitt úr mahogni,
minna og ódýrara. — Afgr. v. á.
Málverkasýning
Einars Jónssonar opin daglega kl.
10—5.
Sendisveinar fást ávalt í
Scluturninum. Opinn kl. 8—11.
Sími 444.
S t ú I k a óskast I hæga vist 14.
maí. Lindargötu 9 (niðri).
S t ú I k a óskast f ársvist á ágætt
heimili i kaupstaö Austanlands. Gott
kaup. Uppl. á Laugaveg 19 A niðri.
Þ r i f i n, heilsugóð stúlka og
unglingur óskast 14. maí. Afgr. v.á.
T e 1 p a um fermingaraldur get-
ur fengið sumarvist á Bókhlöðu-
stíg 9, hjá Steindóri Björnssyni.
TAPAÐ — FUNDIÐ
P e y s a tapaðist í laugunum.
Skilist á Laugaveg 51.
*>D\s*\r tiemur