Vísir - 06.04.1915, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
hjörtur hjartarson
cand. juris.
SÍMI 400.
4HBÉI
H
Skrifstofa og
afgreiösla í
Hótel Island.
SÍMI 400.
5. á r g i
Þriðjudaginn 6. apríl 1SI5.
116. tbl.
ÍDtef&Æ Satv\tas’ sxtxoti lvampao\xv. S\«\\ \9<á.
4
|
4
4
M
4
4«
4f
4C
******* Gamla Bíó
Stríðsheíjan og ^
leyndardómur Adrianopels. ^
Stór og afaráhrifamikil mynd í 3 þáttum, er sýnir *
hvernig ráðsnjöllum njósnarmanni óvinaþjóöar heppnast ^
að ná í leynilega uppdrætti af varnarvirkjum Adrinaópels.
Aðalhlutverkið leikur Eínar Zangenberg. §§►
Sjáið »Stríðshetjuna«. Pá hafið þið séð einhverja
allra bestu kvikinynd þessa árs.
« M8T Góð og ódýr skemtun fyrir yngri og eldri.
Í| Sýnlngar á 2. páskadag kl. 6, 7, 8 og 9.
Sí mskeyti
frá
Central News.
London 5. apríl 1915.
Paris: Frakkar hafa haldið áfram að vinna á í Woevre og
náð þorpinu Regnieville 2V2 kilom. fyrir vesian Fayenhage.
Nish: Flokkar Bulgara hafa ráðist inn í Serbíu við Walandlowo
og Strumiza*. þeir voru hraktir aftur. Margir voru drepnir og
særðir. Sumir þeirra voru í hermannabúningum.
Petrograd: Tyrknesku beitiskipi er Mejidicn heitir, var \
sökt með tundurdufli nálægt ströndum Rússlands
þessir bæir liggja hér um bil bcint norður af Saloniki.
Boðsgestir
konungs í Kaupm.höfn.
þeir komu þar þ. 20. mars,
þrímenningarnir, og var þeim þá
þegar fylgt á „Paladshotellet", en
ofseint var orðið að finna kon-
ung þann dag. — Um kvöldið
náði tíðindamaður blaðsins „Poli-
tiken® í Guðm. prófessor Hannes-
son, og var þ'að viðtal birt í blað-
inu daginri eftir.
þar er sagt, að bæði hann og
hinir hallist að fullkomnum skiln-
aði, ef ekki náist með samning-
um gott samkomulag milli iand-
anna. „En“, segir prófessorinn,
„annars grunar menn varla hér,
hve andvígir menn eru áfram-
haldi á samningum við Dani úti
á íslandi. það var ekki iangt frá
því, að ráðist væri á okkur fyrir
það, að við skyldum fara. En
það er þó ekki nema sjálfsagt,
í I
að við komum, þegar kongurinn
vill semja við okkur. Eg hefi
alt af samningamaður verið, en
reyndar er eg á því, að nú sé
komið mál til þess, að við förum
að komast að einhverri fastri nið-
urstöðu".
Blaðamaðurinn spurði, hvort
hann vildi þá skilnað, og svaraði
hann því játandi, ef ekki yrði
hægt að gera hvoratveggja ánægða.
— Meðferð sérmálanna og fána-
málið séu í rauninni smámunir.
„Reynum að komast til botns í
þessu og fá viðurkenningu frá
danskri hálfu á rétti íslands til
fullkomins sjálfstæðis. þ a r væri
fastur og ábyggilegur grundvöllur
fyrir samninga um það, hvernig
vér eigum að haga oss framvegis
á íslandi".
Blaðamaður spurði, hvort hann
héldi, að vér værum færir um
skilnaðinn, og lét G. H. vel yfir
því, og benti á, hve oss væri að i
I@sss@I
Páska
Prógram
Nýja Bíó.
Móðirin kallar.
Afaráhrifamikill danskur kvikmyndasjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild:
Aage Hertel.
Pessi ágætis mynd, sem hefir verið sýnd fyrir þúsundum
manna í fleiri löndum, hefir hvarvetna
, hlotið sama einróma iofið — og
j| Páska
©ssssr ..
það að maklegleikum.
---------@SSSÆ@SSSÆTr7
Prógram
I®sss@
vaxa fiskur um hrygg fjárhags-
lega. — Hann kvað Dani og ís-
lendinga vera hvora öðrum reiða,
af því að þeir skildu ekki hvorir
aðra, en það ætti að geta lagast
og menn hætt að rífast um smá-
muni.
Um sama leyti birti sænskt
blað, „Aftonbladet", annað viðtal
við G. H. Er þar haft eftir hon-
um, að ísland vilji ekkert annað,
en skilja við Danmörku. Vér
höfum lent með Danmörku 1814
og ekki verið að spurðir, og það
sé ekki víst, að Danakonungar
eigi nokkurn rétt til landsins. Er
sagt, að hann hafi talað af all
miklum þjóðernis-móði og loks
sagt blaðamanninum frá ungum
smala íslenskum, sem ekki dreymi
um annað á nóttunni, en að hann
sé að drepa Danskinn með helj-
arstóru sverði. Segir sögumað-
ur, að hann ætli að segja kongi
þá sögu, og að endingu hafi hann
spurt sig, hvort yfirleitt sé hægt
að koma orðum við Dani. Er
talsverður urgur í „Hovedstaden"
út úr þessu viðtali. G. H. hafi
ekki átt að vera hreinskilnari við
aðra en Dani, en annars sé skiln-
aðurinn velkominn. — Heyrst
hefir, að G. H. hafi neitað því,
að rétt sé skýrt frá í grein
þessari.
BÆJARFRETTIR
Afmæli í dag:
Guðrún Sigurðardóttir, húsfrú.
Margrét Einarsdóttir, húsfrú.
Ólöf Gunnarsdóttír, jungfrú.
Björnstjerne Björnsson.
Pétur Leifsson, Ijósmyndari.
Afmæliskort fást hjá Helga Árna-
syni í Safnahúsinu.
FR esEgMrggKgaraRTR
Leikfélag Eeykjavíkur
t
Imyndunarveikin.
eftir J. B. P, Moliere,
ALÞÝÐUSÝNING
miðvikud. 7. apríl kl. 872-
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
1 eftir k'. 10. leikd. og pantaðir í
bókav. ísaf. í dag.
Betri sæti 0.65.
Almenn sæti 050.
Standandi 0.40.
Barna sæti 0.25.
H.f. Nýja Iðunn
kaupir ull og alls konar
tuskur fyrir hæsta
verð.
Veðrið í dag:
Vm. loftv. 332 a. kaidi h. 1,4
Rv. 41 335'a. st.gola." - 1,3
ff. (( 370 nv. gola2“ 3,7
Ak. (( 353 s.sv, k. “ - 4,0
Gr. C( 992 s. andv. “ - 5,4
Sf. (( 354 logn “ 0,8
Þh. (( 400 s. kul “ 3,0
Dáinn
er Loftur Ólafsson, stýrimaður á
»Rán«, bróðir Sigurjóns skipstjóra.
Hann var fluttur í land í Vest-
mannaeyjum á skírdag, veikur af
lungnabólgu, og lést þar f gær.
Loftur sál. var ágætur sjómaður.
Hann var nýkvæntur, lætur eftirsig
ekkju, en ekkert barn.
*Gullfoss«
kom til Leith á páskadaginn kl. 4.
*}Caup\3 ot ]xí Gt$cVS\tu\\ ^$\tt §tiaUa^úmssot\. Wö.