Vísir - 06.04.1915, Page 4
VISIR
í BRAUÐGERÐARHÚSINU
- í
— ÞINGHOLTSSTRÆTI 23 —
PflT* eru ódýrustu brauð bæjarins
• EYJÓLFUR & KRISTINN.
Athugasemd
Út at aths. ritstjórans í síðasta
tölublaði Vísis við kveðjuorð mín,
skal eg taka það fram, að eg átii
við að sala blaðsins væri alger, það
er selt hlutafélagi, þótt eg tæki
það ekki fram.
Páskadaginn 1915.
Guntiar Sigurðsson
(frá Selalæk).
Yfirlýsing.
Vegna þrálátra fyrirspurna, bæði
af landi utan og héðan úr bænum,
sé eg mér ekki annað fært en að
lýsa aflur yfir því sama, er eg einu
sinni áður hefi gert í blaðinu »Vísi« .
— að eg á ekkert skylt við höf- }
umdarmerki það, G. S., sem Gunnar j
Sigurðsson hefir sett undir greinar
sínar í þessu blaði, meðan hann
var ritstjóri, enda er mitt »fanga-
mark« annað, sem sé G. Sv.
t. apríl 1915.
Gísli Sveinsson.
Stiörnuhrap.
Samkvæmt konungiegu ieyfis-
bréfi, dags. 23. mars 1915, hefi
eg fengið leyfi til að taka upp j
eiginheitið BJÖRN, í stað Björn-
stjerne, og heiti eg því héreftir
Björn Björnsson,
(Vallarstræti 4).
Skilnaðar-
hugleiðingar
Gísla Sveinssonar,
fást í
Bókaverslun
Guðm. Gamalíelssonar.
VERÐ: 50 aura.
Húsið
við
Bræðraborgar-
stíg 4, " “Jf*"14
£ögmetvn
ÓLAFUR LÁRUSSON
yfirdómsögm. Pósthússtr. 19.
Sími 215. Venjulega heimakl.il—12
og 4—5
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi)
Venjul heima kl. 12-1 og 4-5 síðd.
Talsfmi 250.
Bjarni Þ Johnson
yfirdómslögmaður,
Sími 263. Lækjargötu 4
Heima 12—1 og 4—5.
GUÐM. ÓLAFSSON
yfirdómslögmaður. Miðstræti 8
Sími 488. Heima kl. 6—8.
Hjörtur Hjartarson
yfirdómslögmaður
BÓKHLÖÐUSTÍG 10 — RVÍK.
Fyrst um sinn heima frá kl. 4—5.
Hittist annars á skrifstofu Vísis
kl. 2—3.
Sími heima 28. — Vísis sími 400.
Det kgL octr
Brandassurance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur
alskonar o. fl.
Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr
N. B. Nielsen.
Sælgæti,
vindla og
tóbak
þurfa allir að kaupa
í
£aw&s$V}’ÓYWuww\.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé.
Stærsta og fullkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
— Best dag- og kveld kafé. —
Hljóðfærasláttur frá 5-7 og 9-11V2.
Madame A. de Thebes*.
Haandens Gaade,
304 síður, 104 III. og 9 Billagsb, eleg. indb. kun 1,25. Alexander:
En dansk Kongedatters Personalhistorie med 50 III., kun 0,75.
Ellekœr: Vejledning i Biernes Rögt og Pleje, kun 0,50. Hall Caine:
En Kristen, Nutidsskildring fra London, 480 Sider, eleg. indb. kun
1,50. Pierre Loti: Fru Chrysantemum, kun 0,35. Do.: I Marokko,
1,25 för 3,00. Do.: Japan ved Efteraars Tid 125 för2,75. Do.: Min
Broder Ives 1,25 för 2,75. Ernst v. Wolzogen: En Roman om
Franz Liszt, kun 0,35. Daudet: Fromont jun. og Risler sen. 1—II
kun 0,75. Do.: Naar Kunstnere gifter sig, kun 0,35. Do.:ElinaEb-
sen, kun 0,85 för 3,50. Henry Greville: Raisas Prövelser, 208 Sid.
kun 0,50 för 2,00. Do.: Kleopatra, kun 0,85 för 3,50. Prosper Merime:
Bartolomœusnatten, III. Pragtudg. kun 2,00 för 6,75. Ingemann:
Valdemar Sejer, rigt 111. eleg. indb., 1,00. Do.. Erik Menveds Barn-
dom, rigt III. eleg. indb., 1,00. Do.: Kong Erik og de Fredlöse, rigt
111., eleg. indb. 1,00. Oehlenschlægers Tragedier, eleg. indb. 3,00.
Haandværk i Hjemmet, 111. Vejledning i Forarbejdelse og Reparation
af Brugsgenstande, 304 Sider, kun 1,00. Udvandrers Liv og For-
hold i Nord-Amerika, 200 Sider, kun 0,35. Bögerne ere nye og
fejlfri. Sendes mod Efterkrav.
Palsbek, Boghandel
46 Pilestræde 45. Köbenhavn,
Jl^omvS
í Yafe&YastoJuwa:
Desinfector. AUar stærðir af
flöskum. Hárvötn við flösu og
hárroti. Sápur, alls konar. Ilm-
vötn, Divinía 8: Fleurs D’-Amour.
Flösumeðal óbrigðult o. m. fl.
Árni S. Böðvarsson, rakari.
Sími 510. Box 505.
Brynjólfur Björnsson
tannlæknir.
Hverfisgötu 14.
Gegnir sjálfur fólki í annari lækn-
ingastofunni kl. 10—2 og 4—6.
Öll tannlæknisverk framkvæmd.
Tennur búnar til og tanngarðar
af öllum gerðum, og er veröið eftir
vöndun á vinnu og vali á efni.
Sendisveinar fást ávalt í
Söluturninum. Opinn kl. 8—11.
Sími 444.
Barngóð stúlka 12—13 ára
cskast á gott heimili frá 14. maí.
S t ú 1 k a óskast nú þegar til 14.
maí. Afgr. v. á.
Málverkasýning
Einars Jónssonar opin daglega kl.
10—5.
FÆÐI
F æ ð i fæst á Laugav. 17. H e i t u r matur fæst allan dag-
inn á Laugav. 23. Kr. Dalstedt.
1 H USNÆÐI
E i n sólrík stofa með eða án
húsgagna til leigu frá 14. maí.
Afgr. v. á.
H e r b e r g i til leigu nú þegar
meö eða án húsgagna. Fæði á
sama staö. Afgr. v. á.
2 s ó I r í k herbergi til Ieigu
með eða án húsgagna frá 14. maí.
Fæöi á sama stað, ef óskað er.
Afgr. v. á.
2 s t o f u r , hentugar fyrir þing-
nrann, til leigu frá 14. maí eða 1.
júlí, nálægt Þinghúsinu. Fæöi fylgir
ef óskað er. Afgr. v. á.
2 stór herbergi og eldhús
til leigu frá 14. maf. Uppl. gefur
Jón Bjarnason Laugaveg 33.
KAUPSKAPUR
2 v ö n d u ð stofuborð eru til
sölu, annað úr palisander, smíð-
að í fornum stíl og hitt úr ma-
hogni, minna og ódýrara. Afgr.
vísar á.
Prentemiðja Gunnars Sigurðssonar.