Vísir - 27.04.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1915, Blaðsíða 1
 '..f ' Útgefaadi; HLUTAFÉLAG- Ritstj, ANDRES BJÖRNSSON SÍMI 400. v R Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SÍMI 400. 5. árg e==ð Þriðjudaginin 27. apríl 1SS5. 136. tbl. GAMLA BIO SVÖRTU Ágætur leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum, um hin dularfullu afrek leynilögreglumannsins Brown og hinnar fögru mil- jóna ekkju, Elínar Sandow. Leikinn af hinum fögru leik- urum Vitaseope’s í Berlín. Jafn sptennandi og skemti- leg mynd, bæði fyrir börn og fullorðna, hefir ekki sést hér lengi, — Simskevti frá Central News, London 26. apríl 1915. i París : í Belgíu hafa, þjóöverjar, sem réðust á 2 herdeildir haldið áfram að nota kæfandi gastegundir. Á laugardaginn réðust þjóðverjar á ýmsum stöðum á herlínu Breta, en unnu ekki á. — Vér höfum sótt fram á hægri bakka Yser- skurðarins með öflugum gagnáhlaupum. Petrograd : í Karpatafjöllum hafa Rússar tekið þýSingar- mikla hæð í nánd við Uszok-skarðið. Útaf brunanum. Það er að vísu nokkuð snemt eiiu þá, að fara að kveða upp dóm út af eldsvoðanum, setn hér varð á sunnudagsnóttina, en slíkir hlutir gefa þó ætíð tilefni til ýmislegra at- hugasemda, og sitt hvað er þó þegar fram komið, sem óhætt er að fara með. Það er sýnt, að eldurinn er svo I skjótvirkur þegar i fyrstu svipan í þessum timburhúsum, sem skræl- þurkuð eru með miðstöðvarhita og full af eldsneyti', að búast má við því,að það húsið, sem fyrst kviknar í, sé dauðadæmt þegar áður en slökkvi-’ lið kemur o"g slökkvitólum verður við komið. Þegar svo er komið, þýð- ir ekki að reyna að verja þau hús- in, heldur verður að neyta allra krafta til þess, að tefja fyrir frekari útbreiðslu eldsins. Þá má búast við því, þegar óhagstæðara væri, veður, en nú er, að ekki dygði að horfa í það, að rífa svo og svo mörg hús niður til grunna, og það jafnvel nógu langt frá íkveykjunni, til þess að geta búist þar sem best um gegn eldinum. En þá kemur að tækjunum, sem vér höfum til þess, að fást við svo alvarlegan voða. Það er því mið- ur alveg áreiðanlegt, að þau eru ekki fullnægjandi. Það er ekki eins og hér væri alt bygt úr steini. Steinhús má m. a. sprengja burt, ef á þarf að halda. Timburhús barf að rífa, og hér eru ekki nógu góð áhöld til þess. — Annaðt.er Það, sem glögt sást á þessum bruna, að vatnsaflið, sem vér höfum úr pípunum, er ekki nægilegt. Hvort, sem það kann nú að hafa verið af því, að vatnsveitunni hafi verið eitt- hvað ábótavant — rnenn vita til þess, að vatnsæðar hafa verið að springa og eigi brugðið skjótt við um aðgerðir —, eða þá af því, að vatnsmegnið megi ekkii víð því, að svo margir vatnshanar séu opm aðir í einu, þá var það j víst, að aflið var nú miklu minna'á-vatns- bununum, en sést hefir hér áöur við húsbruna. Þaö var bifdælan sem hr. Jessen frá Stýrimannaskól- anum stýrði, sem best dugði, og það var eiginlega úiviljun ein, að hún var ekki komin burt úr bæn- uml Nú væri eigi ólíklegt.að.hún yrði hér kyr, og yrði helaur reynt að fá fleiri slíkar. Þá verður og eigi varist. að geta þess, að þrátt fyrir ráðstafanir þær, er gerðar hafa verið til þess, að tilteknir menn geti orðið kvaddir á vettvang þegar í stað og tekið til starfa, þá er það lið þó of lítt æft enn þá til þess, að það gfefi notið sín svo sem þyrfti, þrátt fyrir allan góðan vilja og hreystilega fram göngu einstakra manna. í bruna- liðinu verður hver maður að.þekkja sinn stað og sitt starf eins vel og fötin sín, ef vel á að fara, og er þetta ekki sagt til þess, að gera lítið úr neinum, heldur að eins til þess að benda á það, sem n a u ð- s y n 1 e g a þarf að gera, til þess að vera viðbúnir næst þegar voða ber að höndum. Um þenna bruna sjálfan er ,að svo stöddu ekki margt að segja frá almennu sjónarmiði. Skaðinn er,að vísu mjög mikill, en hvað hefði hann getað orðið, ef hvast hefði verið, t. d. á austan. Það er sorg- legt, að sjá myndarleg stórhýsi brenna í »hjarta bæjarins«, en þau rísa upp aftur, og þá vonandi úr, s t e i n i, því að það var eitt af þvf, sem þessi bruni sýndi áþreif- anlega, hver munur er á þoli þeirra og timburhúsanna. Hér bfða menn injkinn skaða á..óvátrygðu lausafé, og vinnuíjón verður sjálfsagt nokk- uð hjá verslunarfólki, en fáir munu komast á vonarvöl, og fáir eru þeir jaínvel, sem húsviltir urðu. Hugsi menn sér, að jafnstórt svæði hefði bruuriið í einhverju þéttbýlasta fá- tækrahverfinu, þar,. sem ekkert er' vátfygt, nema húsakofarnir. Þá hefði bærinn fengið að kenna betur á brunanum. Þegar menn hugsa til þess, þá virðist þeim í raun og veru að bærinn hafi sloppið vel,1 þrátt fyrir alt. BÆdARFRETTlR Afmæli á morgun: Frú Jarþrúður Jónsdóttir. Jóh. Þorkelssön, dómkirkjupr, Fermingarkort‘ < fást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. »GuIIfoss« i ,, kom í gærmorgun frá Vestfjörð- um. Farþegar: Eggert Claessen, Olgeir Friðgeirsson, .Páll Stefánsson. Frá. ísafirði: Benedikt Þórarinsson kaupm., sr. Guðm.i Guðmundsson (frá Gufudal), Jón Magnússon fiski- matsmaður, Guðm. Hannesson lög- maður með unnustu, Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri, Jóhann Bárðarson hreppsnefndaroddviti frá Bolungarvík o. fl. o. fl. Kassinn, , sá hinn þpngi, sem ekið var heim til enska ræðismannsins úr »Digby« á jiögunum, er nú helsta umtalsefni bæjarins, annað en brun- inn. Vér höfum engan frið á oss fyrir spurningum um það, hvað verið hafi i kassanum. Prentmál, sögðu sumir, euskt gull, sögðu aðrir, enn aðri.r sögðu konsúla-brennivín, vélar, sagði einn. — Vér vísum öllu þessu frá oss til yfirvaldanna, ftSYJA BIO Sjpnleikur í 3 þáttum, leikinn af þýskum leikurum. Aðalhlut- verkið leikur hin stórfræga og fagra leikkona Susanne Grandais. Petta er ein af allra bestu njósnarmyndum sem sést hafa. H'ÉRMEÐ tiikynhisí vinum um og vandamönnum, að stúlk- an Guðný Stéfáhsdóttir frá Eski- firði andaðist á Landakotsspítala suhriudagirin 18. þ. m. Ja'rðarför hennar fer tram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 28. þ, m, kl. 12 hádegi............. JARÐARFQR Eyjólfs Ó- feigss,qnar, trésmiðs, fer fram á fimtud. 29. þ. m. frá Hverfisgötu 60 A.‘— Húskveðjan byrjar kl. .llx/* f. h......- Peir, sem kynnu að hafa í hyggju að Ieggja blómsveiga á kistu hins látna, eru beðnir að gefa heldrir sem því svari, til Heilsuhœlisins. A ðstandcndurjiins, látna. Kvenfélagið _ h .Hringurinn’ heldur lokafund í.kveld, þriðjudaginn 27. apríl kk 9, á venjulegum stað og tíma. Fundárefní: Rætí ufh töhlbólu- hal'd næsta haust og tékin ákvörðun. Áríðandi að sem flestar konur mæti! Stjórnin. sem auðvitað ' háfa 'gætt þéss, sem ella, hvað í Iand var flutt. ■ • -• ! ■ ' ■ ■" yl. -U „Nora“ (skipstj. Geir Sigurðsson) fór út í tyrradag til síldveiða. . Trúlofuð eru "'Jon R. Þórsteinsson skósm. og ungfrú Sigurlaug Benediktsdóttir. Famh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.