Vísir - 02.07.1915, Side 2
V I S I K
VISIR
kemur fyrst um sinn út kl. 12 á
hádegi,
Afgreiðsla blaðsins á Hótel
Island er opin frá kl 8—8 á hverj-
um degi.
Inngangur frá Vallarstræti.
Skrifstofa á sama stað, inng frá
Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá
kl. 5-6.
Sími 400.— P. O. Box 367.
I
Úr bréfi
Vandervelde til Schei-
demanns, jafnaðar-
mannsins þýska.
---- Niðurl.
Fiskiþingið
hefst næstk. laugardag kl. 12 á hádegi
Grood -Templarahúsinu
2 kyndara vantar
á gufuskipið F. Heredia
T I L (VI I N N I S:
Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11.
Borgarst skrifit. í brunastöð opín v. d
11-3 og 5-7
Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2
{ og 4-7
Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d
lslandsbanki opinn 10-4.
K. F. U. M. Alm. samk.sunnd.8Va siðd,
Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1.
Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við-
tals 10-12
Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3
Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9)
„ Helga daga 10-12 og4-7
Náttúrugripasafnið opið 1 Va'^Va síðd.
Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1
Samábyrgðin 10-12 og 4-ö
Stjórnarráðsskriistofurnar opn. 10-4 v. d
Vífilsstaðahælið. Hcimsóknartmii 12-1
Þjóðmenjasaínið opið sd. þd. fmd. 12-2
sem liggur hér á höfninni.
Menn snúi sér til skipstjórans*
Atvinna.
2 kaupamenn og 2 kaupakonur óskast á
góð sveitaheimili í Húnavatnssýslu.
Peir sem sinna viija þessú, gefi sig fram fyrir 5. þ. m. við
Einar Erlendsson, Hverfisgötu 49, sem gefur nánari upplýsingar.
Bifreiðarfélag Rvíkur 1915
..Vonarsiræti, ......
hefir bifreiðar í gangi alla daga til Hafnarfjarðar og upp um sveitir.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 árd. tjl kl. 10 síðdegis.
Sími 405. — — Sími 405.
Vacuum Oil Company: Cylinder og véla olíur fyrir eim-
skip og vélbáta. — Margar tegundir.
Cement frá Portland Cement Fabriken Norden Aalborg.
Sirius þjóðkunna Chocolade og Cacao. — Margar tegundir.
Mjóik og rjómi í dósum og flöskum.
Venus svertan ágæta.
Noma krystalssápur og grænsápur.
y. % exve&vfetss on,
Talsími 284.
Nú kynni einhver að segja : »En
livers vegna eruð þér að iialda fram
»ófriði til síðustu stundar?* Hvers
vegna hafnið þér vinsamlegum til-
mælum félaga yðar í Þýskalandi og
hvers vegna viljið þér ekki með
þeim vinna að því, að óiriðurinn
verði sem stytstur og friðurinn eftir
á sem varanlegastur ?« Hvers vegna?
Vegna þess, að viö eigum ekki í
höggi viðjafnaðarmannastéttina, held-
ut keisarann og hersveitir hans. j
Nei, ef eingöngu væri að ræða um
samkomulag milli jafnaðarmanna
vorra og yðvarra — ja, þá væri ef
til vill ekki lokuð öll sund, þrátt
fyrir alt það, sem á hluta vorn hefir
veriö gert. En myndi nokkur svo
blindur, að ekki sæi það fyrir, að
hvorki yrðu jafnaðarmennirnir þýsku
né austurrisku, sem semdu friðar-
skilmálana, ef friður ætti að gerast
á þessum tímum ? Samkvæmt orð
um Guesde myndi friðurinn verða
hinn háskalegasti griðatími — og
mér liggur við að segja hin hróp-
legustu óréttindi, svo lengi sem
Belgía og Pólland eru umsetin,
Frakkland undir yfirgangi og of-
beldi og þýski keisarahrokinn fær
aö vaða uppi. Fyrir ekki alllöngu
fóru friðarvinir í Ameríku þess á
leit við Charles Eliott, fyrrum for-
seta Harward-háskólans og eins
þess allra merkasta manns Banda-
ríkjanna, að hann Iegðist á eitt með
þeim til þess að friður fengist.
Eliott svaraði þeim : »Ekki gæti eg
hugsað mér neitt skaðlegra mann-
kyninu, en frið einmitt nú. Þeir,
sem fara fram á slíkt, taka á sig
yfrið þunga ábyrgð. Ef friður yrði
saminn nú, heföi Þýskaland Belgíu
á valdi sínu og hernaðarstefnan, sem
engu eirir, bæri sigur úr býtum.
Það yrði sigur þeirra, er framið
hafa það svívirðilegasta glæpaverk,
er nokkra þjóð gæti hent, en það
er að níöast á griðum og helgi sátt-
mála og samninga«.
Þetta er nú, Scheidemann, það
sem óhlutdrægir dómarar segja um
þetta mál, þeir sem elska frið-
inn, en vilja þó ekki frið á órétti
bygðan. Hvernig getum vér nú
hugsað öðru vísi, vér sem ofsóttir
höfum verið ? Á oss hefir verið
ráðist að ósekju og vér berjumst í
dauðans örvæntingu fyrir frelsinu
og þjóðartilveru vorri. Vér höfum
ekki að eins rétt til þess, heldur er
það skylda vor, heilög skylda. Og
henni fullnægjum vér »til síðustu
stundar«. Má vera, að eg sjái yð-
ur aftur, Scheidemann, í lýðhúsum
vorum, þar sem l’Internationale*)
j hefir aðsetur sitt, þar sem þeir Haase
og Jaurés rituöu í sameiningu nöfn
sín undir einlægustu friðaróskir
vorar. En þá verða líka hermenn
yðrir að hætta að meina oss að-
gang að þeim slóðum, þá verður
Belgía að vera frjáls orðin, og henni
trygðar fullar skaðabætur, og þá
verða öll öfl Norðurálfunnar í sam-
einingu að hafa brotið germanska
keisarahrokann á bak aftur — fyrr
getur þetta ekki orðið!
Þýtt úr »Bulletin de I’Alliance
francaise«.
*) l’Intejnationale er (byltinga-
gjarn) verkamannaflokkur jafnaðar-
manna.
‘Jrá úUötvdum.
Æfintýramaður.
Enskum blöðum verður mjög tíð-
rætt um grein, sem nýlega var birt
í einu af Bandaríkjablöðunum. Er
hún eftir I. T. Tribich Lincoln, er
var um eitt skeið þingmaður frjáls-
lynda flokksins í Darlington-kjör-
dæmi á Englandi. Maður þessi er
Gyðingaættar og fæddur 1879skamt
frá Buda-Pest í Ungverjalandi. Þar
ólst hann upp þangað til hann var
17 ára gamall, en flýði þá land,
því að lögreglan var þá að leita
hans.
Árið 1900 tók hann próf í guð-
fræði í Þýskalandi og fór þaðan til
Canada árið eftir; fékst hann nú
störf í Canada eða Bretlandi, þang-
að til 1902. Árið 1910 fór fram
aukakosning í Darlington-kjördæmi
og kom Lincoln sér þá svo vel við
kjósendur þar, að hann varð þing-
mannsefni frjálslynda flokksins að
óvilja flokksstjórnarinnar. Hann
hafði skömmu áður gerst breskur
þegn ; þótti ólíklegt, að hann mundi
ná kosningu, einkum fyrir þá sök,
að hann talaði illa ensku. Samt
náði hann kosningu og sat á þingi
tæpt ár. Þá var þing rofið, en
Lincolu bauð sig ekki fram við
næstu kosningar. Næsta ár fékst
hann við ýmislegt fjárbrall og varð
gjaldþrota, en byrjaði á nýjan leik
1912 og myndaði þá félag til aö
vinna olíunámur í Galizíu og
Rúmeníu.
Þegar ófriðurinn hófst var hann
í tjárkröggunr og fékk atvinnu hjá
póststjórninni, við að lesa yfir bréf
frá Ungverjalandi. Segir hann að
sér hafi þá dottið í hug að hefna
þess hve honum þótti Englendingum
farast illa við útlenda menn af ó-
vinaþjóðum. Kvaðst hann loks hafa
ráðið það af, að ná í mikilsvarð-
andi leyndarmál hers og flota og
gefa Þjóðverjum þau. Hann kvaðst
hafa átt marga vini hátt setta, og
hefði hann fengið að vita hjá þeim
ýmislegt, sem alþýðu manna rar
ekki kunnugt. T. d. segist hann
hafa vitað það tveim dögum áður,
að Englendingar ætluðu að gera
árás inn í Helgolandsfróann, svo
sem og varð; og Þjóðverjar hefðu
líka vitað um það. En hann lét
sér ekki nægja aö komast að slík—
um smáræðum, hann vildi vinna
eitthvert stórvirki. »Eg ætlaði mér«,
segir hann »hvorki meira né minna,
en að ginna nokkurn hluta af enska
flotanum á tilteknum tíma út á til-
tekinn slað í Norðursjónum og
láta þá allan þýska flotann vera þar
fyrir. Til þess að koma þessu í
framkvæmd sagði eg flotamálastjórn-
inni frá því, að eg gæti gint nokk-
urn hluta þýska flotans út á þessar
stöðvar svo að hægt væri að hreinma
hann þar«.
Þessi ráðagerð varð þó aö engu,
því að flotamálastjórnin truði Lin-
coln ekki meira en svo. Þó var
hann sendur til Hollar.ds í desem-
bermánuði, til þess að njósna um
það, hve mikið af matvöru væri
flutt frá Hollandi til Pýskalands.
Þar lenti hann í makki við ræðis-
ýmist við prestsstörf eða kennara- mann Þjóðverja og kveðst hann