Vísir - 09.07.1915, Page 1

Vísir - 09.07.1915, Page 1
Utgefandi: HLjUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Isiand. SIMI 400 5. á r g > es«8 Föstudag inn 9. júlí 1915. 209. tbl. I. O. O. F. 97799. GAMLA BIO Svartklædda h efndarkonan. Fádæma áhrifamikill og fall- egur sjónleikur í 6 þáttum og 120 atriðum. Aðalhlutv. leikur hin heims- fræga leikkona ítala IVIde Maria Car*ni. Pessi dýra mynd, er úibúin hjá Cines-félaginu í Róm, hinu sama, sem bjó til hina heims- frægu mynd: »Quo Vadis«. Aðgöngumiðar að þessari mynd kosta 60 og 35 aura. Hjálpræðisherinn. Stór Hljómleikasamkoma í kveld kl. 8‘/2. Allir velkomnir! Þeir hyggirtgamenn sem vildu taka að sér að byggja steinsteypuhús, gefi sig fram nú þegar. Semja má við Gunnar Gunnarsson, Lœkjargötu 12A. Tvenn fjáraukalög verða nú lögð fyrir þingið. Hin fyrri (fyrir árin 1912 og 1913) nema kr. 156,503,86 í viðbót við gjöld þau, er talin voru í fjárl. þeirra ára. Hefir kostnaðurinn á öllum fjölda af gjaldaliðum fjár- laganna farið eitthvað meira eða minna fram úr áætlun, og yrði það oflangt mál hér upp að telja sundurliðað, enda þarf varia að búast við því, að nein rekistefna verði um það frv., þar sem það er svo vel ættað, að bœði yfir- skoðunarmenn landsreikninganna og stjórnin eru foreldrar þess.— Annars má geta þess, að þau ár voru tekjur landsins kr. 5,179, 693,49, en gjöldin kr. 4,887,808, 86, samkvæmt frv. um samþykt á landsreikningnum, sem riú er einnig lagt fyrir þingið. Seinna fjáraukalagatrumvarpið (fyrir árin 1914 og 1915) fara fram á 84,587,57 kr. gjaldauka ímskeyti frá fréttaritara Vísis» Khöfn 8. júií 1915. Bandaríkjamenn telja svar Þjóðverja ófull- nægjandi. Fjóöverjar flytja hersveitir til vesturstöðvanna. SAMSÖNGUR NYJA BEO Systurnar Sjónleikur í tveim þáltum, eftir Jules Maray, leikinn af leikurum Pathé Fréres félagsins í París. Aðalhlutverkið leikur hin þekta leikkona ungfrú Napierkowska. Myndin er með eðlilegum litum. í Bárubúð laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júií, kl. 9 síðdegis. Söngfélagið 17. júní. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Ágústa Thomsen húsfrú. Margrét Guðmundsd. húsfrú. Carl Zimsen agent. Björgvin Hermannsson húsg.sm. Ólatur Jónsson lögregluþjónn. Einar Thorlacius prestur. Nánar á göíuauglýsingum! Jvá feeint Wi i i Afmœliskort fást hjá Helga Árnasyni, Safna. j húsinu. - Veðrið í dag. Vm. loftv. 759 nv.andv. “ 2,0 Rv. ii 759 sv. gola “ 10,7 íf. ii 756 logn “ 12,9 Ak. íl 755 ssa. kul “ 13,2 Gr. u 722 n. andv. “ 12,5 Sf. u 755 logn “ 9,7 j Þh. u 757 vsv.kaldi “ 9,5 t \xí ^e$V\a\)í& fcevtvi Wl ^aupttiatvtv&fvajtvat; Z\ C Zimsen. frá því, sem veitt var í fjárlögum þeirra ára, og má það heita skikk- anlegt, eftir þeim tölum, sem menn eru nú farnir að eiga að venjast í fjáraukalögum. — Meðal j gjaldliðanna í þessu frvumvarpi j eru 20,000 kr. 11 Heilsuhælisins. ; — 3,000 kr. til Langárbrúar í j Mýrasýslu. — 26,162,27 kr. til símaendurbóta. — 17,100 kr. til Grímseyjarvita. — 2,100 kr. til klassiska docentsins. — 4,000 kr. til heimflutnings á listaverkum Einars Jónssonar. — 6,181,11 kr. til kostnaðar við fánanefndina o. s. frv. En nú á þingið eftir að fara um þetta frumv. líknarlófunum. Afmæli á morgun. Ásta Haraldsdóttir straukona. Páll Matthíasson skipstj. Guðm. Sigurðsson skipasm. Guðm. Jóhannsson. Björnfna Kristjánsd. húsfrú. Þórður Sigurðsson. Hólmfríður Gfsladóttir, Iðnó. Árni Jónsson járnsm. Sig. Halldórsson trésm. Guðm. Jónsson dyravörður. Hallgr. Kráksson póstur. Guðm. Magnússon verkam. j Gullfoss j fór til Vestmannaeyja og Kaup- , mannahafnar kl. 3 í nótt. Með hon- j um tóku sér far til Kaúpmanna- 1 hafnar auk þeirra, sem áður var getið : Anna Eyjólfsdóttir, frú Elín Jónsson, Oddfríður Einarsdóttir frá i’ Keflavík, Jóhannes Sigurðsson preut- ari, Bondegaard, Erik Linne. TH Vestmannaeyja fóru Daníel Oddsson símritari, Halla Eiríksdóttir og Sig- Íríður Hreiðarsdóttir. Jón Þorláksson landsverkfræðingur kom í fyrra- dag norðan úr ísafjarðarsýslu úr eftirlitsferð. Athugaði hann meðal annars brúarstæði á Langadalsá sem ákveðið hafði verið, en sýslubúar nú afsögðu með öllu. — Efni til brúarinnar var búið að flytja á stað- inn, að einhverju leyti, en þó verð- I ur nú brúin sett á ána, þar sem sýslubúar vilja. — En pósturinn er afar-re'ður yfir þessari breytingu og kveðst aldrei nnmu nota brúna. »Sterling« kom í gærmorgun. Meðal far- þega frúrnar Debell og Magnús, Héðinn Valdemarsson stúdent. Fáir aðrir. Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.