Vísir - 09.07.1915, Page 2

Vísir - 09.07.1915, Page 2
V 1 S 1 R VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 5-6. Sími 400.— P. O. Box 367. 3^addvt atmetMi\Yv$5 Fer Goðafoss til Ameríku ? Herra ritstjóri! Pað hefir heyrst, að Eimskipa- félag íslands muni — ef til vill — senda Goðafoss til New York í sumar. Upplýsingar um það, hvort sú ferð verður farin, og þá hvenær, væri æskilegt að heiðr- að biað yðar vildi færa lesend- um sínum svo fljótt sem auðið er, svo að sú ferð (ef farin verð- ur), komi ekki eins flatt upp á landsmenn og fyrirvaralaust og Gullfoss-ferðin í vor. — Pað er landsmönnum almennt nauðsyn- legt, og Eimskipafélaginu auð- vitað líka, að ferðir þær, ekki síður en aðrar, séu fast ákveðn- ar með sem lengstum fyrirvara, svo að sem flestir geti verið við því búnir, að nota þær sem mest. Einn af meðlimum Eimskipafél. A t h s. Vísir hefir spurst fyrir um það, hjá Eimskipafélaginu, hverjar lík- ur séu til þess, að önnur Amer- íku-för verði farin á skipum fé- lagsins nú bráðlega. Var því svar- að, að ekkert verði ákveðið um það enn, og yrði ekki ákveðið fyrr en í fyrsta lagi um miðjan næsta mánuð, og ferðin ekki far- in fyrr en eftir miðjan september. Hvort ferðin verður farin eður ekki, er að miklu leyti undir því komið, hvort síldarveiði verður nokkur fyrir Norðurlandi í sum- ar, vegna íssins og eins því, hvort viðunanlegt boð fæst í síldina í Ameríku. — Það eru nú aílar líkur til þess, að ísinn verði ekki síldveiðunum til fyrir- stöðu. En þá er eftir að vita um síldarverðið. Fyrirspurn. Er ekki óviðeigandi, að prest- ar þjóðkirkjunnar, taki sig upp ofan úr sveit og fari hingað ti! höfuðstaðarins, meðan á kaup- tíðum stendur, og gerist ullar- agentar eða »spekúlantar« í öðr- um vörum? Væri þeim ekki sæmra, að »sitja heima á r....káll minn« og semja meinlausar líkræður, eða annað andlegt gutl, þeirra »fagi« tilheyrandi? Grimur. , A t h s. Vitanlega dylst það engum, að ' það er Grímur kaupmaður sem A Rekkjuvoðir ---eru nu loksins komnar —— Ágæt tegund með vaðmálsvíindum Einnig Rúmteppi, hvít og mislit. Hvítir Borðdúkar og Cerviettur í miklu úrvali í Austurstræti 1, Asg. G. Gunnlaugsson & Co. ^aupvt evus 03 aðut <^ó$a ^vœsta vex<iv\ nú þegar er Olgerðarhús R.víkur, öll áhöld og tœki, sem til ölgerðarinnar þarf. Ölgerðarhús þetta er hið fullkomnasta í sinni grein hér á landi. Lysthafendur snúi sér til yfirdómslögmanns Sveins Björnssonar, Fríkirkjuveg 19. Sími 202. Nokkrar stúlkur vantar hIf Eggert Olafsson, á Eyjafjörð. A&ÆT KJÖR. SucÍyyi. SuBmuudsson. — Hittist í húsum G. Zoéga 10—12 og 4—7. — ¥ T I L M I N N I S: | Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11. j Borgarst.skrifst. í brunastöð opín v. d ! 11-3 \ Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 f og 4-7 í Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3og5-7v.d I; Islandsbanki opinn 10-4. í K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8*4 siðd. j Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. J Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 j Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 j Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, síðd. | Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 * Samábyrgðin 12-2 og 4-6. j Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 spyr. — En Vísir lítur svo á, sem mikið sé undir því komið, hvort prestarnir eru að »speku- lera« að eins fyrir sjálfa sig, eða þeir eru erindrekar sveitarfélags síns. Hann telur það sem sé lofsvert af prestum, að annast ekki að eins andlega heldur einn- ig tímanlega velferð sóknarbarna sinna. Skipum sökt. Fyrri heiming júnímánaðar söktu þýskir kafbátnr 73 skipum kringum Bretlandseyjar. Af þessum 73 skip- um voru 41 botnvörpungar eða fiskiskip, hitt voru gufuskip og segl- skip, sem bandamenn áttu. 15voru bresk, 3 frönsk, 2 rússnesk og 1 belgiskt og ennfremur 11 skip, er hlutlausar þjóðir áttu: 6 norsk, 3 dönsk og 2 sænsk. Segja ensk blöð, að kafbátarnir hafi aldrei áður sökt jafnmörgum skipum á hálfum mánuði. Einu sínni áður söktu þeir 17 fiskiskipum á'einni viku, en í apríl og maímánuði var meðaltalið ekki nema 5—7 fiskiskip á viku, en fyrstu tvær vikurnar í júní lið- lega 20 fiskiskip, eins og áður er sagt. Gregnum Mt og hæðir. Menn eru nú farnir að geta sent skeyti Iangar leiðir í loftinu, en ekki hefir enn heyrst, að menn væru farnir að sjá í gegnum holt og hæð- ir, en ef til vill verður þess þó ekki langt aö bíða. Marconi, sa sem fann upp firðritunartæki þau, sem við hann eru kend, hefir um hríð gert tilraunir með samskonar geisla og Röntgens-geislana. Segir hann, að sér hafi lekist að sjá hluti og menn gegnum 22 þuml. þykkan vegg. Tilraunir hans kváðu þó ekki vera komnar svo langt, að uppfundningin geti komið mönnum að haldi í bráð. setar svyv ácxætu fetauð í y>veY$v$$.56

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.