Vísir - 09.07.1915, Síða 4
V l £> l K
Bæjarf rétiir.
Framh. frá 1. síðu.
Sleifarlag
er það, hversu seint gengur að
koma pósti í land úr skipum hér.
»Gullfoss« koin t. d. á mánudag-
inn kl. 3, en póstur kom ekki í
land fyrr en kl. 5. »Sterling« kom
snemma í gærmorgun, en sumt af
pósti kom ekki í land fyrr en kl.
um 10. Póstsljórnin ætti að geta
komið þessu í lag.
Ahyggjur
miklar vakti það meðal bæjarbúa
í gær, hve seint V'sir kom út. —
Frá þvi um kl. 2 varð að iiafa sér-
stakan mann við símann á afgreiðslu
blaðsins, til þess að svara fyrirspurn-
um um það, hvort blaðið færi ekki
að koma út — kom jafnvel til tals
að leita til símastjórnarinnar til þess
að fá vanan símamann til að standa
fyrir svörum. — En áhyggjurnar
breyttust brátt í gleði, þegar fyrir-
spyrjendurnir heyrðu, að þessi drátt-
ur á útkomu blaðsins stafaði að eins
af umhy^gju fyrir Iesendunum. —
Um þingtímann kemur blaðið út
um kl. 6 með þingfréttir dagsins.
Síld f Hafnarfirði.
í gær lögðu 4 menn síldarnet í
Hafnarfirði og fengu 30—40 kr.
hlut.
Altan aj Undv.
Símfréft.
ísafirði í gær.
í ráði er að stofna fríkirkjusöfn-
uð á ísafirði. Prestur óráðinn enn.
fer til Breiðafjarðar á
morgun kl. 6 síðd.
Nýja Ijósmyndastofan í Þingholtsstr. 3
(beint á móti »Gutenberg«) er opin alla virka daga frá kl. 9 f. h
til kl. 7 e. h. — Á sunnudögum frá kl. 11 —3.
Ol. Oddsson, Jón J. Dahlmann.
Jev \5. m. ausVuv um taud \ fuvuaSevB.
sem al seuda
uev^a a5 U^tvtva \jal ]xp\x \§. m.
Se&Æ á móU SMtútvcjv dagte^a £-6.
N. B. Nfelsen.
1 —2 h e r b. fbúð fæst strax með
hálfvirði til 1. okt., á besta stað.
Afgr. v. á.
1 h e r b e r g i með eða án hús-
gagna til leigu frá 1. júlí til l.okt.
Afgr. v. á.
Eitt herbergi og eldhús
ódyrt, er til leigu nú þegar og til
15. september. Hentugt fyrir fólk,
sem vinnur á Eiðsgranda. Upplýs-
ingar á Framnesveg 30.
H e r b e r g i, bjart og rúmgott,
til leigu í steinhúsi í miðbænum;
er »Altan« út frá því og ágæt út-
sýn yfir höfnina. Afgr. v. á.
Morgunkjóiar fást altaf
ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri.
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »Hlíf«. Hringið upp síma
503.
Bókabúðin á Laugavegi 22
verslar með brúkaðar bækur inn-
lendar og útlendar.
F a 11 e g og dugleg hryssa til
sölu, vel reitt og góð fyrir kerru.
Afgr. v. á.
H v e r g i betri né ódýrari brauð
en á Vesturgötu 54. Nymjólk
kvöld og inorgna.
Saumvélar, sófi, borð, rúm-
stæði, ferðakoffort, olíumaskínur,
regnkáoa o. fl., selst með afarlágu
verði á Laugaveg 22 (steinhúsinu).
R e i ð f ö t til sölu á Grettisgötu
20 A (uppi).
Grammófón óskast. A. v. á.
Dagskrár
alþingis 10. júlí 1915.
Neðri deild kl. 12 á hád.
1. Frv. til fjárlaga fyrir árin 1916
og 1917 (stj.frv.); 1. umr.
2. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin
1914 og 1915 (slj.frv.); 1. umr.
3. Frv. til fjáraukalaga fyrir 1912
og 1913 (stj.frv.); 1. umr.
4. Frv. til laga um samþykt á
landsreikningnum 1912 og 1913
(stj.frv.); 1. umr.
5. Frv. til laga um framlenging á
gildi laga 3. ágúst 1914, um
ráðstafanir á gullforða íslands
banka, innstæðufé í bönkum og
sparisjóðum og á póstávísunum
(stj.frv.); 1. umr.
6. Frv. til laga um heimiid fyrir
ráðherra íslands til að leyfa ís-
landsbanka að auka seðlaupp-
hæð þá, er bankinn samkv. 4.
gr. laga 10. nóvbr. 1905, getur
gefið út (stj.frv.); 1. um.
Efri deild kl. 1 síðd.
1. Frv. til laga um breyting á I,
nr. 22, 11. júlí 1911, um stýri-
mannaskólann í Rvík (stj.frv.);
1. umr.
2. Frv. til Iaga um stofnun vélstjóra-
skóla í Rvík (stj.frv); 1. umr.
3. Frv. til laga um ógilding við-
skiftabréfa og annara skjala með
dómi (stj.frv.); 1. umr.
4. Frv. ti! laga um atvinnu við
siglingar (stj.frv.); 1. umr.
5. Frv. til iaga um atvinnu við vél-
. gæslu á gufuskipum (stj.frv.);
1. umr.
6. Frv. til laga um bann á útflutn-
ingi frá íslandi á vörum inn-
fluttum frá Bretlandi o. fl. (stj.frv.);
1. umr.
duglegir drengir eða
unglingsmenn
verða teknir í vinnu
við hesiapössunina.
Afgr. v. á.
Léttur frakki,
meðalstærð, fallegt og gott efni,-
til sölu á afgreiðslu Vísis fyrir
lítið, (nærri */* upphafl. verðs).
Ferðajakki og stuttbuxur
— gott í hvað sem vera skal —
til sölu mjög ódýrt á afgr. Vísis.
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi)
Skrifstofutími frá kl. 5—6l/2 e. m.
Talsfmi 250 I
Atvinna.
4 vana fiskimenn vanfar á
skip á Vesturlandi.
V I N N
2 s t ú 1 k u r, vanar línubeitingu
geta strax fengið atvinnu í Sand-
gerði. Gott kaup. Semjið fljótt við
Gísla Hjálmarsson, Laugav. 17.
Menn snúi sér strax til
Ólafs Sveinssonar,
Laufásvegi 12.
i Kaupamann vantar á gott
! heimili nálægt Borgarnesi, nú þeg-
! ar. Menn snúi sér til Sig. Pélurs-
> sonar Skólavörðustíg 9.
Jöklara-
harðfiskur
í versl.
VON
Kaupakonu vantar, Uppl.
á Laugaveg 27 B, uppi.
- r-1,, i jmnrcjaKjrxtmmim
Vátryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Britv
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Laugavegi 55.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
•
| TAPAÐ- - FUNDIÐ |
Þ r e n n i r sjóvetlingar töpuðust
í laugunum í gær. Skilist á Lauf-
ásveg 47.
JSest a? auc^sa v
"Ovsv
FÆÐI
Fæði og gisting fæst í
Lækjargötu 12 B.
Fæði fæst í Bankastræti 14.
Helga Jónsdóttir.
p TILKYNNINGAR.
j Samúel Eggertsson býr
í á Njálsgötu 15 (uppi).