Vísir - 23.08.1915, Page 1

Vísir - 23.08.1915, Page 1
Utgefaadi: HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOU MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400. S. á r g. Mánudaginn 23. ágúst 1915. 254. tbl. 10-401 afsláttur verðurá álnavöru f nokkra daga :*■ I * í versl. á Frakkastíg 7. }lotÆ tsb\$smð\ Konungsgllman. Guðmundor Kamban rithöfundur les upp síðasta leikrit sitt: KONUNGSGLlMAN Leikrit í fjórum þáttum. þriðjudaginn 24. ágúst kl. 9 síðd. í Bárubúð. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og 1,00 fást í Bókaverslun ísafoldar og við innganginn. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 21. ágúst 1915. Hlutleysi Danmerkur brotið. Danir mótmæla í Berlín. Kafbáturinn E 13 ætlaði að halda alþjóðasigl- inga-leið (um Eyrarsund). Þjóðverjar skutu á bátinn, 14 Englendingar féllu og 3 særðust, en 15 komust á land. Þjóðverjar hættu að skjóta, þegar danski flotinn kom til sögunnar. Danir hafa sent þýsku stjórninni f Berlín mótmæli yfir því, að hlutleysi Danmerkur hafi verið að vettugi virt. Þetta er sami báturinn, sem sagt var frá í skeyti til Vísis á laugard., að strandaö hefði á Saltholm, og hafa þá Þjóðverjar liafið árás á hann eftir að hann var strandaður. í>ýsku beitisklpi sökt. í nýkomnu skeyti hingað er sagt, að enskur kafbátur hafi sökt þýsku beitiskipi í Rigaflóa. Enn fremur, að búist sé við því á hverri stundu, að þjóð- verjar taki Riga. G A M L A B I O Leyndardómur banka- hvelfingarinnar. Afarspennandi leynilög- reglusjónleikur f 4 þáttum, lOO atriðum. VERÐ HIÐ VENJULEGA. JARÐARFÖR móður minnar Jóhönnu Einarsdóttur fer fram miðvikudaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Vesfurgötu 15, kl. 11 Va f. h. Ouðm. Pétursson, nuddlæknir. JARÐARFÖR Stefáns J. Ouð- mundssonar frá Hafnarfirði, dá- inn á Vífilstaðahæli 16. þ. m., fer fram miðvikudaginn 25. þ.m. Húskveðjan byrjar kl. 12 á hádegi á heimili hins látna. Jóhanna Stefánsdóttir. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að mín ástkæra eiginkona, Oddbjörg Jónsdóttir, andaðist að heimili okkar þann 21. þ. m. — Jarðarförin verður síðar ákveðin. Pétur Örnólfsson, Njálsgötu 57. Frá alþingi. Neðri deild í dag. 1 . m á 1: Vörutollur; ein umr. — Sþ. og afgr. sem lög. 2 . m á 1: Túnamælingar; 3. uinr. — Sþ. og afgr. til e. d. 3 . m á 1 : Br. á I. um sjúkra- samlög; 3. umr. — Samþ. ogafgr. til efri deildar. 4 . m á 1: Sálarfræðis-próf.; 2. umr. — Framsm. meiri h). n. gerði gi ein fyrir afstöðu sinni, Vildi meiri h!. afgr. málið með röksl. dagskrá, þess efnis, að dr. G. F. verði veitt frí til bráðabirgða frá safninu og 3 þús. kr. á ári næstu 2 ár til rann- sókna, og halda þá áfram, ef þetta reynist vel. — G. E. þótti n.ál. ekki vel hugsað, niðurstöðuna í mótsögn við forsendurnar. — B. J. kvaðst riYJA BIO Barna- þjófarnir. Mjög áhrifamikill sjónleikur í 2 þáttum. Leikinn af ágætum leikurum. Málverka- sýning Kristínar Jónsdóttur og Guðm. Thorsteinssons var opnuð sunnu- daginn 15. ágúst f Barnaskólan- um (gengið inn um norðurdyrnar). Sýningin er opin frá 11—6. Inngangseyrir 50 aurar. Bann. Öllum er bannað að taka bygg- ingarefni eða beitu úr Eiðisfjöru. Umferð um Eiðistún sömuleiðis bönnuð. Þeir sem gera þetta án leyfis undirritaðs verða tafarlaust sekt- aðir. B. Sigurðsson. mundu verða með dagskr., taldi hana betri en ekki neitt. — Þá talaði G. H. Báðir lögðu þeir litla virðingu á gáfur G. E., en annars var B. J. ekki viss um, hvort vitlausara væri, n.ál. meiri hl. eða ræða G. E. — Sig. Sig. kvað dagskrána til þess gerða, að binda þá, sem með henni væru, við fjárveitingu síðar meir. — Sv. B. vonaði, að menn væru búnirað Famhald á 4. síöu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.