Vísir - 23.08.1915, Qupperneq 3
V I i> l K
5keWl tJ&JJews^ s\tvox\ o§ fiampavnw. S'^\ \9fc.
t
H
'f EIMSKIPATELA&
ÍSLAHDS.
Hlutaíjársafnendur út um landið, sem enn þá
ekJíi liafa sent oss aírit af listum þeim eða
númerum hlutabréíanna, sem á sínum tíma
voru sendir með hlutabréfunum, eru góð-
fúslega beðnir að senda oss sem allra fyrst
þessa lista, og bæta við á þá heimilum
hluthafa.
Sömuleiðis eru allir þeir hluthafar í Reykjavík
og nágrenni, sem enn þá ekki hafa sýnt
hlutabréf sín, góðfúslega beðnir að sýna þau |
á SKRIESTOFH FÉLA&SIHS í HAFIAR-!
STRÆTI 16 (uppi) sem er opin frá kl. 9 |
árd. til ki. 7 síðdegis. i ss tunnur
- ______________ ! m
» S ^auPir versl-
Ymisleg eldhúsáhöld j § *}Caupan^uY,
(émaileruð) — sérstaklega til að sjóða í við gas, nýkomin til
Laura Melsen,
PéJagsbókbandið
er flutt á Laugaveg 7,
(hús Ben. S. Þórarinssonar kaupmanns).
Sími 36.
!;
ÍOsteidar
loiar
KJÖT- ogg
Nýjar
Kartöflur
nýkomnar til
3óus yjavtavsouav
& Co.
Hafnarstr. 4.
Sími 40.
(Joh. Hansens Enke)
Austurstræti 1.
Prer.tsmiðja Gunnars Sigurðssonar.
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.)
Skrifstofutími frá kl. 1-2 og 4-6 e. h.
Talsíml 250!
Reykið að eins
Chariman^i
Vice-Chair
Cigarettur.
Fást hjá öllum betri verslunum.
Lítið hús,
við Njálsgötu, fæst til kaups við
vægu verði.
Semja má við Guðm. Ás-
björnsson, Laugaveg 1.
*)Caup\li ol Jvá 6^evB\uu\ SftUt SftaUa^vímssou. S\vu\
«
Urskurður hjartans
Eftir
Charles Garvlce.
Frh.
»Kennir yður mikið til ?« spurði
hann og leit niöur til hennar hugs-
andi.«
»Nei, ekki núna. Eg kvelst mest
af hungri«, sagði hún brosandi.
Hann leit ráðþrota í kringum
sig. »Það er ekkert til nema brauð
og ostur«, mælti hann.
»Jæja, gefið mér það, ef þér
viljið gera svo vel«, sagði hún.
Hann stökk að skápnum og gaf
henni hið umbeöna. »Eg skyldi
hita einn bolla af tei, ef það væri
tími til þess. Mikinn óttalegan tíma
er vagninn!«
»Ó, te með osti! Það ætti ekki
ve) saman, ha?« sagði hún og
gretti sig um ieið og hún tók við
disknum.
Hann sá að hún átti bágt með
að hakla á honum og tók hann
því af henni.-
»Eg skal halda á honum«, sagði
hann. »Eg vildi að það væri eitt-
hvað betra til.«
»0-ho, verið þér ekki að afsaka«,
sagði hún. Eg hefi lifað þá daga,
að ostur og brauð þótti hátíða-
matur.«
»Hvers vegna sögðuð þér mér
frá því, að — að þér hefðuð einu
sinni verið fátæk?« spurði hann
alt í einu.
Hún leit í augu hans. Þau voru
mjög nálægt augum hennar, því að
hann stóð álútur yfir henni með
diskinn í hendinni.
»Eg — veit það eiginlega ekki.
Ef til vill hefir mér leiðst að þér
— að nokkur — áleit mig stolta,
stolta af ætt minni og auðlegð. Ef
til viil af því að — æ, eg veit
það ekkil En hvað þetta er gott,
Það er bara svo óþægilegt að éta
í þessum stellingum.«
Hún reyndi til að færa sig ofar
á harða hrosshársklædda legubekkn-
um, og Ralph slepti disknum, tók
utan um hana og hjálpaði henni í
betri aðstöðu.
»Þökk«, mælti hún þýðlega. »Þér
eruð mjög sterkur. Mig langar til
að segja yður, að eg sé eftir því,
hve ókurteis eg var við yður í gær,«
Hún leit eitt augnablik inn í augu
hans, en varð því næstaftur niöur-
lút.
Þessi játning kom honum svo á
óvart og fjólubláu augun röskuðu
svo jafnvægi hans, að hann greip
andann á lofti.
»Þér — ókurteis —!« stamaði
hann.
»Já«, mælti hún þýðlega. Hún
beit í brauðsneiðina sína og leit á
hann hálfluktum augum. »Eg veit
ekki hvaö kom að mér. Eg held,
að það hafi verið geðvonska. Allar
konur eru geðvondar, eins og þér
vitið.«
»Nei, nei«, sagði hann og var
mjög ákveðinn. Ekki allar. Þér —«
»Eg er það — mjög«, sagði
hún. »Eg hefi altaf verið það.
Stolt og geðvonska haldast í hend-
ur. En hvað maður verður þyrstur
af brauði og osti.«
Hann þaut að skápnum. »Hér
er bjór«, mælti hann hikandi.
»Vatn, ef þér viljið gera svo vel«,
mælti hún blíðlega. »Ó, þökkfyrir.
En eg sýndi yður bæði vanþakk-
læti og geðvonsku þrátt fyrir alla
alúð yðar.«
Ralph kafroðnaði. »Eg — eg —
bið yður fyrirgefningar«, stamaði
hann fram úr sér. »Eg hugsaði ekki
út í það þá. Eg hugsaði bara —
blóðeitrun er, eins og þér vitið,
hættuleg. En — mikið frjálsræði —«
»Já«, sagði hún. Úraugumhenn-
ar skein bros, sem hitaði Ralph um
hjartaræturnar. »Þetta minnir mig
á hirðsiðina, sem voru nær því
orðnir þess valdandi, að konung-
urinn á Spáni brynni tii bana. Það
var gagnstætt hirðvenjunum, að
skýra konunginum frá því, að frakk-
inn hans stæði í ljósum loga.«
Ralph hló, en sá hlátur var skjálf-
andi.
»Og þér áttuð dálítið á hættu«,
mælti hún lágt.
»Ónei«, sagði hann einbeitnis-
lega. »AlIs ekki. Og hefði eg —«
Hann þagnaði og leit út um glugg-
ann, en Veronika lét sem hún tæki
ekki eftir óþreyju hans.