Vísir - 23.08.1915, Page 4
V I b I R
A I þ i n g i.
Framh. frá 1. síðu.
ráða það við sig, hvað þeir ætluðu
að gera í kvöld, og sá því enga
gildru í d.skránni. — E. P. áleit
málið komið út á óhoila braut með
rökstuddu dagskránni; fjárveiting
myndi skoðuð sem bitlingur og því
óvinsæl, og kvaðst mundu greiða
atkv. á móti dagskránni. En senni-
lega greiða atkv. með frumvarpinu,
ef það yrði tekið upp aftur þannig,
að stofnað yrði dócentsembætti við
háskólann. — J. M. lagði eindregið
með dagskránni og kvað svo virð-
ast um flesta þá, er á móti embætt-
inu mæítu, að þeir misskildu alger-
lega, hvað verið væri að fjalla um.
Vonaði, að ekki þyrftu að verða
Iangar umræður í kvöld, þar eð
menn töluðu svo ítarlega nú. —
E. J. tók í sama strenginn. Hvað
ræður Sig. Sig. og G. E. eftirtak-
anlega haldnar fyrir pallana. Kvað
misskilning hjá E. P., að starfið
gæti ekki orðið jafn vísindalegt, þó
að ekki væri bundið við háskóiann.
— Ráðh. sýndi fram á að dagskrá-
in væri full þingleg, og hart ef
nefndir mætu ekki mæla með frum-
vörpum sínum. — Ben. Sv. kom
með aCra rökstudda dagskrá, sem
ekki batt fyrirfram atkv. manna í
fjárl. — Loks var gengið til atkv.
°g dagskrá þeirra G. H. samþ.
5. mál: Lögtök á fríkirkjna-
gjöldum; 2. umr. — Frmsm, meiri
og minni hl., Sv. B. og B. Sv.
leiddu dáiítið saman hesta sína, og
hafði Sveinn það fram, að frumv.
var samþ. og vísað til 3. umr.
Landakotsskólinn
byrjar 15. septemher næstk, kl. 10 f, h.
Þeir sem ætla að stunda nám í Landakotsskóla í vetur, eru
vinsamlega beðnir um að snúa sér sem fyrst til undirritaðs eða
St. Jósefssystranna í Landakoti.
J. Serveas.
Venjulega heima kl. 11—1 árdegis og kl. 6 8 síðdegis.
Frosin stórýsa og smáýsa
fæst daglega í
íshúsi Jóns Zoega.
Verslun A. Nielssonar,
Hafnarfirði,
QBtgr' mælir með sínum ágœtu en þó ódýru matvörum. TRK9
Ávalt fyrirliggjandi:
Rúgmjöl. Hveiti. Hrísgrjón. Haframjöi. Sagógrjón. Sykur alsk.
Ostar 4 teg. Margarínið bragðbesta. Palminfeiti.
Feikna mikið af niðursoðnu t. d.:
Fiskibollur. Ansjósur. Síld. Sardínur o. m. fleira.
.......Þá til drykkjar Carlsberg ölið alþekta. ■
Kaffið ágœta sem allir kaupa er reynt hafa einu sinni.
Tóbak, fleiri tegundir.
Vindlar.
Stærst úrval af cigarettum o. m, m. fl.
6 . m á I: Br. á sóknargjalda-
lögúm; 2. umr. — Ráðh. kvað aðra
br. á sömu I. vera á ferð í e. d., og
væri best að slengja þessu saman.
ttB. Sv. kvað það mega með því
að flýta þessu máli þangað. — Frv.
sþ. og vísað 3. umr.
7 . m á 1 : Rjúpnafriðun; 2. umr.
— Tekið út af dagskrá eftir nokkr-
ar umræður.
| BÆJiRFRETTIR
Afmæli á morgun.
Jónas P. Árnason, Vatnsstíg 9.
Ragnh. Clausen, frú.
Guðl. Klemensdóttir, húsfrú.
Matth. Matthiasson, kaupm.
Hjörtur Hansson, kaupm.
Björn Bogason, bókb.
Sigfús Jónsson, prestur Mælifeili.
Afmæliskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu. —
Sýning
Kristínar Jónsdóttur og Guðm.
Thorsteinssons er opin dagl. frá
kl. 11—6.
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 752 sv.st.gola “ 9,9
Rv. ii 747 s. kaldi “ 9,2
I'f. u 742 sv. st.gola“ 10,0
Ak. tt 746 s. st.kaldi “ 11,2
Gr. u 712 sv. sn.v. “ 8,5
Sf. ii 747 sv.st.xaldi “ 13,1
Þh. u 758 v. kaldi “ 11,0
kip rak á land
í Hafnarfirði í gær. Það var
stóri jþýski barkurinn »Standard»,
sem þar hefir legið síðan í fyrra
vor. Rak|hann upp í klettana fyrir
vestan bryggjuna; eru nú komin tvö
göt á hann og rennur sjór út og
\ inn. Engar vörur voru í skipinu
i aðrar en skrápsalt. Talið er víst að
skipinu verði ekki bjargað; en hvað
sem við það verður gert, þá verð-
ur að flýta því, því að skipið skygg-
ir á vitann.
Gamli bankinn.
{ f ráði er, að Landsbankarústirnar
með tilheyrandi lóð verði keyptar
handa landsímanum. Það þykir
fyrirsjáanlegt, aö pósthúsið muni
þurfa á öllu sínu húsnæði aö halda,
áður en langt Iíður. Eign bankans
verður seld fyrir virðingarverð, en
upp í það gengur lóð á Arnarhóls-
túni, sem reisa á nýju bankabygg-
inguna á.
E.s. Mars
fór frá Bergen í gær, beina leið
til Siglufjarðar.
Mtan aj tand\.
Símskeyti
úr H ú s a v í k í dag :
Breskt beitiskip handsamaði Goða-
foss við Melrakkasléttu, er hannvar
á leið hingað nú um heIgina;voru
skjöl skipsins rannsökuð, en eigi
var lagt hald á skipið og fékk þaö
að halda leiðar sinnar og varð eigi
mikil töf að.
r
Fiskverð er hér óvenju hátt
og er heldur að hækka þessa dag- i
ana. Verslanir kaupa slægðan fisk
óflattan : málfisk 22 a. kíló, undir-
mál 20 a. og ýsu að sama skapi.
K j ö t v e r ð er ekki fastákveðið
ennþá, en fullyrt aö það verði með
lang hæsta móti, ekki undir 80 a.
kílóið af sauðakjöti.
Heyskapur gengur að vísu
vel, því að þurkar eru ágætir nú
um stund, en grasvöxtur er með
lang-Iélegasta móti nú um 20 ára
skeið.
F i s k a f I i mjög tregur. f
2 tegundir af
Fiðri fást í verslun
A. Nieissonar, Hafnarfirði.
KAUPSKAPUR
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »Hlíf«. Hringið upp síma
503.
Morgunkjólar fást altaf ó-
dýrastir í Grjótagötu 14 niðri.
Einnig í Doktórshúsinu við Vest-
urgötu.
Húsaleigukvittanabækur
fást í Prentsm. Gunnars Sigurðss.
G ó ð a r sportbuxur nýjar til
sölu. Afgr. v. á.
Kransar úr lifandi blómum
fást I Tjarnargötu 8.
Guðrún Clausen.
VI N N A________jg|
S t ú I k u vantar frá 1. sept.
Afgr. vísar á.
Innanhússtúlka og ungl-
ingur til gæta barns óskast nú þeg-
ar. Afgr. v. á.
HÚSNÆÐI
2 1 í t i 1 h e r b e r g i, án hús-
gagna, óskar einhleypur maður eftir
frá 1. sept, eða okt. í Austurbæn-
um. Afgr. v. á.
í b ú ð óskast frá 1. okt., 2 her-
bergi lítil eða 1 stórt, með aðgangi
að eldhúsi. Helst í Vesturbænum.
Afgr. v. á.
T i I I e i g u 1 stofa á Skóla-
vörðustíg 26.
1 Herbergi óskast til leigu
1. oktober, með aðgangi að eldhúsi
og geymslu, Uppl. hjá Páli Ein-
arssyni Njálsgötu 60.
í b ú ð, lítil — tvö herbergi og
eldhús — utantil í bænum, má vera
í björtum kjallara, óskast 1. okt.
Tilboð merkt «Lítil íbúð» sendist
afgr. Vísis.
jj^ Vátryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Britx
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
LE I G A
G o 11 p i a n o óskast til Ieigu
um lengri tíma. Afgr. v. á.
TAPAÐ — FUNDIÐ |
Peningabudda fundin í
Aðalstræti: Vitjist til Bjarnhéðins
Jónssonar járnsmiðs.