Vísir - 28.09.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1915, Blaðsíða 3
V l S l R IJ&JJtnga s\ta:tm o$ &ampa\>\n. Sý«ú V9Ö. Talsfmi 353! Talsími 353! Steinolla! Steinolía! Fesiið e k k i kaup á steinolíu án þess að hafa kynt ykkur tilboð mín. — Kaupið steinolíu að eins eftir vikt, því einungis á þann hátt fáið þið það sem ykkur ber fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu hvort heldur óskað er frá þeim stað sem olían er geymd á (»ab Lagert) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. Athugið 0 Tómar steinolíutunnur undan olíu sem • keypt er hjá mór, kaupi eg aftur með m mjög háu verði I pr, pr. versL >VON<, Laugavegi 55 Hallgr. Tómasson. Talsfmi 353! Talsími 353! Frá því í dag seljum vér aila olíu eftir vigl Tunnurnar reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aft- ur á 6 krónur, hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. y,\8 \ste\\s&a stevYVoUwWmiaJélaa. Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutnlngsmaSur, Laugavegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kI.12-1 og 4-6 e. h. Talsfmi 250. Stórar og smáar íbúðir óskast Areiðanleg borg'un. Semja má við undirritaða. Jakob Jónsson, G-ísli Björnsson. Jóh. Hjartaison. Flosi Sigurðsson. Samúel Ólafsson ENSKU KENSLA. E. RIGBY gefur kost á sér sem enskukennara. Allar upplýsingar gefnar frá kl. 12- 4 og 7—9 í Bankastrœti 12, inngangur frá Ingólfsstræti, frá 28.—30. þ. m. Iðnnn 2. hefii, verð- ur borin út um bæinn 1. okt. til þeirra, sem þá hafa borgað árganginn, og næstu daga úl annara áskrifenda, sem vinsamlegast eru beðnir að sjá um að árg. (kr. 3,50) verði borg aður þegar komið verður með heftið, því það verður — án und- antekningar — því aðeins afhent að árg. sé borgaður jafnframt. KENSLA í þýsku. ensku og dönsku fæst hjá canci. HALLDÓRI JÓNASSYNI Vonarstrætl 12 (upp tvo stlga). Hittfst helst kl. 3 og 7-8. E N S K U kennir Stefán Stefánsson, Hverfisgötu 32 B. Hpimn til viðtnls kl. 41/.—5 síðd. Bogi Ólafsson Þingholtsstræli 21, kennir ensku, og ef tll vlll, flelra. Heima kl. 872— 9 síðd. J&y&ttlSSOtl tanniæknir, Hverfisgötu 14. Heima kl. 10-2. Aðrar stundir eftir samkomulagi. Det kgl, octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Sendið augl. tímanlega yaup\8 ‘ót ]xí ÖtgeÆium §featta§wmssoic\. S'yyyv 39 ö. Úrskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. Veronika kafroðnaði og augu hennar leiftruðu. iNiðurlægmgu, lávarður minn!« »Langar þig til að þræta um þetta?« mælti hann gætilega. »t»á er best fyrir þig afi setjast, þvi að það mun taka dáiítinn tíma.* Hún lét fallast niöur í sætið, en benti Ralph að færa sig nær. Er hann bafði gert það, stléri hann sér að jarlinum. »Sökin er mín — eg á að svara til þessa«, sagði hann í hásum róm. En jarlinn vildi ekki hiusta á hann. »Þegið þér!« mælti hann alvöru- þrunginn. »Eg mun bráðum snúa máli mínu að yður. Nú, Veronika, eg lít svo á, að glöpin séu þegar gerð. Eg verð að sýna þessum manni þann rétt, að kannast við að skömmin skellur á þér. Eg hefi heyrt hvert einasta orð. Eg veit, að hann reyndi að verjast þér — að honum tókst það ekki, er feg- urð þinhi að kenna.« Hún reyndi að standa á fætur, stungin af kuldanum og tilfinning- arleysinu í rödd hans, en féll aftur niður — neyddi sig til að vera þolinmóð. »Eg get vel trúað því, að þú hafir notað þennan fríðleik til að töfra hann. Enginn maður gleymir svo fljótt stöðu sinni, nema hann hafi verið tældur til þess — gefið mikið tilefni til þess. Djöfullinn gerði konuna að freistara, en mann- inn eftirlátsaman.« Það sindraði eldur úr augum Ralphs og hann opnaði varirnar, en jarlinn benti honum aö þegja. Þú hefir freislað þessa manns til hins ítrasta — að hann hefir látið bugast er engin undur. En hefir þú íhugað afleiðingarnar? Eg held ekki. Konurnar gera það sjaldnast. Hefir þú íhugað það, að ef þú gerir alvöru úr þessu, yfirgefur þú Court og sérð af vernd minni. Þú missir Wagneford og alt sem eg hefi gert þig að erfingja að. Hefir þú íhugað, að þú tapar stöðu þinni í mannfélaginu, að þú verður af- hrak, útskúfuð af ætt þinni?« Ralph rak upp hljóð, en Vero- nika íók í hönd honum og þrýsti henni. Dauít bros Iék um varir hennar. »Þetta eru hræöileg orð, lávarð- ur minn«, mælti hún, »en þau skelfa mig ekki. Eg skal ekki verða aíhrak þó að eg giftist heiðvirðum manni.« Rödd hennar skalf af nið- urbæidri geðshræriugu, svo varð húti róleg. »Lávarður minn, eg er ekki vanþakklát —« H'inn bandaði hendinni fyrirlit- lega. »Eg gleymi ekki allri velvild þinni við mig. Eg gleymi ekki, að þú lyftir mér upp úr örbyrgð og hdfst mig upp í þægindi og nægtir- Þú hefir verið mér mjög góður, og« — tárin komu fram í augu henni — »það tekur mig sárt, að eg skuli sýnast vanþakklát. En, Iá- varður minn, eg — eg get ekki að því gert. Eg — eg elska hann af öllum mínuni hug og hjarta. Láttu afleiðingarnar verða, eftir því er verða vill, eg get ekki séð honum á bak. Allar nægtir og öll dýrð veraldarinnar yrði mér fánýtt hjóm, án hans. Afleiðingarnar! Já, egtek þeim. Eg er reiðubúin til að taka hlutdeild í kjörum hans, hverfa til gömlu örbyrgðarinnar gömlu erfið- leikanna. En þeir erfiðleikar verða ekki framar til, ef hann vill taka þátt í þeim með mér og lifa með mér!« Hjarta Ralphs barðist ákaft. Hann undraðist, ef nokkur maður gæti horft á þetta undurfríða andlit og hlustað á þessa blíðn rödd, án þess að verða snortinn. Jailinn var eins og steinn. »Og eg hélt, að þú værir stoltl* mælti hann. »Stolt«, endurtók hún eins og hún liti aftur til síns liðna lífs, er henni var nú aö öllu horfið. »Já, eg geri ráð fyrir, að eg hafi verið þaö.« Það kom bros fram í augu henni. »Ástin vísar stoltinu á bug«, bætti hún við í þýðum róm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.