Vísir - 27.10.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1915, Blaðsíða 4
V I S I R Stjórnmálamönnum ámælt. ____ Þegar Búlgaría snerist gegn banda- i mönnum og Grikkir neituðu að j ganga í lið með Serbum, tókuýms i blöð á Frakklandi og Englandi að ámæla stjórnmálamönnum sínum, einkum þeim sem með utanríkismá! fara, fyrir ddugnað og skammsýni í viðskiftum við Balkanþjóðinnar. Á Englandi voru það helst blöð Northcliffes lávarðar sem þetta mál fluttu og veittust einkum að Sir Ed- ward Grey, utanríkisráðh. Á Frakk landi virðist óánægjan hafa verið enn magnaðri. Varð Delcassé utan- ríkisráðherra Frakka að segja af sér; er hann þó lalinn einhver mesti stjórnvitringur þeirra. Óráðið var er síðast fréttist hver verða mundi eftirmaöur hans, en líklegt talið að það yrði Paul Cambon endiherra Frakka í London. Mótorbátaútgerðarmenn sem enn ekki hafa fengið sér spil á báta sína, ættu sjálfs sín vegna að athuga þessa tegund, og af hverju? og Llnu- Neta-spil. — Af því, að þessi spil eru einfaldari, léttari og hljóðminr.i en þó jafn kraft-mikil og önnur, áður þekt línuspil en verðið er að miklum mun lægra. Pannig er: nr. 1 á kr. 160 og nr. 2 á kr. 190, sem eínnig eru útbúin fyrir net ef þess er óskað Pessi spil eru reynd hér á landi og hafa mœlt með sér sjálf- Umboðsmaður fyrir ísland er: M. Magnússon, Vestm&nnaeyjum. SKÍÐAFÉLAGr Lántaka bandamanna í Ameríku. EEYKJAYÍKTJE heldnr aðalfund föstudaginn 29. þ. m. í Bárubúð (uppi) kl. 9 síðd. Mjög áríðandi að mæta. STJÓRNIN. I Ceves \\l 09 3saJ\av3av 0&V0W fcl. U tv. G. Zimsen. 5) awstexk heflr Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur laugardaginn 30. þ. m. kl. 9 e. m. ORKESTER MUSIK Aðgöngumiðar fást til föstudagskvelds hjá Árna Böðvarssyni, Bankastræti 9. Eins og áður hefir verið skýrt frá í Vísi, þá sendu Bretar og Frakkar menn til Bandaríkjanna til að semja um lántöku fyrir sína hönd. Ætluðu þeir í fyrsta að taka 200 milj. sterlings punda lán en bank- arnir vestra treystu sér ekki að út- vega nema 100 miljónir. Lánskjörin hafa nú verið samþykt á þingi Breta. Urðu þeir að greiða 5% á ári í vexti af láninu og á það að endurgreiðast að fullu á fimm árum. Bankarnir borga skulda- bréfin með 96 en selja almenningi þau á 98. Vextir af láninu eru því í raun réttri 572%. Eg undirrituð tek að mér að kenna bömum innan fermingaraldurs, einnig lesa með þeim ensku og dönsku undir skóla. — Hannyrðir tek eg að mér að kenna jafnt sunnudaga sem virka daga. Jóhanna Gísladóttir. Grundarst. 5 (uppi). Heima5-7. I FÆÐI 1 F æ ð i fæst í Ingólfsstræti 4. F æ ð i fæst á Klappastíg 1 A. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insur- i ance Co. Ltd. AAalttrnþoAsm. 1 Sæ- og stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M ðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-2 og 2-8 Austurstr, 1 M. B. KAUPSKAPUR mm Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kg. gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað- málstuskur eru e k k i keyptar. Morgunkjólar, amekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu viö Vesturgötu. Morgunkjólar fást og verða saumaðir fljótt og ódýrt í Vestur- götu 38, niðri. Brúkaðar bækur, innlendar og erlendar, eru seldar með niður settu verði í Bókabúðinni á Lauga- veg 22. T i 1 s ö I u : Ný kven-dragt, muffa og búi og innrammaðar myndir, smáar og stórar. Alt með tækifæris verði. A. v. á. G ó ð k ý r til sölu. A. v. á. T i 1 s ö I u með tækifærisverði: divan, skrifborö, 100 teg. bækur, dyratjöld, harmonika, grammofon, kvenn- og karlmannsúr, skótan nr. 42, götustígvéi, veggmyndir, 100 teg. póstkort, kápa, föt og frakki, stoppaðir fuglar, gólfteppi, keðjur og akkeri. Sami kaupir flesta hluti tilheyrandi landi og sjó. Th. Kjarval. Hótel ísland. Nr. 28, kl. 4-7 síðd. K o m m o ð a (þarf ekki að vera ný) óskast til kaups. Uppl. á Spí- talastíg 8, uppi. HÚSNÆÐI E i n h I e y p kona óskar eftir litlu herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi. A. v. á. H e r b e r g i fyrir einhleypa eru til leigu. Theodór Johnson. Hótel ísland. V I N N A E g undirrituð, sem hefi unnið í þvottahúsi erlendis, tek að með þvotta og strauningu fyrir lágt verð. Jarðþrúður Bjarnadóttir, . Bergstaöastræti 11 A. S t ú 1 k a óskast á gott sveita- heimili nálægt Reykjavík. Uppl. Skólavörðustíg 15. B a r n g ó ð stúlka óskast í vetr- arvist að Lambastöðum. Uppl. á Laugaveg 46 B. Unglingstulka óskast til morgunverka. A. v. á. Stúl ka óskar eftir vist fyrri- hluta dags. Uppl. Grundarstíg 4 uppi. S t ú 1 k u vantar í vist í Vest- mannaeyjum nú þegar. A. v. á. K E N S L A Kensla fyrir börn innan 10 ára. Uppl. Traðakotsstíg 3. P i 11 u r, útskrifaður af verslun- arskólanum, óskar eftir öðrum meö sér í Þýskutíma. Urp’. 4 S‘ýrf*' rn”‘>?,í’g 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.