Vísir - 17.11.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 17.11.1915, Blaðsíða 3
V l i> i í< JDteWB SatiiUs ^úSJen^a síUoti ot§ liampavín %\xcí\ Vaknið til meðvitundar um, hve nauðsynieg framleiðslan er! Hugsið ykkur, að eins Reykjavíkurbær hefir borgað kr. 9443,oo, níu þúsund fjögur hundruð fjörutíu og þrjár krónur, fyrir útlend egg árið 1912, og enn þá meira 2 síðustu árin. — Þessar háu tölur sýna áþreifanlega, hve arðvænlegt fyrirtæki hænsnaræktin er, ef að eins rétt fæða er notuð, svo sem >LAYMOR« og >MEBO«, sem innihalda öll þau efni sem hœnurnar þurfa með, til þess að geta orpið daglega, vetur, sumar, vor og haust. Aukið framleiðsluna í landinu I Borgið ekki pen- inga í þúsundatali fyrir útlend egg, þegar þér getið fram- leitt þau hér í landi. 3 3^aVáiv\)eYsl\xtv £o^s & fæst nú ávalt hin alkunna Sætsaft frá Sanítas. Drekkið CARLSBERG L Y S Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olscn Gefið ekki hænum yðar heiian eða maiaðan Maís, því hann ofhitar og offitar hænurnar og gerir þær þar af leið- andi ómögulegar til eggja framleiðslu Notið eingöngu >LAYMOR> og »MEBO« sém er besta hænsna fæðan, því hún fyllir eggjakörfuna daglega og gefur margfaldan gróða. Ekkert betra! Ekkert ódýrara! Nú fara jólin að koma og þá þurfa allir á eggjum að halda. Sendið því pantanir í tíma til 5- yaxissotvat oq S\$\x«^.'3*oi&otesow&ic Grettisgötu. Frönsku versluninni. Rvík. Rvík. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaöur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalstræti ö (uppi ) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaöur, Qrundarstíg 4. Sínii 533. Heima kl. 5—6. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M:ðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Det kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifst.tími 8-12 og 2-8 Austurstr. 1. N. B. Níelsen. Urskurður hjartans Eftir Charles Garvlce. Frh. Veronika sat við borðið. Roði vat f kinnum henni og augun Ijómuðu af stolti. »Eg tók eftir því, í fyrsta skifti sem eg sá hann, að hann var öðru- vfsi en menn úr þeirri stétt sem hann var álitinn aö vera. Hann líkt- ist heldri manni í dulargerfi —« Sonur jarlsins! Veit hann það?« Selby hristi höfuðið. Hann var nýkominn frá Ralph. »Nei, hann hafði verið fluttur burlu áður en jarlinn kannaðist við hann«, mælti hann, »og eg hefi enn ekki sagt honum það. Auð- vitað getum við reitt okkurá skýrslu yðar, Saintsbury. Auk þess er mynd- in og jarlinn hefir kannast við nn. En eg þarf naumast að benda á það, að ef Talbot Denby vill halda því til þess ítrasta —« Hann ypti öxlum. »Og gætið þess, hann hefir engan veginn slæma aðstöðu. Að minsta kosti getur hann látið málið ganga í þófi all- lengi.« »Þegar hans eigin faðir hefirkann- ast við hann?« mælti Veronika. Selby brosti. »Jú, ungfrú Denby, en hér er alvarlegra mál á ferðum. Farrington —« »Denby lávarður«, greip Saints- bury frsm í. »Fyrirgefið. Denby lávarður, ef þér óskið þess heldur, er kærður fyrir grimmúðugt morð!« Veronika leit hvatlega upp. »En þér sögðuð sjálfur, að það ætti að sýkna hann af þeim áburði.« Selby brosti aftur. »I>að bar mér líka að segja, enda þótt líkurnar hefðu verið helmingi sterkari, ung- frú Denby. En satt að segja —« Hún fölnaði, en horfði þó hvast á hann. »Já, já, talið eins og' yður býr í brjósti«, mælti hún lágt. »Jæja, ef við eigum aö hreinsa hann af ákærunni, þá er eina ráöið til þess, að haft sé upp á mannin- um, er glæpinn drýgði.* »Það hefir einhver ætlað að drepa hann sér til fjár«, mælti Saintsbury. Selby hristi höfuðið. »Maðurinn var blásnauður. Nei, hann var drep- inn af einhverjum, sem hafði mikla ástæðu til þess, að losna við hann.« »Ralpii hafði enga ástæðu tii bess«, skaut Veronika inn í, í snatri. »Alveg rétt, en menn vita, að hann átti orðasennu við manninn, nóttina sem hann fór frá Lynne Court, og það án sjáanlegrar ástæðu.« Veronika náfölnaði. »Nei, nei, ekki án ástæðu*, mælti hún. Stamandi og niðurlút sagði hún þeim svo frá því, er gerðist í iaufskálanum. Selby hlustaði með gaumgæfni. »Þetta er ágætt«, mælti hann svo. »Og þér viljið skýra frá þessu fyrir kviðdóminum?« Hún leit upp og brosti stolt á svip. »Já, eg — eg er upp með mér af því.« »Eg vildi gjarna, að hægt væri að leiða þessa Fanny Mason fram sem vitni.« »Famburður hennar er á móti okkur«, mælti Saintsbury. »Eg veit það. En hafi hún verið á ferli þetta kvöld, rétt um það leyti, sem morðið var framið, gæti verið að hún hefði séð einhvern annan. — Hvað er þetta?« hróp- aði hann, því að Veroniku hafði brugðið og rekið upp lágt óp. »Ekkert«, mælti hún, en varir hennar skuifu og hönd hennar titr- aði. Það h a f ð i einhver verið ná- 1ægt vettvangi þessa nótt og hún hafði séð hann.— Það var Talbot! Selby horfði hvast á hana, en sagði ekki neitt. Hver á að segja Ralph, að hann sé sonur jarlsins?* mælti Saints- bury. »Það væri best að jarlinn gerði það. Hann langar til að sjá hann og það gerir hann óðara og lækn- irinn leyfir honum þaö. Og mig grunar að hann bíði ekki eítir leyf- inu«, mælti Selby.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.