Vísir - 22.11.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1915, Blaðsíða 1
0 Utgefandi HLUTAFELAG. Rltstj, JAKOB MOLLER SÍMI 400. V R Skrifstofa og afgreiösla í H ó t e I I s I a n{d SIMI 400 S. árg, Mánuiiag'inn 2 2. névember 1915. 348. tbl. GAMLft BIO Ástarsaga frá Finnlandi í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lilli Beck. Victor Sjöström. Petta er afbragðsgóð mynd sem öllum mun geðjast að. S«ögS I allar stærðir úr ekta i flaggdúk. Sentl um land alt með póstkröfu. K Vöruhúsið. p 1 Iffnmiarflttlcar | eru seldir í klæðaverslun S5 H. ANDERSEN & SON, 1 Aðalstræti nr. 16. íi 1 BÆJARFRÉTTIR ÍK I LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Skipíð sekkun Sjónleikur í 4 þáttum eftir Indriða Einarsson. Miðvikudag 24. nóv. kl. 8. Tekið á móti pöntunum í Bókaverslun ísafoldar. _ Pantaðra aðgöngumiða sé L vitjað fyrir kl. 3 þann dag S sem leikið er. iohohok Afmæli á morgun: Caroiina Hinrikssdóttir, húsfrú. Andrea Andrésdóttir. Guðm. Einarsson, múrari. Jóhanna Þórðardóttir, frk. Valdetnar Brynjólfsson, prentari. Veðrið í dag. Vm.loftv.763 v. s. v. hv. v. “ 3,3 Rv. ii 763 v. gola “ 3,0 íf. U 767 na. kaldi “-f- 1,1 Ak. ií 753 n. st. kaldi “~ 2,0 Gr. ii 727 n. gola “~ 5,0 Sf. ii 756 s.v. hv. v. “ 4,3 Þh. ii 761 s. v. sn. v. “ 8,0 Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 21. iiöv. 1915. Mælt er að Rosevelt ætli sem sjálfboðaliði í broddi canadisks herfylkis til vígvailarins. Búlgarar hafa tekið Monastir. Kitchener er kominn tit Aþenuborgar. Pað er alkunnugt, að Rosevelt er ákafur vinur bandamanna, en þó mun þetta tiltæki hans koma rnönnum á óvart; að vísu hefir hann áður »séð blóð«, gekk í her Bandaríkjanna í ófriðnum milli Bandaríkjanna og Spánverja og varð pá foringi (cornet). En nú er hann farinn að eldast og hefir verið forseti Bandaríkjanna tvisvar sinnum síðan. — Það er svo langt síðan að Kitchener lagði af stað frá Eng- landi, að hann hlýtur að hafa dvalið um hríð í Saloniki, eða á herstöðvum bandamanna á Balkan. Er mælt að hann hafi ætlað að líta eftir þar. En nú mun komið að aðalerindinu, samningum við Grikki Nýju bannlögin eru komiu í gildi. — Britinn á Kong Helge fékk að kennaáþeim í gær. Varð uppvíst að hann hafði meira vín meðferðis en upp var gefið, var það gert upptækt og britinn sektaður um 500 krónur. 1100 flösKur voru fluttar úr skip- inu í gær og settar í steininn. — Er það forðinn sem britinn »gieymdi« að segja til, er iögregl- an kom um borð í fyrradag til að innsigla. Með sektinni verður þá tap britans á ferðinni líklega á þriðja þúsund króna* Leikhúsið. »Skipið sekkur« var leikið í ann- að sinn í gær fyrir troðfullu húsi. Á miðvikudagirin á að leika í þriðja sinn. AUiance Francaise hélt fyrsla fund sinn á vetrinum í vikunni sein leið. Frú Finsen og Viggo Björnsson sungu einsöngva lil skemtunar félagsmönnum, eu ungfrú Thora Friðriksson mintist Al. Barrauds. Formaður félagsins, Páll skólak. Sveinsson skýrði frá því, að hann ætlaði að halda nokkra fyrirlestra á Háskólanum í frönsk- um fræðurn í vetur. Fyrirlestra þessa byrjar hann í desember á því að tala um sagnoiðabeygingu í frönsku. Einar Hjörleifsson rithöf. fór upp að Lágafelli á laug- ardagskvöldið. Hafði Kvenfélag Mos- fellssveitar þar samkomu og fékk hann til að haida fyrirlestur. Á eftir var ^ans og annar gleðskapur fram á morgun. Bannlögin í Vestm.eyjum. Eftir komu Gullfoss var Vest- mannaeyingur, sem Vísir kann ekki nafn á, sektaður um 250 krónur íyrir bannlagabrot. Plughetja, Viljinn sigrar. Stórfenglegur sjónleikur í fimm þáttum og 200 atriðum, leikinn af hinum frægu og fögru leikendum: . Frk. Robinne og M. Alexandre frá Comedie Francaise. Efni þessa leiks er aö lýsa því hvernig einbeittur vilji og stað- föst ást brjóta allar hindranir á bak aftur, og er það sýnt á svo fagran hátt sem Frökkum einum er trúandi til. Til þess að myndin njóti sín verður að sýna hana alla í einu lagi og sökum þess hve hún er löng kosta aðgöngumiðar: 80 aura bestu sæti, 60 — önnur — 30 — almenn — SS Mikið úrval af * Aðkomumenn: Árni Sigíússon kaupmaður í Vest- mannaeyjum og Jón Björnsson póst- afgreiðslumaður í Borgarnesi eru staddir í bænum þessa dagana. Sigurjón Pétursson gúmukappi kom frá útlöndum í gær á »Vesla«. Amlbamiingafélag í Svíþjóð er verið að mynda félag ti! að vinna á móti vínbanns- stefnunni. Félag'ð á að beita »R'gs- forbund for Frihed og Kultur.« Aðal hvatamaður , þessarar félags- stofnunar er Berger lögreglustjóri í Gautaborg og hefir hann fengið fjölda merkra manna til að rita undir ávarp til sænsku þjóðarinnar um þessa félagsstofnun. Á innan skams að halda fund í Stokkhólmi og síðan víðsvegar uni landið. Hattaskranii * kom með Gullfossi. * Bgili Jacobsen og ‘JiSut ódýrast og best í Vöruhúsinu m Siikitau og önnur fingerð fataefni halda sér ef þau eru þvegin með Salmíak-terpentin- sápu. hún fæst í Nýhöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.