Vísir - 28.11.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1915, Blaðsíða 4
V I S I R Bæjarfréttir. Frh. frá 1. síðu. Vatnssalan. Á fjárhigsáætlun bæjarjns er gert ráð fyrir því, að vatn verði leitt fram á kolabryggjuna næsta ár, svo að bærinn geti tekið að sér vatns- sölu til skipa eigi síðar en í árs- lok 1916, jafnvel fyr. Gullfoss fer til útlánda í dag. Leikhúsið. »Skipið sekkur® kl. 8. J| Þurkuð bláber, ágæt, eru nýkoir.in í Nýju verslursina — á Bergstaðastræti 33 — Með Botníu kom bréf frá móður hr. Barraud, þar sem hún segir, að silfurkrans- inn, er vinir hans hér sendu, væri kominn til skila. Sendir hún öll- um gefendunum aiúðarþakkir og segíst seinna muni þakka hverjum einstökum. Mun það gleðja gefendurna að heyra, að í hinni sáru sorg hennar yfir sonarmissinum, hefir þessi hlut- tekning íslenskra vina hans veriö henni mikil huggun. — Krone Lageröl — Sítron — Kampavín og fleiri öltegundir eru nýkomnar í NÝJU VERSLUisSINA á Bergstaðastr. 33. Stúlka vön eldhúsverkum, getur fengið vist hjá Laufásvegi 16. KAUPSKAPUR Nær allar útlendar matvörutegundir, ásamt ýmsu fleiru, eru seldar með lægsta verði í Nýju versluninni á Bergstaðastr. 33. Jólakort. Póstkort. i Eosoingará Grrikklandi Venizelos-menn ekki í kjöri? Eins og getið hefir verið um í símskeytum hingað, þá eiga al- mennar kosningar að fara fram í Grikklandi 19. desember. í nýkomnum enskum blöðum er sagt að fylgismenn Venizelos hafi 1 hyggju, að gefa ekki kost á sér til þingsetu við þær. Aðalástæðan til þess er sögð sú, að flokkurinn vill enga ábyrgð bera á því sem stjórnin hefir gert upp á síðkastið. í öðru lagi er flokkurinn hræddur um að hann fái ekki framfylgt stefnu sinni þó hann verði í meiri hluta eftir kosningarnar. Ekki telur flokkurinn neinn vafa á því, að meiri hluti þjóðarinnar sé sér fylgjandi, en vafasamt hvort það fái að koma í Ijós við kosn- ingarnar. Þykjast fylgismenn Veni- zelos hafa komist að raun um, að stjórnin ætli að beita þá brögðum við kosningarnar. Segja þeir að hún ætli að nota sér óspart að hernum hefir verið boðið út og ekki leyfa öðrum að kjósa en þeim sem fylgja þingmannsefnum stjórn- arinnar. Foringjar í hernum segja liðsmönnum, að Venizelos steypi landinu í glötun ef hann komist aftur til valda. 14. þ. m. báðu 90 menn af flokki Venizelos, sem sæti áttu á síöasta þingi, hermálaráðherrann um lausn frá herþjónustu fram yfir kosningarnar, en var neitað um það. Nýkomið mikið úrval! Blómiaukar, margar tegundir og litir, m. a.: Præparerede Hyacinter. BN. Undirbúnar til að blómstra á jólunum. er selt á Laugavegi 10 (Klæðaverslun Guðm. Sigurðssonar). Svanlaug Benediktsdóttir. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. I a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Ganilar og nýjar bækur eru teknar til sölu í Bókabúðinni a Laugaveg 22. Morgunkjólar frá 4,00. Hvergi eins ódýrir og fallegir, og á Hverf- isgötu 67; þar er líka seldur als- konar fatnaður nýr og gamall á börn og fullorðna. KonsoIspegiII oskast keypt- ; ur nú þegar. A. v. á. ! H e r ó p i ð (4 fyrstu árg.) fæst fyrir lágt verð. Afgr. v. á. N ý r eða nýl. barnastóll kaup- ist strax (áður en Gullfoss fer.) Afgr. v. á, Nýkomnir Harðir hattar. Nýjasta tíska! Eiimig SILKIHATTAR í Klæðaverslun Su8m. §\9ttvíssot\a*. TAPAÐ — FUNDIÐ Með Flóru kom til J. AALL-HANSEN alis konar pokar og umbúðapappir, í rísum og rúllum. Skrifpappír, Umslög, Blýantar. Örneblek, Skólablek, Stýlabækur og ýms ritföng. Purkuð bláber. f stórkaupum fyrir kaupmenn. Á Laugav. 241 JrS** 2 h ú n a r og gúttabergshring- ur af barnakerru hefir tapast. Góð fundarlaun. Afgr. v. á. F u n d i s t hafa silfurdósir á Vatnsstíg 7 merkt: »S. G. 24—12 —’12«. Vitjíst á Lindargötu 21 B. T a p a s t hefir manncettuhnapp- ur úr silfri, frá »H/f Kveldúlfur. upp í Miðstræri. Skilist á Ránar- götu 29. S á sem hefir tapað gleraugum sínum getur vitjað þeirra á Baróns- stíg 18. Tapast hefir mancettuhnappur úr silfri frá H.f. Kveldúlfur« upp í Miðstræti. Skilist á Ránarg. 29. er nýkomið S I L K I í stóru úrvali, mjög ó'dýrt og fallegt, og FLAUEL og ýmsar smávörur, 29. nóv. á venjulegum stað og tíma. Barnaleikföng nýkomið mikið úrval. 10 aura Basarinn, Lvg. 1. L E I G A O r g e 1-Harmoníum óskast Ieigt strax. Loftur Guðmundsson, Bók- hlöðustíg 10. Kenbuxur og sokkar í óskil- um á Hverfisgötu 80. N ú er eg orðinn þess v'S, hver þú varst sem tókst kápuna í for- stofudyrunum á húsinu nr. 4 í Garðastræti. Það er því ráðlegast fyrir þig að skiia henni aflur þang- að, fyrir þann 30. þ. m. Annars læt eg Þorvald vita hver þú ert. O r g e 1 óskast til leigu. A. v. á. V I N N A S t ú 1 k a óskast ti! léttra verka. Uppl. á Laugaveg 39.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.