Vísir - 19.12.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1915, Blaðsíða 1
Aukablað. Sunnudaginn 19. des. 1915, Úlgefandi: HHJTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍS1.AND. SÍMI 400. „Vísir“. Um leið og Vísir gefur bæj- arbúum bendingar um það, hvar hyggilegast muni vera að kaupa jólagjafirnar og aðrar jólavörur, án ]iess þó að taka nokkra ábyrgð á því, að það kunni ekki ef til vill að-vera eins hyggilegt, að skifta við þá sem auglýsa hjá honum á morgun eða hinn daginn eða gerðu það í gær eða í fyrra- dag, vill hann vekja athygli manna á því, að allra hluta vegna eiga allir bæjarbúar að kauga Vísi daglega, því að hann er áreiðan- lega bezta blaðið. Vísir hefir þann kost um fram önnur blöð, að hann ræðir almenn landsmál, hlutdrægnislaust og með þ«að eitt fyrir augum, að fá sem heppilegasta lausn málanna. Vísir hefir haft allmikil afskifti af bæjarmálum Reykjavíkur, og hafa tillögur hans i þeim fengið mikinn byr meðal bæjarbúa og sumar þeirra komist til fram- kvæmdar að nokkru leyti. En auk þess að ræða almenn landsmál, flytur Visir ábyggileg- astar fréttir. Hann fær og flytur daglega símfréttir frá útlöndum og flytur aðrar útlendar frjettir skyn- samlega valdar, án þess að þreyta lesendur sina með ómerkilegu blaðaþvaðri, sem ekki er til ann- ars en að fylla eyðurnar. Til dægrastyttingar lesendum sínum, flytur Visir ágætar neðan- málssögur og Ijúka allir upp óin- um munni um það, að neðan- málssögur Vísis sjeu beztar. í hjarta sínu játa allir, að Vís- ir sje bezta blaðið, og það er bara tómlæti manna að kenna að hann er ekki stöðugur gestur á hverju einasta heimili í bænum. — Verðið er ekkert i samanburði við það, sem menn fá fyrir pening- ana, 60 aurar á mánuði. Það er því ráð, að fresta þvi ekki lengur lesandi góður, sem þjer hafið verið að hugsa um í alt sumar, að fara inn i afgreiðslu- stofu Visis og gerast áskrifandi hans. Hver sem gcrist kaupaudi blaðsins frá 1. janúar fær það ókeypis frú því í dag og til áramóta. Fallegt vestisefni er hverjum manni kærkomin jólagjöi. Nýkomin í klæöaverzlun H. Andersen & Sön áðalstræti 16. Jólagleði lyigir Jolagjöíum tir totiQ Halldórs Sigurðssonar á logálfshvoli. Litið i glnggana. Carlsberg Pilsner — Lys - Mörk Hafnia Lageröl Krone Lageröl Krone Pilsner Iteform Maltcxtrakt Central------ Ennfremnr Sanítas Sítron og Sódavatn. Án efa bczt jólakaup í verzlnn B. H. Bjarnason. títi'fl i ilnggana Sjerlega hentug jólagjöf eru hin afar ódýru Matarstetl fyrir 6 person. 24 stk. verzlun B. H. Bjarnason. Úrsmiðjan Aðalstræti 9 hefir mikið úrval af J ólag’jöfum svo sem: Úr K.luk:lLiir Úrfestar Alt í fjölbreyttu úrvali. Nælur og Hálsbönd, og margt fleyra. Þórður Jónsson. heiir á boðstóliun ágætis a’sjsjsjsjsjsjsrsisisjsisi'sjsisjsjsisjsi'srsjsjsjsra fl s i ífl I i i 8 g i d i rfl Nýja Land jóla öl (HAFNIA JULEBRYGf) sem OE selt verður til jóla aðeins á “U C&ltl d. Besta áfenga ölið í borginni. Enn þá er nokkuð eftir af hinum afbragðs góðu kartöflum pokinn á 5—6 krónur. Haframjöl Amerik. Bezta teg. 18 kr. pokinn. Viss- ara að birgja sig upp í tíma. Yerzlun I B. H. Bjarnason. I I i I 8 9 I 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.