Vísir - 24.12.1915, Síða 5

Vísir - 24.12.1915, Síða 5
VÍSIR Vilji heldur vinna þaö til aS senda skipin alla leið suður fyrir Afríku. Það er langt síðan að skipaleið var gerð milli Miðjarðarhafsins og hafsins rauða. Á 14. öld f. Kr. létu Egiptakonungarnir Sethos I. og Ramses II. gera skurð úr einni kvísl Nílár og austur í RauSa haf. En sá skurSur ónýttist smátt og smátt. En um 500 f. Kr. var graf- inn annar skurSur, sem notaSur var um nokkrar aldir og var hon- um haldiS vel viS all-lengi og vílck- aSur og endurbættur á marga lund. Sá skurSur var mikiS notaSur alt fram á daga Trajans keisara i Róm. SiSar fyltist hann þó, en Ar- abar gerSu hann aftur skipgeng- an á 7. öld. Á síSari öldum hefir oft veriS ráSgert aS grafa skurS í gegn um SuezeySiS. ÞaS er 112 km. breitt og liggur á milli Egiptalands og Sinaiskagans. Eftir aS sjóleiSin til Indlands (suSur fyrir Afriku) var fundin 1497, hrakaöi verslun Feneyinga mjög, og var þá mjög rætt um þaS meSal þeirra aS gera skurð gegn um eySiS. Enn var skurSur- inn á dagskrá á dögum Ludvigs XIV., og Napoleon lét verkfræS- inginn Lepére rannsaka þaS 1798, hvort gerlegt myndi aS grafa skurSinn. En hann komst aS þeirri niSurstöSu, aS flötur MiSjarSar- hafsins lægi nær 10 metrum hærra en flötur RauSahafsins, og áleit því aS ekki yrSi hægt aS gera skurSinn skipgengann vegna straumsins nema meS ókleiíum kostnaSi. SíSan var ekkert gert í málinu fyr en 1841, aS enskir liSsforingj- ar sýndu fram á aS útreikningur Lepéres væri rangur. Þá var þaS aS maSur nokkur í Austurríki, Ne- grelli aS nafni, tók máliS til at- hugunar. GerSi hann nákvæmar rannsóknir og áætlanir, sem vöktu almennan áhuga á fyrirtækinu, en hann dó skyndilega og tók þá F. de Lesseps viS af honum og kom verkinu í framkvæmd. ÁriS 1859 stofnaSi Lessepps hlutafélag, og þrátt fyrir þaS, þótt Englendingar legSust mjög á móti því, tókst því aS fá leyfi Tyrkja til þess aS gera skurSinn, og einkaleyfi til reksturs hans um 99 ár frá því hann yrSi tekinn til notkunar; en eftir þatm tíma verSi skurSurinn eign Egiptalands. Fyrsta pálstungan var gerS 25. apríl 1859 og rúmum 10 árum síS- ar, þ. 19. nóv. 1869, var skurSurinn opnaSur meS mikilli viShöfn og aS viSstöddum fjölda helztu manna úr Austur- og NorSur-álfu. Sagt er aS hátíSahöldin hafi kostaS Khedivan í Egiftalandi 20 miljónir franka. Menn skyldu nú ætla, aS þegar skurSurinn loks var fullgerSur, þá hafi allir erfiðleikar verið yfr- stignir. En svo var ekki, og fyrst í staS var mjög erfitt aS fá skip til aS nota liann. En svo stóS á því, aS áSur en skurSurinn var gerSur, voru þaS einkum og aSallega seglskip, sem voru í förum milli NorSurálfu og Asíu. ASeins fjórSi hluti þeirra skipa, sem á þeim tímum sigldu suSur um Afríku voru gufuskip. Og þó aS leiSin um Suez-skurSinn væri 24 daga siglingu styttri frá Englandi og til Bombaj fyrir gufuskip, og £rá borgunum viS MiSjarSarhafiS 37 daga, þá var til- tölulega lítiS unniS viS þaS, vegna þess aS seglskip gátu alls ekki not- aS skurSinn, vegna þess hve veSr- átta á RauSahafinu var þeim óhag- stæS. Og fyrsta áriS fóru aS eins 25 skip um skurSinn, og áriS 1871 reyndi félagiS aS fá stórfé aS láni, til þess aS halda sér uppi, en á- rangurslaust, og lá þvi þá VÍS gjaldþroti. En þá óx notkun skurSsins alt í einu óSfluga, og hagur félagsins batnaSi svo, aS þegar áriS 1872 gat þaS borgaS hluthöfunum dálítinn arS af hlut- um þeirra. SíSan hefur fyrirtækinu vegnaS betur og betur og er nú orSiS eitt- hvert allra stórkostlegasta gróSa- fyrirtæki heimsins. Um 5000 skip fara á ári hverju um skurSinn, og allar árstekjur félagsins nema um 150 miljónir franka. En hlutabrjef- in, sem menn voru fegnir aS losna viS fyrir þriSjung verSs árið 1871, fást nú ekki fyrir nífalt verS. En hverjir áttu hlutina? Allur kostnaSur viS byggingu skurSsins varS um hálfan miljarS franka. En hlutaféS var upphaf- lega 200 miljónir í 400 þús. hlut- um. Af þessum 400 þús. hlutum áskyldi Khedivin í Egiptalandi sér kaup á 177,642 eSa nær helming, en hitt var selt í flestum löndum NorSurálfunnar — nema Englandi. Englendingar gerSu sér alt af von um aS fyrirtækiS myndi fara á höfuSiS og vildu ekkert viS þaS eiga. En þegar þeir sáu fram á þaS, aS þessi von þeirra mundi bregS- ast, þá sneru þeir viS blaSinu. — ÁriS 1875 var Khedivin korninn í fjárþröng; fjárhagur hans hafSi raunar aldrei veriS góSur, en nú varh ann korninn í svo rnikla klípu, aS hann mátti til aS selja hluti sína i skurSinum. Frakkar hirtu ekki um aS kaupa þá, og Englendingar ’fengu þá fyrir gjafverS. SíSar hafa Englendingar keypt fleiri og fleiri hluti og hafa nú komist yfir svo marga,, aS<í rauninni er skurS- urinn nú orSinn brezk eign, og það því fremur, sem þeir nú ráSa lögum og lofum í Egiptarandi síSan 1881 og einnig hafa lagt undir sig Sinaiskagann. Á þennan hátt hafa Englending- ar náS skemstu leiSinni til Ind- lands á sitt vald, sjálfsagt aS margra dómi óverðskuldað. Skip, sem ætla aS fara austur um skurSinn, verSa fyrst aS koma viS í borginni Port Said, sem stendur viS norSur-mynni skurSs- ins. Borg þessi stendur svo lágt, aS ekkert sést af henni frá sjó, fyr en í fárra kílómetra fjarlægS, ann- aS en vitarnir og möstrin á skip- unum i höfninni. En þegar inn á höfnina kemur, blasir stytta Les- seps viS á hafnaruppfyllingunni og ber viS himin. Frá Port Said er 18 tíma sigl- ing eítir skurSinum. SkurSurinn er mjór, og þegar tvö skip mæt- ast, verSur annaS þeirra aS leggjast upp aS bakkanum á ákveSnum stöSum, sem eru sérstaklega útbún- ir í því skyni. Þar sem skurSurinn liggur út í hafiS rauSa, stendur borgin Suez, gamall Arababær, en miklu ómerkari en Port Said; en vegna þess aS Suez-fjörSurinn er mjög grunnur nyrst, er skurðinum ekki lokiS þar, og liggur hann í stórum boga langt út frá landi, út á 9 metra dýpi í firSinum. Þar sem hann endar, hefur veriS gerS eyja og bygS viS hana höfn sú, sem kölluS er Port Pewfik. En frá Suez hefur veriS gerS uppfylling alla leiS út aS Port Pewfik og lögS járnbraut eftir henni. SkurStollurinn, sem skipin verSa aS greiSa er þau fara inn í skurS- inn, er 6,25 frankar fyrir hverja smálest, og er þaS aS meSaltali 20 þús. frankar fyrir hvert skip. Stærstu skipin greiSa 60—70 þús. — Þetta virSist vera alImikiS fé, en þegar þess er gætt, aS ef skipin færu suSur fyrir Afríku, þá yrSi sjóvátrygging skipsins ein svo miklu dýrari, aS fyllilega næmi þessari upphæS, þá má kalla þetta gjafverS. ÞaS sem sparast af kol- um, vinnulaunum og tíma, er hreinn ágóSi. ÞaS liggur í augum uppi, hverja feikna fjárhagslega þýSingu þaS hefir fyrir Englendinga nú á tímr um, aS geta haldiS yfirráSum yfir skurSinum. Ef ÞjóSverjar fengju fótfestu viS hann, eSa næöu hon- um á sitt vald, má svo aS orSi kveða, aS samband Englendinga viS Asiu væri slitiS. En sagt er, aS ÞjóSverjar og Tyrkir hafi nú mikinn viSbúnaS tl þess aS gera á- rás á skurSinn og Englendingar byg'&ja viggirSingar meSfram hon- um. — En meS allar þær athafnir er fariS svo leynt, aS enginn veit hvaS þar er gert fyr en á reynir. Djöfsabrú. (Svissnesk þjóSsaga eftir Alex- andre Dumas.) Reussá rennur í þröngum far- veg, 600 feta djúpum, mi.lli þver- hníptra standveggja og bannaSi allar samgöngur milli íbúanna í Corneradalnum og hinna, sem byggja Goeschenendalinn, eSa meS öSrum orSum: milli Grísóna og Úría. Þetta samgöngubann horfSi nú til svo mikilla vandræSa báðum nágrannahéruSunum, aS þau köll- uSu saman alla þá ágætustu bygg- ingameistara, er völ var á og þaS varS til þess, aS margar brýr voru gerSar yfir ána, en engin entist þó árinu lengur sakir ofviSra, vatna- vaxtar eSa snjóflóSa. SíSasta til- raunin hafSi veriS gerS í lok 14. aklar og stóS brúin óhögguS aS mjög áliSnum vetri, svo aS nú mátti búast viS, aS þyngsta þrautin væri á enda. En einn morgun barst amtmanninum i Goeschenen sú fregn, aS enn væri tekiS fyrir um- ferS yfir ána. ,,Jæja,“’ sagSi amtmaSurinn, „þaS er þá vist ekki öSru til aS dreifa en honum Skufsa, aS gera þessa bansetta brú.“ Varla hafSi hann slept síSasta orSinu, þegar þjónn kom inn og kvaS Satan bíSa úti fyrir. „Láttu.hann koma inn," segir amtmaöur. • Þjónninn hvarf út, en inn kom maSur á aS giska hálffertugur og klæddur aS þjóSverskum siö; var hann í nærskornum brókum rauö- um, en frakka meS klaufermum, svo aS skein í eldrautt fóSriS. Á höfSinu hafSi hann hettu svarta meS rauSa fjöSur upp úr, svo aS yfirsvipurinn var harla kynlegur. Skó hafSi hann á fótum nokkuS ávala fyrir tána, og var þar nokk- uS á undan tízkunni, því aS þetta lag varö i mesta gengi 100 árum síSar, eSa á ríkisárum LúSvíks 12.* Aítan á hásininni var hækill, sýni- lega samgróinn fætinum og ekki ó- áþekkur því, sem er á hanafæti; mátti hækillinn vel koma honum aS liSi, ef honum skyldi þóknast aS stíga á hestbak og vantaSi spora. Heilsast þeir nú, höföingjarnir, og sezt amtmaöur í hægindastól, en Kölski í annan; lét amtmaöur fæturna hvila á ofngrindinni, en Kölski geröi sjer lítiö fyrir og lét sína falla á glæSurnar ofan. „Jæja, vinur minn,“ segir Kölski, „þú vildir mjer eitthvaS?“ „Ójá,“ gegnir amtmaSur, „eg býst viS aS þú gætir oröiö okkur aS liöi.“ „Nú, er þaS út af brúarháSung- inni, eSa hvaS?“ „Jú-jú.“ „Er hún ykkur þá alveg nauS- synleg?“ „ViS getum ekki án hennar ver- IS' H lo. „Nú, þaS er svona," segir Kölski. „HeyrSu nú, Kölski sæll,“ seg- ir amtmaSur eftir stundarþögn, „þú ættir annars aö snara á brú fyrir okkur.“ „Eg kem nú í þvi skyni,“ segir Kölski. „Jæja, þá er ekki annaS en aS koma sér niSur á . .. .“ Amtmaður hikaSi. „Á ómakslaunin?,“ anzaSi Kölski glottandi og leit nokkuS svo íbygginn á' amtmann. „Já,“ svaraöi amtmaöur, er fann nú, aS þarna mundi ágreiningur risa. „Ójá,“ segir Kölski og rær sér á afturfótum stólsins og er aö hvessa klærnar meS hnífi amtmannsins. „ÞaS er nú annars ekki vist, aS eg verSi svo heimtufrekur.“ „Jæja, þaS þykir mér vænt,“ segir amtmaöur, „því aS síSasta brúin kostaöi 46,500 franka, en nú viljum viS greiSa helmingi meira fyrir þá nýju, og getum ekki boS- iS betur.“ „Eg er nú ekki aö falast eftir gullinu ykkar hérna,“ anzar þá Kölski. „Eg get aflaS mér þess sjálfur, þegar mér býöur svo viS aS horfa. SjáSu bara til.“ Um leiS tekur hann glóandi kolamola út úr eldinum rétt eins og hann væri að taka möndlu upp úr sælgætis- öskjum. „Réttu fram höndina," segir hann svo viS amtmann. AmtmaSur hikar. „Ekkert aS óttast,“ segir hann þá og laumar á milli fingra hans niola’ úr skíru gulli, ekki heitara en þó hann hefSi tekið hann úr námunni. AmtmaSur viröir hann fyrir sér á allar lundir og ætlar svo aS skila honum aftur, en Kölski af- sagSi þaS og víxllagði fæturna æSi-regingslega. „Þaö er gjöf frá mér.“ „Þá get eg vel skiliö,“ mælti amtmaöur og stakk gullinu í púss * Frakkakonungur 1498—1515.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.