Vísir - 12.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 12.02.1916, Blaðsíða 2
VfSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá ld. 2-3. Sími 400.— P. O. Box 367. ífokkrar spurningar til ökumanna Reykjavíkur —o— Hvernig stendur á því að öku- menn bæjarins geta unnið fyrir sama kaup nú og undanfarin ár? Kemur ekki dýrtíðin jafnt fram við þá og aðra? Er ekki heyið og hestfóðrið dýrara hjá þeim nú en undanfarin ár, eins og hjá mjólkur- framleiðendunum, sem nú þurfa að selja mjólkina þriðjaparti dýrari — eða meir — en hún var fyrir fáum árum, til að geta staðist kostnaðinn við framleiðsiuna. Kýr hafa þó ekki hækkað tiltölulega eins mikið í verði og hestar. Og svo hafa þó vagn- ar og aktýgi hækkað mikið í verði. Verkamenn hafa alment fengið hækk- að kaup sitt, sem er rétt og eðlilegt. Og launa-mennirnir fá dýrtíðarupp- bót. En það eru ökumennirnir, sern ekki sýnast þurfa að selja sína vinnu dýrari en verið hefir. Eg skil ekki af hvaða ástæðum þeir þurfa þess ekki. Eru þeir svo miklir skynskift- ingar að sjá ekki hvað nú er niiklu dýrara að fóöra hér hesta — bæöi vetur og sumar — heldur en var fyrir nokkrum árum, eða finna þeir ekki hvað hestar og alt akstursút- haldið er nú dyrt Það þótti fyrir nokkrum árum ekkert dýrt að leigja hest til reiðar fyrir kr. 3,00 um daginn, en nu gera ökumenn sig ánægða með kr. 1,50—2,00 um daginn fyrir hest með vagni, sem kostar nú kr. 400,00—500,00. Eg hygg að enginn ökumaður geti nú fóðrað hest sinn, sem brúk- aður er daglega fyrir minna en kr. Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. um. þegar hurbin var opnuð að salnum þar sem fangarnir voru, kom svo mikið óloft á móti mér að eg staðnæmdist á þrepskildinum. En hermennirn- ir hrintu mér inn svo óþyrmi- lega að eg vissi ekki fyr en eg stóð í miðjum salnum. Glugg- arnir voru að nokkru leyti byrgð- ir svo hálfdimt var inni, en eg sá að hér var saman kominn heill hópur af fólki og lá nokkuð af því á hálmi á gólfinu. Vonda lyktin kom úr hálminum, sem þjóðverjar ekki höfðu haft fyrir að endurnýja síðan þeir bjuggu út fangelsið. Eg þekti ýmsa þarna, voru það 1,50—2,00 og svo er leiga eftir vagn og aktýgi. Vagnar hafa oft verið leigðir fyrir kr. 0,50 um dag- inn. Svo má líka reikna leigu eftir heyhús og hesthús. Þaö er víst vanalega kr. 2—4 um mánuöinn. Þarna má sjá hvaö vel það borgar sig að hafa hesta til aksturs hér í Rvík. Það gengur alveg öfugt þegar um akstursvinnu er hér að ræða. Vinnu- veitandinn setur vanalega kaupið, hvort sem ræOa er um tímavinnu eða akkorð og þó oftast fyrir neðan alla sannsýni. Þó að nokkrir af ökumönnum ekki vilji vinnaverkið, af því að kaupið þykir of Iágt, þá koma ætíð aðrir, sem bjóðast til að vinna það og stundum fyrir lægra kaup. Þetta og þvílíkt er alt því að kenna að ökumenn hafa engan félagsskap sín á milli og engann fastákveöinn kauptaxa, sem ekki sýn- ist þó vera mjög erfitt fyrir þá. Ökumenn eru víst hinn eini verka- mannaflokkur hér í bæ, sem ekkert félag hefir með sér og eru svo oft sjálfum sér verstir með því að bjóða niður vinnu hver fyrir öðrum. Kaupið ætti alls ekki að vera lægra en 75 aurar um klukkutímann í tíma- vinnu og akkorðsvinnan svo miðuð við það. Aíveg eins ætti að vera hærra kaup hjá ökumönnum fyrir eftirvinnu og helgidagavinnu. Akstursvinna er víst hvergi á Iand- inu jafn lágt borguð og hér. Þessu og tleiru þurfa ökumenn að koma í lag, með því að mynda með sér félagsskap, en vera ekki lengur í þessu ómensku félagsleysi. Eg treysti því, að línur þessar verði til þess að ökumenn fari að athuga betur atvinnu sína en veriö hefir, og þá er tilgangi mínum náð. Pórður Erlendsson. t Utgerðarmenn. Nokkrir lóðarstokkar af nýlegri fiskilóð eru til sölu í Veiðarfæraversl. VERÐANDI. mest gamalmenni sem þjóðverjar höfðu tekið sem gísla, en sem þeir nú misþyrmdu á ýmsa lund. Eg sá þar tvær konur frá næsta þorpi og sögðu þær mér í hálf- um hljóðum af óförum sínum. Við hliðina á okkur lá mjög gamall maður, svo ellihrumur að hann hafði ekki getað fullnægt spurningum böðla sinna og höfðu þeir barið hann til blóðs. Eg hrópaði upp yfir mig þegar eg sá hann liggja þarna og skjálfa af kulda á gólfínu, en allir beiddu mig að hafa hægt um mig, því allir voru hræddir. Eg tók af mér kápuna og breiddi yfir aum- ingja karlinn, en hún var því miður ekki sérlega skjólgóð. Um kvöldið var okkur borin súpa, en hún var svo ógeðsleg að mér var ómögulegt að smakka á henni, en hinir fangarnir voru svo hungraðir að þeir gjörðu sér hana að góðu. Leiðréttinng. 22 Pilrig Street, Edinburgh 19/i—’16. Til ritstjóra »Vísis« Reykjavík. í yðar heiðraða blaði 8. janúar þ. á. er grein skrifuð af herra kaupmanni Kristjáni Gíslasyni, Sauðárkróki, þar sem hann getur um að herra Þórður Flygenring, sonur hr. Aug. Flygenrings, Hafn- arfirði, hafi verið dæmdur í 25 punda sekt, fyrir að flytja blöð um borð í s.s. »Island« til far- þeganna þar, og þareð nafni mínu er tengt við mál þetta, leyfi eg mér að gefa eftirfarandi skýringu sem eg skal standa við með eiði. Eg skal taka það fram, undir eins, að Flygenring fékk als enga sekt, að eins aðvaraður um að gera slíkt ekki aftur, einnig að farþegar á »Islandi« hafa hreint ekki borgað neitt til Flygenrings. Þar sem eg var einn meða! far- þeganna á »Islandi« og hafði fengið leyfi til að fara í land í Leith, þá komu þarverandi yfir- völd um borð til að rannsaka farangur minn og gekk það fyr- ir sig í einka-herbergi skipstjóra. Þaðan var eg sendur niður í herbergi mitt til að ná í einka- skjöl, og fylgdi mér hermaður eftir, og þar sem blaðið »Scots- man« lá á rúmi mínu gat eg ekki komist hjá því að hermað- urinn sæi það. Eftir að rann- sókninni var lokið, spurði yfir- foringinn skipstjóra hvort nokk- ur blöð væru í skipinu og svar- aði skipstjóri því neitandi. Beindi herforinginn þá sömu spurningu til mín og svaraði eg því til að eg hefði séð tvö eða þrjú blöð f reykingarsalnum, en hvaðan þau Ungur piltur lánaði mér stól til ajð sitja á um nóttina, því mér var ómögulegt að leggjast niður á háíminn; sætið var samt ekki sem þægilegast, því einn fótinn vantaði undan stólnum. Eg gat auðvitað ekki sofið og var heldur döpur. Eg hafði ekki búist við þessu þegar eg fór að heiman, þá hélt eg, að eg mundi undir eins leidd til höf- uðsmannsins og eg var í hugan- um búin að taka saman varnar- ræðuna. Næsti dagur var líkur hinum. Nokkur gamalmenni voru rekin út með harðri hendi til þess að hreinsa til á strætunum, þau voru neydd til að vinna, hvort sem þau gátu það eða ekki. Um kvöldið var eg sótt og leidd til hershöfðingjans. Aum- ingja mamma mín hafði farið til hans og grátbænt hann um að hjálpa mér. hefðu komið eða hver hefði fluft þau, það vissi eg ekkert um. Eg gat varla neitað að hafa séð blöð um borð, því »Scotsman« lá í herbergi mínu og gat hermaður- inn vitnað það. Meðan fór yfir- foringinn inn í reykherbergi og eftir að hafa spurt hina ýmsu herra sem þar voru, sagði Stgr. Matthíasson lceknir að hr. Þórð- ur Flygenring hefði flutt blöðin um borð. Eg vil þess vegna leyfa mér að halda því fram að eg hafi engin afskifti haft af þessu máli önnur en þau að eg hafi svarað mín vegna, og getur hver skyn- bær maður séð að það var eng- in ástæða fyrir mig að kæra Flygenring, sem er,'mér að öllu ókunnur, og eg hefi engin mök átt við, en af umtali þekki að eins að hinu besta. Þetta er þó ekki hin fyrsta skáidsaga sem heyrst hefir frá hinum æruverðuga kaupmanni á Sauðárkróki, og vonast eg til að allir geti séð það ranglæti sem mér er gert og vona eg þess vegna að ritstjórinn taki yfirlýs- ingu þessa í sitt heiðraða biað. Virðingarfylst. A. Godtfredsen. * * * Eftir beiðni herra A. Godtfred- sen er mér ánægja að vitna að það sem ab ofan greinir, beinlínis mér viðvíkjandi, er rétt. Leith, 19- janúar 1916. þórður Flygenring. Aths. Þess skal getið, að marg- umrædd grein í Vísi 8. jan. síðastl. var skrifuð eftir bréfi frá Kr. G., en ekki af honum sjálfum. Auk þess vil eg benda á það, að mis- skilningur Kr. G. á framkomu A. Godtfredsens er skiljanlegur, þvíað sennilega hefir honum verið ókunn- ugt um ástæður þær, sem knúðu A. G. til að segja til blaðanna, og hann gerir grein fyrir hér að ofan. Ritstj. þegar eg kom inn til hans horfði hann snöggvast á mig. „það voruð þér, sem fylgduð mér til prestsins ?“ „Já, herra minn“. „þér eruð ákærðar fyrir að hafa skotið á varðmenn vora; það er mjög alvarleg ákæra". »Menn yðar hafa leitað heima hjá mér og engin vopn fundið*. „þér hafið ef til vill falið vopn- in svo vel; það er engin sönn- un fyrir því, að þér séuð sak- laus“. „Já, en það er heldur engin sönnun fyrir því að eg sé sek“. Hann brosti ofurlítið. Eg sá að honum líkaði svör mín. Eg rétti fram hendurnar og sagði: „Haldið þér að þessar litlu hendur geti haldið á byssu?“ „En hver hefir þá skotið. „það veit eg ekki, ef til vill hefir einhver hleypt úr byssu á götuúni fyrir framan húsið, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.