Vísir - 23.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1916, Blaðsíða 4
VtSlR S í m s keyt i frá fréttaritara Vísis. Khöfn 22. mars 1916. Þjóðverjar hafa enn hafið •ókn á vesturvígstöðvunum og náð á sltt vald Avocourt-skóg- inum. — (Skamt fyrir vestan Verdun). Bæjaríréttir Ceres kom hingað í morgun vestan og norðan um land. Fjöldi farþega var á skipinu; þar á meðal: Helgi Hafliöason, kaupm, á Siglufiröi og kona hans, Kristján Blöndal póst- afgreiðslum. á Sauðárkróki, Lúðvíg Möller, kaupm. á Hjalteyri Syre, útgerðarm, frá Siglufiröi. Island fer til útlanda í kvöld. Blómsveigar. Mikið úrval, og cyprusviðúr (thuja) nýkomið á Laugaveg 37. Lilja Kristjánsdóttii Ung stúlka getur fengið búðarpiáss á Siglu- firði í 3 mánuði í sumar. Hátt kaup. Rögnvaldur Snorrason. (Hittist í Mjóstræti 8 frá 11—12 og 6—7). Væn lúða var í gær I misgripum borin á Laugav. 44, uppi. Eigandi vitji hennar sem fyrst og borgi aug- lýsingu þessa. vantar á stórt þilskip, Óviðjafnanleg kjör boðin. Ráðningastofan, opin frá kl. 2-6. % Tapast hefir fataböggull á leið inn í Laugar. Skilist á Orettis- götu 45. [242 Fundarlaun eru heitin þeim sem finnur grind af grænum barnavagni, •em tapaðist úr porti Magnúsar Benjamínssonar úrsm. Glerhand- föng eru báðu megin á grindinni en járnhandfang er á öðrum end- anum í stað glerhandfangs. Afgr. v, á. [243 verða ráðnir Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöi og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræli 4). [1 4 hásetar Og 2 kyndarar. Hátt kaup. Uppl. hjá h.f. Kveldulfur Duglegur formaður óskast á mótorbát s t r a x Tilboð komi á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 3 á morgun. Matjurtafræ. Blómstnrfræ. Begoniulaukar og fleiri tegundir nýkomnar. Mesta úrval! Ait fræ frá f. á selt með h á 1 f v i r ð i í Klæðaverslun Guðm. Sigurðssonar. Jev Vtf ^estmatvtvae^a; Se^B\sJ\avBaií föstudaginn 24. marz kl. 5 siðdegiSo TILKYNNINGAR | , — V 1 N N A — | i ■ . ,—i Brúnn haitur, merktur Pét- ur Bóasson frá Stuðlum, hefir verið tekinn í misgripum á skemtun ung- mennafélaga um daginn. Þann, er hefir hatt þenna, bið eg vinsamleg- ast að koma honum til mín hið fyrsta. Steindór Björnsson, Bók- hlöðustíg 9. [228 Stúlka óskast til morgunverka nú þegar um tfma til M. Júl. Magnús, læknis, Tjarnargötu 3. 237 Vinnukona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði frá 14. maí f vor. Afgr. v. á. [248 Röskan dreng til snúninga, vant- ar mig nú þegar eða 1. aprfl. — L. Bruun, Skjaldbreið. [249 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgöíu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaöar sögu og fræöibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Ágætt tios læst á Frakkast. 7. [225 Barnavagn óskast til kaups. Magdaiena Benediktsdóttir Doktorshúsi. [229 Barnavagn óskast til kaups nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 74. [230 Nýr Panser kvenhjólhestur er til sölu. A. v. á. [231 Fermingarkjóll fallegur og vand- aður til sölu. Upplýsingar í Berg- staðastræti 6. [238 Af sérstökum ástæðum, fæst ó- brúkaður (silki)- fermingarkjóll í Ingólfsstræti 10 (niðri. [239 Barnavagn tii sölu. Uppiýsingar Njáisgötu 29 (uppi), [240 Kransar úr pálmum, thuju, blóð- bög, lyngi, nýkomnir í Tjarnargölu 8. Guörún Clauseu. [241 Ein stofa með forstofuinng. er til leigu og getur fylgt geymsla ef vill. A. v. á. [217 Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v. á. [234 Fyrir einhl. reglusaman mann eru 2 samliggjandi falleg herbergi með sérinngangi til leigu 14. inaíábezta stað í bænum. A. v. á. [235 Björt og rúmgóð vinnustofa ná- lægt miðbænum, Ifka hentug fyrir vörugeyslu, er til leigu 14. maí. A, v. á. [236 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí í austurbænum fyrir barnlaust fólk. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [244 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [245 1 lítið herb, óskast til leigu frá 14. maf, helst f miðbænum eða vest- urbænum. Uppl. hjá Valdemar Jónssyni, Lindag. 7. [246 1 herbergi, ásamt húsgögn- um í eöa skamt fró'miðbienum, óskar eftlr til lelgu nú þegar eða næstu daga, reglusamur, ungur maður, áreiðanleg borg- un. A. v. á. [247

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.