Vísir - 15.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1916, Blaðsíða 1
Utgef.indi H L U T A f É'L A 6 Ritstj. JAKOB MÚLLEfí SÍMl 400 » mm ásgm Skrifatofa og afgreiðsla í Hótai fslantl SÍMl 400 6. árg. Þriðjudaginn 15, ágúsi 1916. 221. tbl. iJtífcafcafcafcateie Gamfa Bíó ttateateateateateate* Hin mikla mynd sem Palads-lejkhúsið í Kaupmannahöfn <y hefir nýlega sýnt: iHerBretaundirvopnum ! -K M JSJI verður sýnd í Qamla Bíó í kveld. Þar sjáum vér hinn mikla nýja her Breta undir æf- ingu, frá þeim degi að hermennirnir eru kallaðir í her- þjónustuna, og fram að þeim degi er þeir leggja af stað til vígvallarins. Pað er með sanni sagt eins og Politiken hefir ritað: Dct var som bladede man i et kœmpemæssigt levende Leksikon. Myndin er skýr - skemtileg og fræðandi. Sýningin stendur yfir 1 Va klukkustund. Aðgöngumiðar kosta: Tölusett sæti 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. >c^a|ea|ca^a|ie^^¥¥¥¥¥¥VV¥VVV¥¥¥3 HÉRMED tiikynnist ættihgjum og vinum að ekkjan ANNA JÓNSDÓTTIR, Bollagöröum á Seltjarnar- nesi, andaðist 14. ágúst. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Landakotsskólinn byrjar 1. sept. n. k;, kl, 10 f, h. Peir sem ætla að stunda nám í Landakotsskóla í vetur, eru vinsamlega beðnir um að snúa sér sem fyrst til undirritaðs eða St. jósepssystranna í Landakoti. Sama skólagjald og í fyrra. J, Servaes. Hittist venjul. 11-1 og 6-8. Sími 42. Duglegan sendil vantar nú þegar á landssfmastöðina. Rvfk 14. ágúst 1916. Gísli J. Olafson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að elsku litla dóttir okkar, Steinunn Júlíus- dóttir, dó 8. þ. m. Jarðarför henn- ar er ákveðin miðvikudaginn 16. ágúst frá Klapparstíg 2. kl. 11 ^. Hallfríður Benediktsdóttir. Júlíus. Brynjólfsson. Skúli Árnason, iæknir. Theodór Jensen, skrifari. t föKKKKKKKKKKKKKKKKfi Bæjaríróttir m Ágúst Kvaran verzlunarm. Bergur Bárðarson, sjöm. Eggert Claessen, yfirr.m.fl.m. Ingibjörg Kaprasíusdóttir, húsfrú. Jóhannes Magnússon, verzl.m. Samúel Ólafsson, söðlasm. AfmaeHskori með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Amasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 14. ágúst. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 DoIIar — 3,61 R e y k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Flóra er á Austíjörðum á leið hingað (norðan og vestan). Mannaekla er nú afarmikil i bænutn til eyr- arvinnu og afgreiðslu skipa. T. d. hefir Valentinus Eyjólfsson orðið aö selja félaginu »KoI og Salt« tvo skipsfarma af koluro hér á höfn- inni, vegna þess að hann hefir ekki getaö fengiö menn i vinnu til að losa skipin. v Veðrlð í dag: Vm. loftv. 761 logn " 11,0 Rv. " 762 logn " 9,5 Isaf. « 763 logn « 10,6 Ak. „ 760 n.n.v. andv. .« 8,0 Gr. « 728 logn « 13,5 Sf. " 763 logn « 10,2 Þh. „ 757 a.n.a. kaldi » 11,0 Ingólfur fór upp i Borgarnes í gær. Meðal farþega voru : Páll Ólafsson kaup- maður í Búðardal, Guðm. Kr. Guð- mundson kaupm. og kona hans, ungfrúrnar Sigríður Bogadóttir og Sigríður Zoega. Nýja Bíó -TBgna Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Robert Dinesen Ebba Thomsen Cajus Brunn Síra Ólafur Ólafsson kom austan úr sveitum í gær úr sumarfríi sínu. • .\ Aidursafmæli Bókmentafélagsins er haldið há- tíölegt hér í bænum í dag. Þorvaldur Björnsson lögregluþjónn kom he;m úr sum- arfríi um helgina. Goðafoss mun vera á Eyjafirði í ciag. Botnfa fór frá Vestmannaeyjum kl. 11 í dag og kemur hingað væntanlega um, eða laust eftir hádegi. Kelly dæmdur. —o— Thomas Kelly, sem mest var riöinn við fjársvikamálin í Manitoba, þinghúsbyggingarmálið, sem áður hefir verið skýrt frá í Vísi, var ný- lega dæmdur sekur um þjófnað, fölsun og svik, af 12 manna kvið- dómi, að því er Lögberg segtr. Enginn ágreiningur hafði verið milli dómaranna, en Kelly fær þó að áfrýja málinu til æðra dómstóls. Berlin í Canada. Bær einn í Ontario í Canada hefir heitað Berlin og hefir lengi veríð í ráði að gefa honum annaö nafn. — Loksins er nú nafnið fundið og átti skírnin að fara Iraui 29. júni; eflir það heitir bærinn Kitchener. ¦ ÍB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.