Vísir - 22.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1916, Blaðsíða 3
V I S!l R Þetta er dáiítill útdráttur úr »Current History*, og sýnir það skoðanir Heackels 'gamla og er það fljóðséð, að þeir Vilhjálmur hafa legið á hinu sama brjósti og drukkið af hinum sama spena Hkr. Vörugeymslu- hús nálægt höfninni, þurt, — bjart og rúmgott, er til leigu frá 1. okt. R. P6 Leví. Barnaskólinn. Þeir sem vilja koma börnum, yngri en 10 ára, í barnaskóla Reykjavíkur á momandi vetri, sendi umsóknir til skólanefndar fyrir 10. seftember. Skólagjaldið er kr. 20,oo fyrir hvert barn, en þeir sem óska að fá ókeyis kenslu fyrir börn sín, taki það fram í umsóknum sínum. Eyðublöð undir umsóknir fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá skólastjóra. Reykjavík 21. ágúst 1916. F. h. skólanefndar K« Z i m s e n. Tilboð t Hafragras í landi Framfarafélags Seltirninga sem liggur austanvert við Mýrar- húsaskólann, óskast fyrir 28. þ. m. Tilboðin sendist í SANITAS-AFGREIÐSLUNA, Lækjargötu. Nýir kaupendur Pretsmiöja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. fá iflir blaðið ókeypis tii mánaðamóta. [= wwiroiriíWffiiCTwpFs LÖGMENM æoKesjf Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4 5 Sirol 26 Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hvcrfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 Bogl Brynjóifsson yfirréttarmélaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [u pi]. Skrifstofutími frá kl. 12— og4—6 e. — Talsítni 250 — Brunatryggingar, sæ- og stríesvátiyggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Hiö öfiuga og velþekta brunabótafél. mr wolga (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Det kgl. odri Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. SkrifstofutímiS-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Gluggagler, tvöíalt nýkomið, ódýrara en annarsfaðar. Versl. Von. Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 45 ---- Frh. Corliss hóf upp hendurnar og lézt vera mjög undrandi, en nú fór að síga í námamanninn. — Já, þér megið svo gjarnan hlæja, En eg byggi nú mína skoð- un einmitt á yöar uppáhaldskenn- ingu um vatnagang og árfarvegi sem breyzt hafa. Og eg hefi ekki heldur til einskis flækst um í tvö ár meö mönuum frá Mexikó og leitað. Hvaöan haldið þér aö EI- dorado-gulliö komi ? Það er þó ósmíðað að öllu leytt. Er ekki rétt? Þer þurfið, svei mér á gleraugum að halda! Bækurnar hafa gert yður nærsýnan, og eg veit hvaö eg er aö tala um. Eg hefi ekki verið að ráfa um til að leita að þessum einkenn- um mér til heilsubótar. Eg get á einu augnabliki sagt ykkur öllum, þessum sprenglæröu náma-verk fræöingum, meira um það hvernig Eldorado Creek liggur en þið getið reiknaö út á heilum mánuði. En það er nú það sama. Við getum verið góðir vinir fyrir því. Bíðið þér nú hérna meö mér þangað til á morgun — svo getið þér keypt aldingarö við hliðina á mínum, það getið þér sótbölvaö yflui upp á. — Nú, jæja þá, eg get þá hvílt mig og lesið yfir það sem eg hefi skrifaö upp um rannsóknir mfnar á meðan þér farið á veiðar eftir þessum gömlu árfarvegum. — Skiljið þér þá ekki að eg vil hafa yöur meö mér? spuröi Bishop nokkuð önugur. — Og hefi eg ekki lofað aö bíða hér kyr? Hvers óskið þér fremur? — Að gefa yður alditigarð, — það er það, sem eg vil. Þér eigið bara að koma og snuðra dálítið hér í kiing með mér, það eraltog sumt. — Já, en eg vil ekki heyra neitt um þessa aldingarða-vitleysu. Eg er þreyttur og í slætnu skapi — getið þér ekki séö mig í friði? Mér sýn- ist að eg geri all sem heimtað verður af mér þegar eg geng inn á að bíða. Þér getið eytt tímanum til ónýtis með því að snuðra hér í kring, en eg verð kyr í Ijaldinu, skiljið þér það? — Já, svei mér ef þér eruð ekki vanþakklátt kvikindi! Hér hefi eg nú legið vakandi, nótt eftir nótt, og hugsað um þetta og reiknað það út, og á meðan hafið þér legið og hrotið og hugsað og dreymt um Fronu. — Svona, þegið þér nú.. — Eg held nú síður. Ef eg hefði ekki meiri þekkingu á gull- námum en þér á því að biöla til stúlku, — Corliss flaug á hann og ætlaði að berja hann, en hann kom fyrir sig höudunum og snéri sér fram og affur þangaö til hann komst í það færi, sem honum líkaði. — Bíðið þér svolítiö, — bara eitt augnablik. Ef eg hefi betur viljið þér þá koma með mér upp á hæðina? ~ Já- — Og ef eg verð undir þá get- ið þér rekið mig úr vistinni. Það er alveg réttmætt! Komið þér nú! Það voru ekki hinar minstu Iík- ur til að Coiliss ynni, og það vissi Bishop ósköp vel. En hann lék sér aðeins að honum, þóttist ráðast á hann, dró sig svo í hié, og sveim- aði í kringum hann. Corliss varð þess fljótt var að hér var við of- urefli að etja, enda áttaði hann sig ekki fyr en hann fann að hann lá endilangur í fþnninni og var að ranka viö. — Hvernig — hvernig fóruð þér að þessu, stamaði hann, þar sem hann lá með höfuðið áhnénu á Bishop, er var að nudda enniö á honum úr snjó. — Þér verðið ágætur, sagði Bis- hop hlæjandi, um leið og haun hjálpaði Corliss að standa upp. Þér eruð einn af þeim, sem ernð nothæfur. Eg skal sýna yður að- feröina seinna. Þér þurfið að læra ósköpin öll, sem ekki stendur í neinum bókum. En ekki núna. Nú skulum viö halda áfram og reisa tjaldið. Og svo komið þér upp á hæðina með mér. — Hí-hí, krymti í honum seinna þegar þeir voru að festa reykpíp- una á Yukonofninn. Þér eruð of nærsýnn og ekki nógu fljótur að koma auga á hlutina. Þér voruð ekki eins fljótur til og eg! Er ekki satt? En eg skal sýna yöur þetta í annað sinn, já, svei mér, ef eg ekki skal kenna yður handtökin! Takið þéf nú öxina þarna og kom- ið með mér, skipaði hann fyrir, er þeir voru búnir að reisa tjaldið. Hann gekk á undan upp til El- dorado. Hann fékk lánaðan haka, skóflu og pönnu í kofa þar ná- lægt, og hélt svo áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.